Skíðadeild

Aðalfundur Skíðadeildar KR 2018 haldinn í Skálafelli

📁 Skíðadeild 🕔23.February 2018

Frétt uppfærð 7.3.:  Aðalfundur Skíðadeildar verður haldinn í Skálafelli í dag 7.3. kl. 18.

Aðalfundur Skíðadeildar KR verður haldinn í félagsheimili KR miðvikudaginn 7.mars n.k. kl. 18:00.

Venjulega aðalfundarstörf og svo fjallagúllassúpa í lok fundar.  🙂

Deila þessari grein