Fréttaflokkur "Meistarafl. karla"

Andlát: Ian Ross

Okkar fyrrum þjálfari Ian Ross lést í dag. Tekið af vef mbl: Skot­inn Ian Ross, fyrr­ver­andi þjálf­ari knatt­spyrnuliða Vals, KR og Kefla­vík­ur er lát..

Lesa meira

Reykjavíkurmeistarar 2019

Meistaraflokkur karla varð Reykjavíkurmeistari á mánudagskvöld þegar liðið lagði Fylki að velli 3-1. KR-ingar léku vel í fyrri hálfleik og komust 3-0 yfir og úrslitin..

Lesa meira

Úrslitaleikur Reykjavíkurmótsins á mánudagskvöld

Meistaraflokkur karla leikur til úrslita í Reykjavíkurmótinu á mánudagskvöld. Leikurinn er gegn Fylki og fer fram í Egilshöll. Blásið verður til leiks klukkan 20:00. KR..

Lesa meira

KR mætir Val í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins

KR mætir Val í undanúrslitum Reykjavíkurmóts karla fimmtudaginn næstkomandi þann 31. janúar. Leikurinn hefst klukkan 21 og fer fram í Egilshöll. KR er ósigrað í Reykja..

Lesa meira

Getraunakaffið fer af stað laugardaginn 19. janúar

Getraunaleikur KR hefst á ný laugardaginn 19. janúar. Leikurinn verður með hefðbundnu sniði og fer skráning fram í félagsheimili KR milli klukkan 10 og 12 á laugardag. S..

Lesa meira

KR sigraði Fram (sjáðu mörkin)

KR sigraði Fram s.l. laugardag í Reykjavíkurmóti karla en leikið var í Egilshöll. Björgvin Stefánsson skoraði 2 mörk í fyrri hálfleik það fyrra á 3 mínútu og þa..

Lesa meira

Ólíver og Bjarki til Gróttu

Á dögunum gengu þeir Óliver Dagur Thorlacius og Bjarki Leósson til liðs við Gróttu sem síðastliðið sumar tryggði sér sæti í 1. deildinni eftir nokkurra ára dvöl ..

Lesa meira

Úrslitaleikur Bose Bikarsins á laugardag

Úrslitaleikur Bose Bikarsins á laugardag ..

Lesa meira

Theodór Elmar spilaði í sigri gegn Stjörnunni

KR lék gegn Stjörnunni í Kórnum í kvöld í Bose bikarnum. Byrjunarlið KR var eftirfarandi: Beitir, Kennie Chopart, Skúli(Gunnar Þór), Finnur Tómas (Aron), Kristin..

Lesa meira

Ægir Jarl valinn í u21 landslið karla

Ægir Jarl Jónasson sem á dögunum skipti úr Fjölni yfir í KR var valinn á dögunum í u21 landslið karla sem heldur á æfingamót í Kína.  Á heimasíðu KSÍ segir: ..

Lesa meira