Kúttarinn 2018 23/01/2018Á næstunni, Fréttir, Ljósmyndir, Tilkynningar, Uncategorizedpiluvinir 2. mars n.k. verður hið árlega kúttmagakvöld. Þetta er er glæsilegt sjávarréttaborð sem ekki á sinn líka. Umsjón framkvæmdar í ár verður í höndum handknattleiksdeildar K.R. undir vökulum augum öldungaráðs Píluvina. Takmarkað sætaframboð.