Fréttaflokkur "Knattspyrnudeild"

Vetrarfrí yngri flokka í knattspyrnu

Vetrarfrí yngri flokka KR verður í samfloti við vetrarfrí grunnskólanna. Það verður því frí á æfingum hjá öllum yngri flokkum KR í knattspyrnu dagana 28. - 2. mars..

Lesa meira

Tap í æfingaleik gegn Orlando City

KR lék í nótt æfingaleik gegn Orlando City sem leikur í MLS deildinni í Bandaríkjunum, leikur fór fram á Exploria Stadium í Florída. Leikurinn byrjaði ekki vel en Na..

Lesa meira

Æfingar knattspyrnudeildar falla niður

Allar æfingar falla niður á morgun, föstudag. Rauð viðvörun hefur verið gefin út af Veðurstofu Íslands og falla því allar æfingar niður. Æfingar hefjast svo aftur ..

Lesa meira

Tvær ungar og efnilegar til liðs við KR

Karólína Jack kemur frá Víkingi Karólína Jack fyrrum leikmaður HK/Víkings hefur samið við knattspyrnudeild KR til þriggja ára.  Karólína er uppalin í Víking og ..

Lesa meira

KR ingar Reykjavíkurmeistarar!

KR varð í gærkvöldi Reykjavíkurmeistari í fótbolta eftir 2-0 sigur á Vali Mörk KR skoruðu þeir: KRistján Flóki Finnbogason (45) og Ægir Jarl Jónasson (67). ..

Lesa meira

Jóhannes Kristinn og Patrik í úrtakshóp U15

KR ingarnir Jóhannes Kristinn Bjarnason og Patrik Thor Pétursson, leikmenn 3.fl.KR, hafa verið valdir á úrtaksæfingar fyrir U15 ára landslið Íslands. Æfingarnar fara fram..

Lesa meira

Hrafnkell Goði og Styrmir á U16 æfingar

KR ingarnir Hrafnkell Goði Halldórsson og Styrmir Máni Kárason úr 3. flokki hafa verið valdir í úrtaksæfingar fyrir U-16 ára landslið Íslands. Hópurinn kemur saman ..

Lesa meira

Átak í dómaramálum hjá yngri flokkum fótboltans

Við KR ingar ætlum nú að taka höndum saman og koma dómgæslu yngri flokka félagsins í betra horf. Við leitum því að áhugasömum einstaklingum sem eru tilbúnir að mæ..

Lesa meira

Ellert B. Schram – heiðursfélagi KR

Ellert B. Schram – heiðursfélagi KR.   Á Þorrablóti vesturbæjar þann 18. janúar sl. var Ellert B. Schram sæmdur Stjörnu KR og gerður heiðursfélaga KR. Ell..

Lesa meira

Facebook síða yngri flokka KR

Ný Facebook síða er nú komin í loftið sem er sérstaklega ætluð yngri flokkum félagsins í knattspyrnu.  Markmiðið er að þetta verði upplýsingavettvangur fyrir s..

Lesa meira