KR-klúbburinn

KR-klúbburinn mun hafa tvær áskriftarleiðir tímabilið 2018:

 

Hægt er að greiða árgjaldið á tvennan máta:

1) Greiða 1.670 krónur mánaðarlega með kreditkorti. Samningur gildir í eitt ár í senn og framlengist sjálfkrafa þar til korthafi segir sig úr klúbbnum. Skráningar og greiðslur fara fram í gegnum Félagakerfi KR, slóðin er: https://kr.felog.is/ Leiðbeiningar um kerfið má nálgast á https://www.kr.is/midasala

Þegar komið er inn í kerfið í fyrsta sinn, byrjaðu á að skrá þig sem “nýr iðkandi”. Síðan:
– Til að skrá sig í klúbbinn og dreifa greiðslum er valið: “Námskeið/flokkar í boði”.
– Til að setja inn netfang eða símanúmer, þá smellirðu á nafnið þitt.

2) Staðgreiða við afhendingu ársmiða eða inni á https://www.kr.is/midasala

Netfang KR-klúbbsins er: krklubburinn(hjá)kr.is
Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á skrifstofa(hjá)kr.is.

Share this article with friends