Fréttaflokkur "Meistarafl. karla"

Rúnar Kristinsson semur við KR til næstu þriggja ára

Rúnar Kristinsson semur við KR til 2023. Knattspyrnudeild KR og Rúnar Kristinsson hafa skrifað undir nýjan samning sem tryggir KR starfskrafta Rúnars næstu þrjú keppnistí..

Lesa meira

Miðasala hafin á KR-Stjarnan á sunnudag

KR mætir Stjörnunni á Meistaravöllum á sunnudag kl.14:00. Miðasala er hafin á leik KR og Stjörnunnar, selt verður til að byrja með í 2 hólf sem gengið er inn í vi..

Lesa meira

ÍA-KR á sunnudag (upplýsingar)

KR fólk verður í hólfum 1 og 2 í stúkunni skv. meðfylgjandi skýringarmynd (alls þar 500 manns fyrir utan börn). Hólf 1 er fyrir þá sem vilja halda 2 m reglu. S er s..

Lesa meira

Stuðningsmannakvöld KR fótbolta

Næstkomandi fimmtudagskvöld, 11. júní, gefst stuðningsmönnum tækifæri á að koma saman, ræða málin og stilla saman strengi fyrir komandi knattspyrnutímabil. Biðin ef..

Lesa meira

Ársmiðasala í fullum gangi

Miðasala er nú í fullum gangi, tryggðu þér miða á leikina í sumar með því að kaupa ársmiða. Í boði eru þrjár týpur af miðum, miðarnir verða afhentir svo f..

Lesa meira

Tap í æfingaleik gegn Orlando City

KR lék í nótt æfingaleik gegn Orlando City sem leikur í MLS deildinni í Bandaríkjunum, leikur fór fram á Exploria Stadium í Florída. Leikurinn byrjaði ekki vel en Na..

Lesa meira

Sigur gegn FH í Bosemótinu

Sigur gegn FH í Bosemótinu KR sigraði FH í Bosemótinu í mfl.ka sl. laugardag, Finnur Orri Margeirsson gerði eina marka leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleik FH 0 - ..

Lesa meira

Emil Ásmundsson í KR

Við KR-ingar höfum samið við Emil Ásmundsson 24 gamlan miðjumann sem kemur úr Fylki. Samningurinn er til þriggja ára. Emil hefur spilað me..

Lesa meira

Óskar og Skúli heiðraðir fyrir leikinn gegn FH

Allir leikmenn meistaraflokks karla eiga mikið hrós skilið fyrir framgöngu sína í sumar en tveir leikmenn verða sérstaklega heiðraðir fyrir leikinn gegn FH. Annars veg..

Lesa meira

Meistaratitilinn fer á loft á Meistaravöllum á sunnudag

KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla á mánudagskvöld með sannfærandi 0-1 sigri á Val. KR-ingar fjölmenntu á heimavöll erkifjendanna og áttu ..

Lesa meira