Fréttaflokkur "Forsíðu kubbur Knattspyrna"

Tilkynning vegna veirufaraldurs

Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislö..

Lesa meira

Patrik á U15 æfingar

Patrik Thor Pétursson, leikmaður 3.fl. KR hefur verið valinn í úrtakshóp U15 landsliðs Íslands. Æfingarnar fara fram dagana 4.-6. mars undir stjórn Lúðvíks Gunnarssona..

Lesa meira

Valdimar á U19 æfingum

Valdimar Daði Sævarsson, leikmaður 2.fl. KR hefur verið valinn í úrtakshóp fyrir U19 landslið Íslands. Æfingarnar fara fram dagana 3.-5. mars undir stjórn Þorvaldar Ör..

Lesa meira

Aðalfundur Knattspyrnudeildar KR

Aðalfundur Knattspyrnudeildar KR verður haldinn þriðjudaginn 3. mars í félagsheimili KR og hefst kl. 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Í 13. grein laga KR segir: “…Fr..

Lesa meira

Lára Ósk á U15 æfingum

Lára Ósk Eyjólfsdóttir  leikmaður 3.fl. KR hefur verið valin á úrtaksæfingar fyrir U15 ára landslið Íslands. Æfingarnar fara fram dagana 24.- 26. febrúar í Skessunn..

Lesa meira

Vetrarfrí yngri flokka í knattspyrnu

Vetrarfrí yngri flokka KR verður í samfloti við vetrarfrí grunnskólanna. Það verður því frí á æfingum hjá öllum yngri flokkum KR í knattspyrnu dagana 28. - 2. mars..

Lesa meira

Tap í æfingaleik gegn Orlando City

KR lék í nótt æfingaleik gegn Orlando City sem leikur í MLS deildinni í Bandaríkjunum, leikur fór fram á Exploria Stadium í Florída. Leikurinn byrjaði ekki vel en Na..

Lesa meira

Æfingar knattspyrnudeildar falla niður

Allar æfingar falla niður á morgun, föstudag. Rauð viðvörun hefur verið gefin út af Veðurstofu Íslands og falla því allar æfingar niður. Æfingar hefjast svo aftur ..

Lesa meira

Tvær ungar og efnilegar til liðs við KR

Karólína Jack kemur frá Víkingi Karólína Jack fyrrum leikmaður HK/Víkings hefur samið við knattspyrnudeild KR til þriggja ára.  Karólína er uppalin í Víking og ..

Lesa meira

KR ingar Reykjavíkurmeistarar!

KR varð í gærkvöldi Reykjavíkurmeistari í fótbolta eftir 2-0 sigur á Vali Mörk KR skoruðu þeir: KRistján Flóki Finnbogason (45) og Ægir Jarl Jónasson (67). ..

Lesa meira