Fréttaflokkur "Knattspyrnudeild"

Ársmiðasala hafin á Meistaravelli

Hægt er að kaupa sér ársmiða á KR völlinn 2020. Í boði eru þrjár týpur af miðum, miðarnir verða afhentir svo fyrir fyrsta heimaleik. KR klúbbsaðild 1670 kr á..

Lesa meira

Handþvottur yfir þessu myndbandi

Forðumst smit! Smelltu á linkinn til að sjá myndbandið: https://www.facebook.com/krreykjavik1899/videos/595210707731902/ Þvoum okkur vel um hendur með sápu í a.m.k...

Lesa meira

Keppnisferð til Danmerkur 1987

Árið 1987 fór 4. flokkur karla KR í keppnisferð til Danmerkur þar sem við tókum þátt í Odshered Cup. Mig minnir að þetta hafi verið fyrsta keppnisferðin okkar út fy..

Lesa meira

#inniKRingur

INNI KR-INGUR Þar sem allar æfingar í knattspyrnu falla niður næstu misseri höfum við brugðið á það ráð að koma upp æfingum sem iðkendur geta framkvæmt heima f..

Lesa meira

Oddur Ingi semur til 3 ára

Oddur Ingi Bjarnason hefur samið við KR út tímabilið 2022, Oddur er að endurnýja samningin sinn en nýi samningurinn er til 3ja ára. Oddur lék á árum áður sem markmað..

Lesa meira

Þorsteinn Örn semur til 3 ára

Bakvörðurinn Þorsteinn Örn Bernharðsson hefur framlengt samning sinn við KR til ársins 2022. Þorsteinn kom til KR árið 2018 frá Fram. Þorsteinn spilaði á sl. tím..

Lesa meira

Öllum leikjum á vegum KSÍ frestað

Öllum leikjum á vegum KSÍ frestað Íslensk yfirvöld hafa ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnud..

Lesa meira

KR-Leiknir R. í Lengjubikarnum í kvöld

KR tekur á móti Leikni Reykjavík í fjórðu umferð Lengjubikarsins í kvöld. Leikurinn fer fram á gervigrasi okkar KR-inga við Meistaravelli og hefst hann klukkan 19:00. ..

Lesa meira

Birgir Steinn, Jóhannes og Styrmir á U16 æfingar

KR ingarnir Birgir Steinn Styrmisson og Jóhannes Kristinn Bjarnason og Styrmir Máni Kárason, leikmenn 3.fl. KR hafa verið valdir á úrtaksæfingar fyrir U16 ára landslið Ís..

Lesa meira

Tilkynning vegna veirufaraldurs

Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislö..

Lesa meira