Fréttaflokkur "Knattspyrnudeild"

Skotarnir

Þeir félagar Kjartan Henry og Theodór Elmar eru í viðtali í nýjasta hefti Celtic View sem kom út í vikunni. Þeir félagar láta vel af sér hjá Celtic og segja að stefn..

Lesa meira

Keppni í Landsbankadeildunum hefst um miðjan maí

Keppni í Landsbankadeild karla hefst mánudaginn 16. maí samkvæmt frumdrögum sem birt var á heimasíðu KSÍ í dag. Fyrsti leikur KR verður á Fylkisvelli þriðjudaginn 17...

Lesa meira

Reykjavíkurmótin

Reykjavíkurmót meistaraflokkanna hefjast í vikunni. KR leikur við Víking í keppni karlanna á fimmtudag og við Fjölni í keppni kvennanna á sunnudag. Reykjavíkurmót 1. f..

Lesa meira

Grétar hjá Doncaster í viku

Grétar Ólafur Hjartarson verður þessa vikuna til reynslu hjá enska 1. deildarfélaginu Doncaster Rovers. Hann mun því ekki leika með KR gegn Víkingi á Reykjavíkurmótinu..

Lesa meira

Yngri flokkar kvenna

Helena Ólafsdóttir hefur verið ráðin í sérþjálfun og umsjón með uppbyggingu í yngri flokkum kvenna hjá KR. Meðal verkefna hennar verður að kynna kvennafótboltann ..

Lesa meira

Sólveig áfram hjá KR

Sólveig Þórarinsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. Sólveig hefur leikið með öllum yngri flokkum KR og hefur skorað 16 mörk í 103 leikjum með meis..

Lesa meira

2.flokkur leikur sinn annan æfingaleik á tímabilinu

Í dag lék annar flokkur sinn annan æfingaleik undir stjórn Sigursteins Gíslasonar. Þess má einnig geta að vantaði marga lykilleikmenn í lið KR-inga vegna landsliðsæfin..

Lesa meira

Íslandsmót 2. kvenna og 4. flokks karla á laugardag

Undankeppni Íslandsmóts yngri flokka í innanhússknattspyrnu heldur áfram um helgina. Á laugardag (15. janúar) leikur KR í Laugardalshöll í keppni 2. flokks kvenna og á S..

Lesa meira

Búa til heilsteypt, baráttuglatt og sigursælt KR-lið

Íris Björk Eysteinsdóttir tók við þjálfun meistaraflokks kvenna í haust. Hún hófst þegar handa við að undirbúa liðið fyrir næsta keppnistímabil sem hefst 23. jan..

Lesa meira

3-1 gegn Fjölni í æfingaleik

KR vann Fjölni 3-1 í Egilshöll í fyrsta æfingaleiknum undir stjórn Magnúsar Gylfasonar. Nýju mennirnir Tryggvi, Bjarnólfur, Rógvi og Grétar voru allir í byrjunarliðinu..

Lesa meira