Fréttaflokkur "Forsíðu kubbur Knattspyrna"

KR-getraunir: Verðlaun afhent

Í dag voru afhent verðlaun í getraunaleikjum KR vorið 2014, Vorleiknum, Framrúðubikarnum og Bikarkeppninni. Bræðurnir Lúðvík og Gísli Georgssynir sigruðu í Vor..

Lesa meira

Aðgengi í Laugardalnum

Á sunnudaginn kl.20:00 hefst leikur KR og Vals í Pepsi deild karla. Leikið er á gervigrasvellinum í Laugardal. Grillað verður í anddyri Laugardalshallar frá kl.18 e..

Lesa meira

Afhending KR-klúbbsins á ársmiðum

KR-klúbburinn afhendir ársmiða í félagsheimili KR frá kl. 10 til 14 á laugardag - og tekur við nýskráningum í klúbbinn. Eftir það verður hægt að nálgast á..

Lesa meira

Getraunahóf og sjálfboðaliðar

Á laugadag verður haldið lokahóf KR-getrauna. Afhent verða verðlaun fyrir Vorleikinn, Framrúðubikarinn og Bikarkeppnina. Getraunakaffið hefst kl. 10 eins og vant er en..

Lesa meira

Fótboltahátíð fyrir stelpur

Á laugardag var haldin Fótboltahátíð fyrir stelpur á KR-svæðinu. Leiðbeinendur voru Bojana Besic, yfirþjálfari yngri flokka kvenna hjá KR, leikmenn mfl. KR og þrír ..

Lesa meira

Grétar fimmti leikjahæstur

Grétar Sigfinnur Sigurðarson lék sinn 280. leik með mfl. þegar KR mætti Fram í Meistarakeppni KSÍ. Hann er þar með orðinn fimmti leikjahæsti KR-ingurinn ásamt Ottó ..

Lesa meira

Fyrsti leikur Farid

Farid Zato lék í dag sinn fyrsta leik fyrir KR. Hann er frá Tógó og heitir fullu nafni Abdel-Farid Zato-Arouna. Farid lék með HK í 1. og 2. deild árin 2011 og 2012..

Lesa meira

Mfl. karla: KR vann Fram 2-0

KR vann Fram 2-0 í Meistarakeppni KSÍ. Kjartan Henry Finnbogason og Emil Atlason skoruðu mörkin. Kjartan skoraði fyrra markið úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að F..

Lesa meira

KR-getraunir: Hoops Vorleiksmeistarar

Hoops eru Vorleiksmeistarar eftir 11-10 sigur á Arkitektunum í úrslitaleik. Gunnvör sigraði í Framrúðubikarnum. Sigur Hoops var í höfn fyrir leik Manchester United o..

Lesa meira

Mfl. kvenna: Hulda kom KR í undanúrslitin

Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins þegar KR vann Fjölni í Lengubikarnum. KR er því komið í undanúrslit. Hulda skoraði sigurmarkið á 32. mínútu ef..

Lesa meira