Fréttaflokkur "Knattspyrnudeild"

Stuðningsmannakvöld KR fótbolta

Næstkomandi fimmtudagskvöld, 11. júní, gefst stuðningsmönnum tækifæri á að koma saman, ræða málin og stilla saman strengi fyrir komandi knattspyrnutímabil. Biðin ef..

Lesa meira

Sumartafla fyrir yngri flokka í fótbolta

Sumartaflan í fótbolta er klár og tekur gildi mánudaginn 8 júní Smellið á töfluna til að stækka hana..

Lesa meira

Birgir Steinn semur við KR

Birgir Steinn Styrmisson hefur skrifað undir samning við KR. Birgir Steinn, sem er fæddur árið 2004, er leikmaður 3.fl. KR. Hann var Íslandsmeistari í fyrra með 3.flokki k..

Lesa meira

Knattspyrnuskóli sumarið 2020

Knattspyrnuskóli KR, er starfræktur á íþróttasvæði félagsins, í Frostaskjóli 2. Þar er boðið upp á öruggt umhverfi og góða aðstöðu í hjarta Vesturbæjar. Æfi..

Lesa meira

Ungir leikmenn semja við KR

Knattspyrnudeild KR hefur samið við þrjá unga og efnilega leikmenn, þeir eru ýmist í 2. eða 3.flokki félagsins. Þetta eru þeir Mikael Máni Atlason (fæddur árið 2002..

Lesa meira

Ársmiðasala í fullum gangi

Miðasala er nú í fullum gangi, tryggðu þér miða á leikina í sumar með því að kaupa ársmiða. Í boði eru þrjár týpur af miðum, miðarnir verða afhentir svo f..

Lesa meira

Ársmiðasala hafin á Meistaravelli

Hægt er að kaupa sér ársmiða á KR völlinn 2020. Í boði eru þrjár týpur af miðum, miðarnir verða afhentir svo fyrir fyrsta heimaleik. KR klúbbsaðild 1670 kr á..

Lesa meira

Handþvottur yfir þessu myndbandi

Forðumst smit! Smelltu á linkinn til að sjá myndbandið: https://www.facebook.com/krreykjavik1899/videos/595210707731902/ Þvoum okkur vel um hendur með sápu í a.m.k...

Lesa meira

Keppnisferð til Danmerkur 1987

Árið 1987 fór 4. flokkur karla KR í keppnisferð til Danmerkur þar sem við tókum þátt í Odshered Cup. Mig minnir að þetta hafi verið fyrsta keppnisferðin okkar út fy..

Lesa meira

#inniKRingur

INNI KR-INGUR Þar sem allar æfingar í knattspyrnu falla niður næstu misseri höfum við brugðið á það ráð að koma upp æfingum sem iðkendur geta framkvæmt heima f..

Lesa meira