Fréttaflokkur "Knattspyrnudeild"

Aníta Lísa Svansdóttir ráðin sem yfirþjálfari yngri flokka kvenna

Knattspyrnudeild K.R. hefur gengið frá samningi við Anítu Lísu Svansdóttur um að taka við af Bojönu Kristínu Besic sem yfirþjálfara yngri flokka kvenna þann 1. febrúa..

Lesa meira

Ísabella og Lára á U15 æfingum

Þær Ísabella Sara Tryggvadóttir og Lára Ósk Eyjólfsdóttir hafa verið valdar í æfingahóp U15 ára landsliðs Íslands. Ísabella er á eldra ári í 4.fl. en Lára á..

Lesa meira

Kristín Erna Sigurlásdóttir í KR og Ingunn Haraldsdóttir endurnýjar samning

Kristín Erna Sigurlásdóttir skrifaði á dögunum undir 2ja ára samning við Knattspyrnudeild KR.  Kristín Erna er uppalinn í ÍBV og spilaði með meistaraflokki félagsins..

Lesa meira

Birgir Steinn valinn í lokahóp U17

Birgir Steinn Styrmisson leikmaður 3.fl. KR hefur verið valinn í lokahóp U17 ára landsliðs Íslands sem tekur þátt í alþjóðlegu móti í Minsk, í Hvíta Rússlandi í ..

Lesa meira

Guðjón Orri í KR

Guðjón Orri Sigurjónsson hefur samið við KR til tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2021. Guðjón kemur frá Stjörnunni þar sem hann lék sl. tvö ár..

Lesa meira

Þrír KR ingar á U16 æfingum

Þeir Jökull Tjörvason, Styrmir Máni Kárason og Hrafnkell Goði Halldórsson (markmaður), leikmenn 3.fl. KR, hafa verið valdir í æfingahóp U16 ára landsliðs Íslands sem..

Lesa meira

Birgir Steinn á U17 æfingum

Birgir Steinn Styrmisson leikmaður 3.fl. KR hefur verið valinn í æfingahóp fyrir U17 ára landslið Íslands. Æfingarnar fara fram dagana 6.-8. janúar undir stjórn Davíðs..

Lesa meira

Sjö KR ingar á hæfileikamótun KSÍ

Sjö leikmenn úr 4.fl. karla hafa verið valdir í úrtakshóp fyrir hæfileikamótun KSÍ sunnudaginn nk, 5. janúar. Æfingarnar fara fram í Egilshöll. Þetta eru þeir Arn..

Lesa meira

Jóladagatal yngri flokka KR – 1 dagur til jóla

Heimasíða knattspyrnudeildar telur niður til jóla með skemmtilegum hætti í ár. Einn leikmaður úr yngri flokka starfi félagsins verður KR ingur dagsins og svarar léttum..

Lesa meira

Jóladagatal yngri flokka KR – 4 dagar til jóla

Heimasíða knattspyrnudeildar telur niður til jóla með skemmtilegum hætti í ár. Einn leikmaður úr yngri flokka starfi félagsins verður KR ingur dagsins og svarar léttum..

Lesa meira