Pílumót 23. mars

Næsta pílumót verður haldið föstudaginn 23. mars.

Við hvetjum alla píluvini að mæta tímanlega.

Byrjum á X-inu um klukkan 19:30. Staðreyndin er sú að við höfum alltaf byrjað svo seint en munum breyta því núna.

Svo tekur við 301 þar sem við munum draga eftir styrkleika hverjir lenda saman. Skiptum niður í byrjendur og lengra komna. Mótstjórn mun ákveða hverjir verða byrjendur og hverjir eru lengra komnir.

Endilega látið erindið berast.

Húsið opnar klukkan 19:00.

Stjórnin