Fréttaflokkur "Forsíðu kubbur Knattspyrna"

Útvarp KR: Útsending hefst kl. 19:30

Útvarp KR - FM 98,3 sendir út í kvöld í tilefni af leik KR og FH á Þróttaravellinum í Laugardal. 403. útsending KR-útvarpsins hefst klukkan 19:30 og verður Þröst..

Lesa meira

Embla lék sinn 250. leik með KR

Embla Sigríður Grétarsdóttir lék í kvöld sinn 250. leik fyrir KR. Hún er fjórði KR-ingurinn sem nær þessum áfanga. Guðrún Jóna Kristjánsdóttir er leikjahæst..

Lesa meira

Mfl. kvenna: Fyrsti titillinn í sex ár

KR vann Tindastól 3-0 í úrslitum C-deildar Lengjubikars kvenna í kvöld. Sigríður María Sigurðardóttir (2) og Birna Rún Erlendsdóttir skoruðu mörkin. Þetta var f..

Lesa meira

Mfl. kvenna: KR – Tindastóll á föstudag

KR leikur við Tindastól í úrslitum C-deildar Lengjubikars kvenna á föstudag, 9. maí. Leikurinn verður á gervigrasvelli KR og hefst kl. 19. KR sigraði í 1. riðli ke..

Lesa meira

Mfl. kvenna: Sonja samdi við KR

Sonja Björk Jóhannsdóttir, fyrirliði mfl., hefur samið við KR. Sonja lék fyrst með KR árið 2009. Hún hefur skorað 31 mark í 97 leikjum og hefur verið fyrirliði ..

Lesa meira

Mfl. karla: KR vann Blika í Garðabæ

KR vann Breiðablik 2-1 í 2. umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Haukur Heiðar Hauksson og Óskar Örn Hauksson skoruðu mörk KR. Haukur skoraði áður en mínúta var l..

Lesa meira

Útvarp KR – FM 98,3: Útsending hefst kl. 18

Útvarp KR - FM 98,3 sendir út frá Garðabæ í kvöld í tilefni af leik Breiðabliks og KR. 402. útsending Útvarps KR - FM 98,3 hefst kl. 18 í kvöld en leikurinn hefst kl..

Lesa meira

KV ekki Kuwait

Theodór Árni Mathiesen, markvörður 2. flokks KR, hefur skipt tímabundið yfir í KV. Það vakti athygli að á félagaskiptasíðu KSÍ kemur fram að Theodór hafi ve..

Lesa meira

Mfl. karla: Gegn Blikum í Garðabæ

KR leikur við Breiðablik í 2. umferð Pepsi-deildarinnar á fimmtudag, 8. maí. Leikurinn fer fram á Samsung-vellinum í Garðabæ og hefst kl. 19:15. Þetta verður í fy..

Lesa meira

Meistaradeild UEFA: Mögulegir mótherjar

Mánudaginn 23. júní verður dregið í 1. og 2. umferð undankeppni Meistaradeildar UEFA. KR hefur keppni í 2. umferð og verður í neðri styrkleikaflokki. Fyrri leikir ..

Lesa meira