Stjáni Klaki, afmæliskveðja.

https://www.facebook.com/P%C3%ADluvinaf%C3%A9lag-KR-111055142290291/

Ef tenging næst við hlekkinn í upphafi  fréttarinnar má sjá að ofan á allt sem drenginn prýðir, er hann afbragðs kórsöngvari 🙂

KRistján Þorsteinsson f.v. varaformaður Píluvinafélags K.R. og síðar formaður, fagnar 50 ára afmæli sínu í dag. Félagið færir Stjána þakkir fyrir óeigingjarnt starf í þágu þess. Kristján hefur í mörg horn að líta enda er hann eiginmaður sonur, faðir, tengdafaðir, afi, bróðir,mágur og svili. Við sendum honum kærar afmæliskveðjur og óskum honum góðrar skemmtunar í kvöld. Skál í boðinu ! ! !

 

Mynd frá Píluvinafélag KR.