Fréttir

KR og Nike framlengja í fótboltanum

Knattspyrnudeild KR og Nike á Íslandi undirrituðu í dag nýjan samstarfssamning. KR og Nike hafa starfað saman síðan 2007 og eru því að klára ellefta samstarfs árið. N..

Lesa meira

Coerver Coaching og Knattspyrnudeild KR hafa gert með sér samkomulag til næstu 3ja ára

Coerver Coaching og Knattspyrnudeild KR hafa gert með sér samkomulag til næstu 3ja ára. Coerver Coaching mun veita félaginu faglega ráðgjöf og fræðslu í þjálfun bar..

Lesa meira

KR-hlaðvarpið I Þórunn og Pálmi fara yfir sumarið

Í þessu 20sta KR-hlaðvarpi sumarsins verður rætt við góða gesti. Pálmi Rafn Pálmason, markahæsti leikmaður KR, ræðir um sumarið og komandi tíma, Þórunn Helga Jón..

Lesa meira

Chido býður á KR-Fylki

Það er frítt á seinasta heimaleik KR á tímabilinu sem er gegn Fylki á sunnudaginn. Mexíkóski veitingastaðurinn Chido, sem var að opna á Ægisíðunni, ætlar að bjóð..

Lesa meira

Tuff á Íslandi

KR ingar taka þátt í Tuff verkefni. Yfirþjálfarar knattspyrnudeildar mættu á Bessastaði ásamt iðkenndum TUFF Á ÍSLANDI Forseti tekur á móti fulltr..

Lesa meira

Ellert og Óskar heiðraðir fyrir síðasta heimaleikinn

KR tekur á móti Fylki í 21. umferð Pepsi-deildar karla á Alvogen-vellinum sunnudaginn næstkomandi, þann 23. september. Er um síðasta heimaleik KR þetta sumarið að ræð..

Lesa meira

KR-Hlaðvarpið I Fótbolti og VIP-humar

Í þætti dagsins er rætt um komandi leiki í Pepsi-deild karla og kvenna en einnig er snert á VIP-humartilboðinu sem KR karfa er með en liðið er á leiðinni í æfingafer..

Lesa meira

KR fær Keflavík í heimsókn á sunnudag

Meistaraflokkur karla fær botnlið Keflavíkur í heimsókn í Vesturbæinn í 20. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudag. Flautað verður til leiks klukkan 14. KR fékk skel..

Lesa meira

Evrópuslagur í Hafnarfirði

Meistaraflokkur karla mætir FH í Hafnarfirði á sunnudag í 19. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikir þessara liða hafa verið afar fjörugir undanfarin ár og oft mikill hiti á..

Lesa meira

KR fær ÍBV í heimsókn á sunnudag – handhafar félagsskírteina geta tekið gest með

Meistaraflokkur karla fær ÍBV í heimsókn á Alvogen-völlinn í 18. umferð Pepsi-deildar karla sunnudaginn næstkomandi, þann 26. ágúst. Leikurinn hefst klukkan 14:00. K..

Lesa meira