Knattspyrnuskóli – Sumar 2016

Knattpyrnuskóli KR

 

Knattspyrnuskóli KR, er starfræktur á íþróttasvæði félagsins, í Frostaskjóli 2. Þar er boðið upp á öruggt umhverfi og góða aðstöðu í hjarta Vesturbæjar. Ef illa viðrar þá verða æfingar færðar inn í íþróttahús félagsins.Knattspyrnuskólinn, er fyrir stráka og stelpur á aldrinum 6 – 11 ára. Skipt verður í hópa eftir aldri og þannig reynt að koma til móts við þarfir hvers fyrir sig. Áhersla er lögð á leiki hjá yngstu þátttakendunum, en meiri sérhæfingu og tækni hjá þeim eldri. Hvert námskeið stendur í tvær vikur nema fyrsta námskeiðið sem er ein vika.

Námskeið 1, 10 júni – 16 júni

Námskeið 2, 20 júni – 01 júli

Námskeið 3, 04 júlí – 15 júli

Námskeið 4, 18 júlí – 29 júli

Hvert námskeið stendur frá kl. 09.00 – 12.00 alla virka daga

Boðið er upp á gæslu á milli kl. 8.00 – 9.00 og kl. 12.00 – 14.00.

Skráning hefst mánudaginn 2. maí, skráning verður í gegnum félagakerfi KR https://kr.felog.is.

Skólastjóri
Bojana Besic

Greiðsla
Hvert námskeið kostar 10.000 krónur, nema námskeið 1 það kostar 5.000 kr. Systkinaafsláttur er 12,5%
Vinsamlegast leggið inn á 0137-05-62614 / kennitala 591184-0169
Vinsamlegast sendu kvittun fyrir millifærslu á thora@kr.is.

Grillað er í lok hvers námskeiðs.

Nánari upplýsingar veitir skrifstofu KR.
Sími 510-5315, netfang: thora@kr.is.

 

Share this article with friends