Þjálfunaráætlun yngri flokka

7. flokkur 

Tækni

Sendingar – innanfótarspyrna
Knattæfingar
Knattrak , stefnubreytingar
Knattrak með gabbreyfingum
Móttaka – innanfótar,
Skalla bolta úr kyrrstöðu
Leikfræði
Markskot – skot úr kyrrstöðu og eftir knattrak
Leikir og leikæfingar
Leikæfingar, fáir í hverju liði, með og án markmanns
Helstu leikreglur

6. flokkur

Tækni
Knattæfingar
Sendingar – innanfótar, bein og innanverð ristarspyrna
Knattrak
Leikbrellur
Skalla bolta – úr kyrrstöðu og hoppa upp, halda bolta á lofti
Móttaka
Innkast
Leikfræði
Markskot; úr kyrrstöðu, eftir knattrak, skot á ferð
Leikið 1:1 + 2:2 með ýmsum afbrigðum
Leikæfingar þar sem fáir eru í liði

5. flokkur

Tækni
Sendingar með jörðu og á lofti, innanfótar, innanverð-utanverð og bein ristarsp. Móttaka uppi og niðri.
Knattrak; hratt knattrak, knattrak þar sem knetti er haldið, knattrak með. gabbhreyfingum
Skalla bolta
Leikreglur
Leikfræði
Markskot: Eftir knattrak og samspil, skot á ferð. Skallað að marki .
Leikið 1:1og 2.2
Leikæfingar þar sem fáir eru í liði.
Leikfræði liðs; innkast, hornspyrna, aukaspyrna, vítaspyrna

4. flokkur

Tækni
Knattrak og leikbrellur með hraða.
Spyrnu og móttaka bolta æfðar undir pressu, í leikformi með ákveðin markmið
Skalla bolta, fjölbreyttar æfingar
Fyrirgjafir – með innanverðri rist með og án snúnings, með ristinni framanverðri
Lagt áherslu á að klára grunnþjálfun.
Leikreglur
Leikfræði
Markskot :
eftir að hafa leikið á mótherja (1:1)
eftir móttöku á hlaupum (hraðri ferð) og þröngu svæði
eftir eina eða tvær snertingar
viðstöðulaust skot með jörðu og á lofti
Leikfræði hóps, sóknarleikur
hreyfing án knattar,
undirstöðuatriði liðssamvinnu,
Samsetning liðs
Samleikur:
veggsending
knattvíxlun
framhjáhlaup
knattrak og sending
Leikfræði hóp, varnarleikur
gæsla maður á mann (1:1), þar sem leikmaður hefur bolta
gæsla maður á mann (1:1), þar sem leikmaður hefur ekki bolta
samvinna leikmanna,
rangstaða
Samsetning liðs, (jafnmargir í liði, færri, fleiri)
Návígi:
að komast inn í sendingu mótherja
Tækling),
pressa þar sem lögð er áhersla á rétta varnarstöðu
Leikfræði liðs, föst leikatriði
vítaspyrna
rétt innkast og hreyfing leikmanna án bolta
hornspyrna (í sóknar- og varnarleik)
aukaspyrnur (beinar og óbeinar)
Markverðir

grípa knött yfir höfði í kyrrstöðu og með uppstökki
Bolti kýldur með annarri og báðum höndum
Bolti gripinn eftir að hafa kastað sér
Bolti spyrnt frá marki, hoppspyrna
Bolta kastað frá marki
Meginhlutverk markmanna:
verja skot
kljást við fyrirgjafir – úthlaup
Stjórna vörninni
koma knetti í leik
3. flokkur
Tækni:
Tækniatriði tengd leikæfingum og flóknum tækniæfingum, samsettar æfingar
Tækni einstaklings fínpússuð og fullkomnuð
Sköllun
Hoppspyrna
Fyrirgjafir eftir;
einleik
samspil, s.s. veggsendingu, knattvíxlun, framhjáhlaup, langar sendingar
Leikfræði
Leikfræði einstaklings
Markskot af ýmsum toga;
eftir að hafa leikið á mótherja (1:1)
eftir móttöku á hlaupum og á þröngu svæði
eftir eina og tvær snertingar
viðstöðulaust eftir jörðu og á lofti
Návígi
að komast inn í sendingu mótherja
tækling,
pressa
Leikfræði hóps, sóknarleikur;
samleikur leikmanna, ýmis afbrigði (veggsending, knattvíxlun, framhjáhlaup)
hreyfing án knattar, aðstoð við knatthafa
undirstöðuatriði liðssamvinnu, sókn, dýpt, fríhlaup, vídd, hreyfing, opna svæði, aðstoð
skapa marktækifæri, markskot
Leikfræði hóps, varnarleikur;
gæsla maður á mann (1:1), þar sem leikmaður hefur bolta
gæsla maður á mann (1:1), þar sem leikmaður hefur ekki bolta
svæðisvörn
undirstöðuatriði liðssamvinnu, vörn; dýpt, gæsla, lokun svæða, samþjöppun, völdun
samvinna leikmanna, yfirtaka á leikmanni frá félaga
rangstaða
Leikfræði liðs, sóknarleikur;
sóknarleikur , róleg uppbygging, hröð uppbygging, hraðaupphlaup
föst leikatriði, vítaspyrna, horn, innkast (hreyfing leikmanna), beinar og óbeinar aukaspyrnur
sérstök leikfræðileg atriði; sókn eftir pressuvörn, sókn þar sem leikmenn eru færri eða fleiri í liðum
Leikfræði liðs, varnarleikur;
varnarmöguleikar; leikið maður á mann, svæðavörn, blönduð varnaraðferð
vörn gegn föstum leikatriðum; vörn gegn aukaspyrnum, hornspyrnum, innköstum
sérstakir leikmöguleikar; pressuvörn, leikið þar sem leikmenn eru færri eða fleiri í liðum
Leikkerfi;
ákveðið leikskipulag
leikið með frjálsan varnarmann fyrir aftan vörn, fríverja
leikaðferð sem byggist á rangstöðu
Markverðir

grípa knött yfir höfði í kyrrstöðu og með uppstökki
knöttur kýldur með annarri og báðum höndum (hnúnum)
knöttur gripinn eftir að hafa kastað sér
knetti spyrnt frá marki, hoppspyrna
knetti kastað frá marki
að taka þátt í leikuppbyggingu sem aftasti varnarmaður (nýjar reglur)
leikfimi, fimi og snerpa
Share this article with friends