Betra seint en aldrei sagði skáldið

Loksins setjum við myndir inn frá Minningarmóti Atla Eðvaldssonar sem haldið var föstudaginn 22. nóvember 2019. Þetta mót var skemmtilegt í alla staði og þökkum við þeim öllum sem mættu.

Sigurvegarar í 301 voru Haukur og Pétur

3ja sæti í 301 Rúnar Geir og Gunnar

í öðru sæti í 301 voru Óli Sigurjóns og Þorlákur Björnsson

Verðalaunahafar í X-inu voru

  1. sæti Nökkvi Gunnarsson
  2. sæti Auðunn Örn Gylfason
  3. sæti Jakob Þór Pétursson