Fréttir

Upphitun KR klúbbsins hefst 18.30 á morgun

KR mætir Breiðablik í stórleik 8. umferðar Pepsi-deilar karla á mánudagskvöld kl. 20. KR og Breiðablik hafa bæði verið í hópi sterkustu liða ársins undanfarin ár e..

Lesa meira

Sumarnámskeið í fótbolta í fullum gangi

Knattpyrnuskóli KR 2017 Knattspyrnuskóli KR, er starfræktur á íþróttasvæði félagsins, í Frostaskjóli 2. Þar er boðið upp á öruggt umhverfi og góða aðstöðu í..

Lesa meira

Dagskrá KR klúbbsins á sunnudag

KR mætir FH í stórleik 5. umferðar Pepsi-deilar karla á sunnudag kl. 20. KR og FH hafa verið sigursælustu félög landsins á þessari öld og átt marga eftirminnilega leik..

Lesa meira

Allir sem einn dagurinn

Veðrið lék svo sannarlega við okkur KR-inga, laugardaginn 20. maí, þegar Allir sem einn-dagurinn var haldinn hátíðlegur í Frostaskjólinu. Þjálfarar yngri flokka og lei..

Lesa meira

Stórleikur KR og FH er á sunnudaginn

Stórleikur KR og FH er á sunnudaginn á Alvogenvellinum. Upphitun hefst kl.18.00 í félagsheimilinu (BBQ) og kemur nánari dagskrá fyrir það fyrir helgi. ..

Lesa meira

Sumaræfingatímarnir klárir

Sumaræfingatímarnir eru klárir hjá knattspyrnudeildinni Sumaræfingarnar hefjast mánudaginn 12 júní. Smelltu á myndina til að sjá æfingatímana, nánari upplý..

Lesa meira

Allir sem einn dagurinn á laugardaginn

  ..

Lesa meira

Upphitun í félagsheimilinu fyrir stórleikinn gegn ÍA

KR mætir ÍA í 3. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudag kl. 17. KR og ÍA eru líklega sögufrægustu lið landsins og hafa háð marga eftirminnilega slagi í gegnum tíðina...

Lesa meira

KR vörurnar fást í Jóa Útherja – 15% afsláttur

KR vörurnar fást í Jóa Útherja til 20 maí er 15% afsláttur af öllum KR vörum Smellið á myndina til að sjá myndina í betri upplausn  ..

Lesa meira

2.fl.ka Reykjavíkurmeistari

Um síðustu helgi tryggði 2. Flokkur KR sér sigur í Reykjavíkurmóti A liða. Áður hafði flokkurinn tryggt sér sigur flokki B liða með sigri í öllum leikjum. Í ár sk..

Lesa meira