Fréttaflokkur "Tilkynningar á forsíðu"

Æfingar yngri hefjast á ný 18 nóvember

Æfingar yngri flokka hefjast á ný á morgun, miðvikudaginn 18.nóvember. Engar takmarkanir eru frá ÍSÍ varðandi blöndun á milli hópa og því haldast æfingatímar..

Lesa meira

Kristinn Jónsson semur til 3 ára

Bakvörðurinn Kristinn Jónsson hefur skrifað undir áframhaldandi samning við okkur KR inga til 3 ára eða út tímabilið 2023. Kristinn hefur leikið 241 leik í efst..

Lesa meira

Angie Beard heldur heim

Leikmaður mfl.kv knd. KR, Angela Beard, hefur kvatt KR og haldið heim á leið,  til Ástralíu hvar hún mun þar spila með Melbourne Victory á komandi tímabili.  Um leið ..

Lesa meira

Tap í úrslitaleik

Þriðji flokkur kvenna tapaði í gær úrslitaleik í Íslandsmóti A liða í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á Vivaldiveillinum á Seltjarnarnesi. FH komst yfir á 34’ mi..

Lesa meira

KR stelpur spila til úrslita í kvöld

3.flokkur kvenna A leikur til úrslita á Vivaldivellinum í Íslandsmóti kvenna kl.19:00 í kvöld. Bikarinn fer svo á loft að leik loknum, mætum og hvetjum stelpurnar til ..

Lesa meira

Fjórir KR ingar í verkefni hjá KSÍ

Fjórir KR-ingar úr 4.fl. kvenna hafa verið valdir á Hæfileikamót KSÍ og N1 sem fram fer dagana 26.-27. september í Kórnum Kópavogi. Hópurinn samstendur af leikmön..

Lesa meira

Leikið til úrslita á föstudag á Meistaravöllum

4.flokkur karla B leikur til úrslita á Meistaravöllum í Íslandsmóti karla kl.17:00 í dag. Leikið verður gegn Fram. 4.flokkur karla vann 1-3 sigur í úrslitakeppni ..

Lesa meira

Skipti-fótbolta-skó-markaður

Skipti-fótbolta-skó-markaður   Við ætlum að endurtaka leikinn og hafa skipti-fótbolta-skó-markað á laugardaginn 12.sept kl 12.00-12:30.   Barna- ..

Lesa meira

Ný vetraræfingatafla í fótbolta (uppfært)

Uppfærð Vetraræfingatafla 2020-2021 er klár. ATH skoða vel vegna uppfærslu. Töfluna má finna hér: Vetrartímarnir byrjuðu í dag, mánudag, en flokkaskipti v..

Lesa meira

Handþvottur yfir þessu myndbandi

Forðumst smit! Smelltu á linkinn til að sjá myndbandið: https://www.facebook.com/krreykjavik1899/videos/595210707731902/ Þvoum okkur vel um hendur með sápu í a.m.k...

Lesa meira