Fréttaflokkur "Forsíðu kubbur Knattspyrna"

Mfl. karla: Keflavík – KR í kvöld

KR leikur við Keflavík í kvöld í 4. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Nettóvellinum og hefst kl. 19:15. Keflvíkingar er efstir með níu stig eftir sigr..

Lesa meira

Tveir nýliðar

Elísabet Guðmundsdóttir og Jóhanna K. Sigurþórsdóttir léku sinn fyrsta leik leik með KR þegar KR mætti Sindra í gær. Jóhanna kom inná fyrir Stefaníu eftir leikhl..

Lesa meira

100. leikur Sonju

Fyrirliðinn Sonja Björk Jóhannsdóttir lék í dag sinn 100. leik með KR. Sonja lék fyrst með KR árið 2009. Hún hefur skorað 31 mark í leikjum 100 og hefur verið f..

Lesa meira

Mfl. kvenna: Strembið gegn Sindra

KR vann Sindra 2-0 í 1. umferð B-riðils 1. deildar í dag. Sara Lissy Chontosh og Hugrún Lilja Ólafsdóttir skoruðu mörkin. Það tók KR-inga rúmar 79 mínútur að k..

Lesa meira

Mfl. kvenna: KR – Sindri á laugardag

KR leikur við Sindra á laugardag, 17. maí, í 1. umferð B-riðils 1. deildar kvenna. Leikið verður á gervigrasvelli KR og hefst leikurinn kl. 17. Auk KR og Sindra eru ..

Lesa meira

Mfl. kvenna: Áfram í 2. umferð

KR vann HK/Víking 4-0 í 1. umferð Borgunarbikarsins. Sigríður María Sigurðardóttir, Sara Lissy Chontosh og Margrét María Hólmarsdóttir skoruðu fyrir KR en eitt marki..

Lesa meira

KR-völlurinn

Þessi mynd var tekin af KR-vellinum í gær og sýnir ágætlega stöðuna. Næsti leikur verður gegn Keflavík á Nettóvellinum í Reykjanesbæ en hann átti upphaflega a..

Lesa meira

Mfl. kvenna: Bikarleikur í kvöld

KR leikur við HK/Víking í 1. umferð Borgunarbikarsins. Leikurinn verður á gervigrasvelli KR og hefst kl. 19:15. Liðið sem sigrar mætir Fram eða Tindastóli í 2. umf..

Lesa meira

3. fl. karla: Reykjavíkurmeistarar

KR varð í gærkvöldi Reykjavíkurmeistari A-liða í 3. flokki karla eftir 3-0 sigur á Víkingi. Axel Sigurðarson, Atli Hrafn Andrason og Óliver Dagur Thorlacius skoru..

Lesa meira

Mfl. karla: Tvö töp í þremur leikjum

KR tapaði 0-1 fyrir FH í 3. umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. FH-ingar skoruðu markið skömmu fyrir hlé. Leikir KR og FH hafa löngum verið skemmtilegir og fjörugir..

Lesa meira