Fréttaflokkur "Knattspyrnudeild"

Guðrún bandarískur háskólameistari

Notre Dame, háskóli Guðrúnar Sóleyjar Gunnarsdóttur, sigraði í gærkvöldi í bandarísku háskólakeppninni í fótbolta. Notre Dame vann UCLA 4-3 í vítakeppni eftir 1-1..

Lesa meira

Skóli Guðrúnar kominn í úrslit

Notre Dame, háskóli Guðrúnar Sóleyjar Gunnarsdóttur, tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum bandarísku háskólakeppninnar með 1-0 sigri á Santa Clara. Candace Ch..

Lesa meira

Æfingaleikur hjá mfl. karla

KR leikur æfingaleik við Fjölni í Egilshöll mánudaginn 6. desember kl. 18:30 ..

Lesa meira

Kristján Örn til Brann

KR og SK Brann haf náð samkomulagi um félagsskipti Kristjáns Arnar yfir í Brann. Eins og KR-ingum ætti að vera kunnugt þá fór Kristján til reynslu hjá Groningen og Bran..

Lesa meira

Tap í undanúrslitum og úrslitaleik

KR tapaði 2-3 fyrir Val í undanúrslitum Íslandsmóts mfl. kvenna í innanhússknattspyrnu í dag. Leikurinn byrjaði mjög vel fyrir KR-inga þegar Sif skoraði með skoti frá..

Lesa meira

KR sigraði í riðlinum

KR vann Breiðablik og Létti í C riðli Íslandsmóts mfl. karla í innanhússknattspyrnu í dag en tapaði fyrir ÍBV. KR sigraði í riðlinum og leikur við Þrótt í átta l..

Lesa meira

Leikmenn ársins

Nú stendur yfir kosning á leikmönnum ársins hér á síðunni, í kjöri eru þeir leikmenn sem spiluðu a.m.k. helming leikja meistaraflokks í Íslandsmótinu í sumar. Alli..

Lesa meira

Bjarnólfur og Grétar til liðs við KR

Á blaðamannafundi sem fram fór í KR-heimilinu í dag skrifuðu 2 sterkir leikmenn undir samning við KR, Bjarnólfur Lárusson skrifaði undir 3 ára samning og Grétar Ólafur..

Lesa meira

Blaðamannafundur í KR heimili í dag

KR Sport efnir til blaðamannafundar í KR heimilinu í dag kl. 16:30. Nánari fréttir af fundinum munu birtast síðar í dag hér á síðunni...

Lesa meira

Háttvísi

Þar fór sú veika von. KR verður ekki með í háttvísihappadrætti um sæti í UEFA-bikarkeppninni leiktíðina 2005-2006. Þetta liggur fyrir eftir að KSÍ birti háttvísil..

Lesa meira