Fréttaflokkur "3. flokkur kvenna"

Tap í úrslitaleik

Þriðji flokkur kvenna tapaði í gær úrslitaleik í Íslandsmóti A liða í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á Vivaldiveillinum á Seltjarnarnesi. FH komst yfir á 34’ mi..

Lesa meira

Tilkynning um áframhaldandi samstarf  KR og Gróttu í knattspyrnu kvenna

Knattspyrnudeildir Gróttu og KR hafa náð samkomulagi um áframhaldandi samstarf í 2. og 3. flokki kvenna. Samstarfið hófst haustið 2013 og var því sjötta tímabilinu að ..

Lesa meira

Fyrirlestur um svefn og næringu

Barna- og unglingaráð í samvinnu við knattspyrnudeild KR ætla í vetur að bjóða iðkendum og foreldrum upp á spennandi fræðslufyrirlestra um t.d. svefn og næringu. Boð..

Lesa meira

Valdimar Daði valinn á úrtaksæfingar U16 karla

Valdimar Daði Sævarsson sem er yngra ári í 3.flokki karla hefur verið valinn á úrtaksæfingu U16 karla. Æfingar fara fram helgina 27. - 29. janúar undir stjórn Dean Ma..

Lesa meira

Foreldrafundir hjá knattspyrnudeild á næstunni

Foreldrafundir hjá knattspyrnudeild verða í þessari viku: 12.október 5fl.kv kl.19:00 4.fl.kv kl.20:00 14.október 5.fl.ka kl.20:00 15.október 6.fl.ka 19:00 7.fl..

Lesa meira

Ásdís lék sinn fyrsta leik á dögunum

Ásdís Karen Halldórsdóttir (fædd 1999) lék sinn fyrsta Pepsi-deildar leik þriðjudaginn síðastliðinn og stóð sig með stakri prýði og hefur einnig verið valinn í u-..

Lesa meira

Fótboltahátíð 2015

..

Lesa meira

Fjölhæf ung íþróttakona í KR valin í landslið í tveimur greinum á sama tíma.

Nú á dögunum var Ásdís Karen Halldórsdóttir 16 ára KR-ingur valin í U17 landslið í knattspyrnu og körfubolta. Ásdís Karen hefur spilað alla leikina í Reykja..

Lesa meira

Pizza og heiti potturinn hjá 6. og 7. flokki

Lokahátíð hjá 6. og 7. flokki kvenna. Þar sem nýtt æfingatímabil er að hefjast 1. október, og hluti af stelpunum úr 6. flokki (fæddar 1995) flytjast upp í 5. flokk, æ..

Lesa meira

Átta marka sigur á Fylki í dæmigerðum haustleik

Haustmótið hefur alla tíð haft yfirbragð losaraleiks. Tímabilinu er að ljúka og allir eru meðvitaðir um að hluti hópsins er að yfirgefa flokkinn og nýir tímar að ko..

Lesa meira