Fréttaflokkur "Knattspyrnudeild"

Coerver Coaching og Knattspyrnudeild KR hafa gert með sér samkomulag til næstu 3ja ára

Coerver Coaching og Knattspyrnudeild KR hafa gert með sér samkomulag til næstu 3ja ára. Coerver Coaching mun veita félaginu faglega ráðgjöf og fræðslu í þjálfun bar..

Lesa meira

Chido býður á KR-Fylki

Það er frítt á seinasta heimaleik KR á tímabilinu sem er gegn Fylki á sunnudaginn. Mexíkóski veitingastaðurinn Chido, sem var að opna á Ægisíðunni, ætlar að bjóð..

Lesa meira

Ellert og Óskar heiðraðir fyrir síðasta heimaleikinn

KR tekur á móti Fylki í 21. umferð Pepsi-deildar karla á Alvogen-vellinum sunnudaginn næstkomandi, þann 23. september. Er um síðasta heimaleik KR þetta sumarið að ræð..

Lesa meira

KR fær Keflavík í heimsókn á sunnudag

Meistaraflokkur karla fær botnlið Keflavíkur í heimsókn í Vesturbæinn í 20. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudag. Flautað verður til leiks klukkan 14. KR fékk skel..

Lesa meira

Evrópuslagur í Hafnarfirði

Meistaraflokkur karla mætir FH í Hafnarfirði á sunnudag í 19. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikir þessara liða hafa verið afar fjörugir undanfarin ár og oft mikill hiti á..

Lesa meira

KR fær ÍBV í heimsókn á sunnudag – handhafar félagsskírteina geta tekið gest með

Meistaraflokkur karla fær ÍBV í heimsókn á Alvogen-völlinn í 18. umferð Pepsi-deildar karla sunnudaginn næstkomandi, þann 26. ágúst. Leikurinn hefst klukkan 14:00. K..

Lesa meira

Kennie Chopart framlengir út árið 2020

Kennie Chopart hefur framlengt samning sinn við KR til ársins 2020 og mun því leika með KR hið minnsta n.k. 2 keppnistímabil. Kennie skrifaði undir nýjan samning í..

Lesa meira

KR mætir Fjölni á sunnudag

KR mætir Fjölni í 16. umferð Pepsi-deildar karla á Alvogenvellinum á sunnudag. Leikurinn hefst klukkan 18:00. Sem fyrr er KR í baráttu um Evrópusæti en liðið situr s..

Lesa meira

KR-Grindavík í kvöld

KR - Grindavík á Alvogen-vellinum í kvöld Meistaraflokkur karla tekur á móti Grindavík á Alvogen-vellinum í kvöld klukkan 19:15. Upphitun hefst í félagsheimilinu kluk..

Lesa meira

Ivan Aleksic semur við KR til 2 ára

Bakvörðurinn Ivan Aleksic hefur samið við KR til 2 ára. Rúnar Kristinsson þjálfari KR sagði í samtali við Fótbolta.net að stefnan væri að lána Ivan í anna..

Lesa meira