Aðstoð við mótahald | KR skíði

Heimasíða skíðadeildar KR

Skíðadeild

Aðstoð við mótahald

📁 Skíðadeild 🕔25.January 2016
Aðstoð við mótahald

Helgina 30-31 jan, verður skíðamót haldið í Skálafelli og Bláfjöllum í tengslum við RIG. Skíðadeild KR þarf að skaffa sjálfboðaliða til að starfa á mótinu.
Þriðjudaginn 26.janúar kl.1830-1930 verður haldið námskeið vegna mótahalds með áherslu á reglur og starf portavarða. Í lok námskeiðsins verður farið yfir mönnun RIG mótsins sem haldið verður í Reykjavík 30-31.janúar nk. Námskeiðið verður haldið í Ármannskálanum.

Þeir sem mögulega geta gefið kost á sér endilega hafið samband við undiritaðan. Athugið ekki er nauðsynlegt að vera báða dagana eða allan tímann.

Kveðja
Hafsteinn haffi72@yahoo.com

Deila þessari grein