Fréttaflokkur "Fréttir"

Eiður Snorri og Styrmir Máni skrifa undir samning

Eiður Snorri Bjarnason, leikmaður 2.fl. KR hefur gert samning við félagið. Eiður sem er fæddur árið 2003 og er því á yngsta ári í 2.fl. og hann var lykilmaður í Ís..

Lesa meira

Jóhannes Kristinn á U-15 æfingum

Jóhannes Kristinn Bjarnason var á dögunum á úrtaksæfingum fyrir U15 ára landslið Íslands. Jóhannes Kristinn er fæddur árið 2005 og er því á yngra ári í 3.flokki. ..

Lesa meira

Birgir Steinn á U-17 æfingum

Birgir Steinn Styrmisson var á dögunum á landsliðsæfingum með U17 ára landsliði Íslands. Birgir Steinn, sem fæddur er árið 2004, hefur verið lykilmaður með 2.flokki ..

Lesa meira

Birgir Steinn semur við KR

Birgir Steinn Styrmisson hefur skrifað undir samning við KR. Birgir Steinn, sem er fæddur árið 2004, er leikmaður 3.fl. KR. Hann var Íslandsmeistari í fyrra með 3.flokki k..

Lesa meira

Knattspyrnuskóli sumarið 2020

Knattspyrnuskóli KR, er starfræktur á íþróttasvæði félagsins, í Frostaskjóli 2. Þar er boðið upp á öruggt umhverfi og góða aðstöðu í hjarta Vesturbæjar. Æfi..

Lesa meira

Ungir leikmenn semja við KR

Knattspyrnudeild KR hefur samið við þrjá unga og efnilega leikmenn, þeir eru ýmist í 2. eða 3.flokki félagsins. Þetta eru þeir Mikael Máni Atlason (fæddur árið 2002..

Lesa meira

KR-Leiknir R. í Lengjubikarnum í kvöld

KR tekur á móti Leikni Reykjavík í fjórðu umferð Lengjubikarsins í kvöld. Leikurinn fer fram á gervigrasi okkar KR-inga við Meistaravelli og hefst hann klukkan 19:00. ..

Lesa meira

Birgir Steinn, Jóhannes og Styrmir á U16 æfingar

KR ingarnir Birgir Steinn Styrmisson og Jóhannes Kristinn Bjarnason og Styrmir Máni Kárason, leikmenn 3.fl. KR hafa verið valdir á úrtaksæfingar fyrir U16 ára landslið Ís..

Lesa meira

Tilkynning vegna veirufaraldurs

Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislö..

Lesa meira

Patrik á U15 æfingar

Patrik Thor Pétursson, leikmaður 3.fl. KR hefur verið valinn í úrtakshóp U15 landsliðs Íslands. Æfingarnar fara fram dagana 4.-6. mars undir stjórn Lúðvíks Gunnarssona..

Lesa meira