Fréttaflokkur "Forsíðu kubbur Knattspyrna"

KR-hlaðvarpið I Þórunn og Pálmi fara yfir sumarið

Í þessu 20sta KR-hlaðvarpi sumarsins verður rætt við góða gesti. Pálmi Rafn Pálmason, markahæsti leikmaður KR, ræðir um sumarið og komandi tíma, Þórunn Helga Jón..

Lesa meira

Chido býður á KR-Fylki

Það er frítt á seinasta heimaleik KR á tímabilinu sem er gegn Fylki á sunnudaginn. Mexíkóski veitingastaðurinn Chido, sem var að opna á Ægisíðunni, ætlar að bjóð..

Lesa meira

Tuff á Íslandi

KR ingar taka þátt í Tuff verkefni. Yfirþjálfarar knattspyrnudeildar mættu á Bessastaði ásamt iðkenndum TUFF Á ÍSLANDI Forseti tekur á móti fulltr..

Lesa meira

Ellert og Óskar heiðraðir fyrir síðasta heimaleikinn

KR tekur á móti Fylki í 21. umferð Pepsi-deildar karla á Alvogen-vellinum sunnudaginn næstkomandi, þann 23. september. Er um síðasta heimaleik KR þetta sumarið að ræð..

Lesa meira

KR fær Keflavík í heimsókn á sunnudag

Meistaraflokkur karla fær botnlið Keflavíkur í heimsókn í Vesturbæinn í 20. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudag. Flautað verður til leiks klukkan 14. KR fékk skel..

Lesa meira

Evrópuslagur í Hafnarfirði

Meistaraflokkur karla mætir FH í Hafnarfirði á sunnudag í 19. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikir þessara liða hafa verið afar fjörugir undanfarin ár og oft mikill hiti á..

Lesa meira

KR fær ÍBV í heimsókn á sunnudag – handhafar félagsskírteina geta tekið gest með

Meistaraflokkur karla fær ÍBV í heimsókn á Alvogen-völlinn í 18. umferð Pepsi-deildar karla sunnudaginn næstkomandi, þann 26. ágúst. Leikurinn hefst klukkan 14:00. K..

Lesa meira

Kennie Chopart framlengir út árið 2020

Kennie Chopart hefur framlengt samning sinn við KR til ársins 2020 og mun því leika með KR hið minnsta n.k. 2 keppnistímabil. Kennie skrifaði undir nýjan samning í..

Lesa meira

KR mætir Fjölni á sunnudag

KR mætir Fjölni í 16. umferð Pepsi-deildar karla á Alvogenvellinum á sunnudag. Leikurinn hefst klukkan 18:00. Sem fyrr er KR í baráttu um Evrópusæti en liðið situr s..

Lesa meira

KR-Grindavík í kvöld

KR - Grindavík á Alvogen-vellinum í kvöld Meistaraflokkur karla tekur á móti Grindavík á Alvogen-vellinum í kvöld klukkan 19:15. Upphitun hefst í félagsheimilinu kluk..

Lesa meira