Minningarmót Valla Bjarna 1.des 2017

Hið árlega minningarmót um Valgarð Bjarnason f.v. formann Píluvinafélagsins fer fram fullveldisdaginn 1. des n.k.  Flaggað verður í fulla stöng um alla borg, bæði við opinberar stofnar og einkaheimili í tilefni dagsins og mótsins. HHÍ stendur við bakið á okkur sem endranær, 500 kr seðilinn verður virðisaukinn við greiðslu á keppnisgjaldi og veitingum. Sérstakur  virðisaukaauki mun bætast við ef fjárfest er í framtíðinni og happaþrennum.  Allir velkomnir, hvort sem er til keppniÍslenski fáninn 2 eða samverustundar með góðum félögum.

KR mynd Valli Bjarna