Foreldrastarf

Foreldrastarf
Foreldraráð starfar í hverjum árgangi.  Helstu verkefni þess er að skipuleggja keppnisferðir í samráði við þjálfara og standa að fjáröflunum til að fjármagna þær.  Ennfremur vinnur foreldraráðið að velferð barnanna í hvívetna.  Foreldraráð er tengiliður foreldra við þjálfara og félagið.  Reglulega eru haldnir fundir foreldraráða og tekur þjálfari þátt í þeim eftir atvikum.
Hver flokkur á einn fulltrúa í uppeldisnefnd sem kemur úr hópi foreldra.

Til að halda úti öflugri vefsíðu þurfa margir að leggja hönd á póginn. Eins og máltækið segir, margar hendur vinna létt verk.  Eitt foreldri úr hverjum flokki hefur umsjón með vefsíðu síns flokks og sinnir þar með starfi vefritara.

 

Foreldraráð
Foreldraráð starfar í hverjum árgangi.  Það samanstendur af a.m.k. 4 foreldrum.
Share this article with friends