Skíðadeild

Faxaflóamót Alpagreinar – Stórsvig

📁 Skíðadeild 🕔04.February 2016

Faxaflóamót Alpagreinar – Stórsvig

10 til 11 ára og 12 til 15 ára

Laugardagur 6 febrúar 2016

Haldið í Skálafelli

Frá Skíðadeild KR

 Faxaflóamót – stórsvig í flokkum 10-15 ára, laugardag 6 febrúar 2016. Opið mót.

 Dagskrá:

 Keppni í flokki 12-15 ára:

 kl. 10:00         Brautarskoðun keppenda 12-15 ára

kl. 10.30         Keppni í stórsvigi, 12-15 ára, stúlkur ræstar á undan.

                        Seinni ferð ræst í beinu framhaldi af fyrri ferð.

 Keppni í flokki 10-11 ára:

 kl. 12:30         Brautarskoðun hjá krökkum 10-11 ára

kl. 13.00         Keppni í stórsvigi, 10-11 ára, stúlkur ræstar á undan.

                        Seinni ferð ræst í beinu framhaldi af fyrri ferð.

 Fararstjórafundur verður haldinn í KR skála kl. 09:00 á keppnisdag.

 Skíðadeildir KR áskilur sér rétt til að gera breytingar á dagskrá.

 Þátttökutilkynningar skulu vinsamlegast skráðar beint inn á skjal á Dropboxi undir ”Faxaflóamót stórsvig 2016 skráning”

 

Nánari uppl.:

Guðmundur Guðjónsson gsm: 8943969 gudmundur.gudjonsson@gmail.com

Hafsteinn Halldórsson gsm: 8640456 haffi72@yahoo.com

 

Mótagjöld eru í samræmi við gjaldskrá SKRR

 

Með skíðakveðju Mótsnefnd

 

Deila þessari grein