Fréttaflokkur "Knattspyrnudeild"

Afhending ársmiða enn í gangi

Enn hafa sumir meðlimir KR-klúbbsins ekki nálgast félagsskírteinin sín fyrir sumarið. Afhending ársmiða heldur því áfram í KR-heimilinu á skrifstofutíma næstu daga...

Lesa meira

Árgangamót knattspyrnudeildar fór fram í apríl

Árgangamót KR var haldið í lok apríl og heppnaðist prýðilega. Mótstjórn var á hendi Sigurðar Helgason Siggi Helgason. Mótinu lauk með sigri sameinaðs árgangs 81/82..

Lesa meira

KR heimsækir Grafarvoginn í kvöld (mánudag)

KR leikur gegn Fjölni í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram á Extra-vellinum í Grafarvogi. KR-ingar eru hvattir til þess að fj..

Lesa meira

Afhending ársmiða er hafin

Afhending ársmiða og sala á miðaheftum hjá KR mun fara fram í KR-heimilinu á eftirfarandi tímum: Þriðjudagur 15. maí 9 til 17 í afgreiðslu KR Miðvikudagur 16...

Lesa meira

KR býður flóttafólki á Alvogen-völlinn í sumar

KR, í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi, mun í sumar bjóða flóttafólki, sem hefur fengið alþjóðlega vernd hér á landi, árskort á heimaleiki KR í Pepsi-deild..

Lesa meira

KR fer í heimsókn á Selfoss á uppstigningardaginn

Meistaraflokkur kvenna hefur leik í Pepsi-deildinni á uppstigningardag þegar liðið heimsækir Selfoss á JÁVERK-völlinn. Hefst leikurinn klukkan 14. Leik KR í 1. umferð va..

Lesa meira

KR mætir Stjörnunni í Garðabæ í dag

KR leikur gegn Stjörnunni í 2. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Leikurinn fer fram á Samsung-vellinum í Garðabæ og hefst klukkan 19:15. Ljóst er að KR-ingar munu mæta ..

Lesa meira

KR víxlar á heimaleikjum við Stjörnuna

Það verður smá bið á því að KR-ingar fái að sækja KR-völlinn heim þetta sumarið en vegna ástands grasvallarins hefur heimaleikjum KR og Stjörnunnar verið víxlað..

Lesa meira

KR leikur við Aftureldingu 1. maí

KR hefur leikur í Mjólkurbikarnum þetta sumarið á Verkalýðsdaginn 1. maí þegar liðið mætir Aftureldingu í 32. úrslitum keppninngar. Leikurinn hefst klukkan 14 og fer ..

Lesa meira

Árgangamót og upphitun fyrir Val-KR

KR hefur leik í Pepsideildinni föstudaginn 27. apríl þegar KR mætir Val á Valsvelli klukkan 20. Blásið verður til KR-veislu á KR-svæðinu í aðdraganda leiksins. Mil..

Lesa meira