Skíðadeild

Skíðatímabilið 2018/2019 hafið!

📁 Skíðadeild 🕔01.November 2018

Nú eru hafnar þrekæfingar hjá öllum flokkum á skíðum og frábær hópur af krökkum sem mætir reglulega á æfingar til að undirbúa sig fyrir æfingar og keppni í fjallinu. Þegar aðstæður leyfa munu svo hefjast skíðaæfingar í Skálafelli og Bláfjöllum.

Við hvetjum að sjálfsögðu alla sem vilja æfa skíða að hafa samband.

Facebook síður hópanna eru eftirfarandi;

7 ára og yngri – https://www.facebook.com/groups/1375014106153780/

8-9 ára – https://www.facebook.com/groups/182550585501403/

10-11 ára – https://www.facebook.com/groups/skidahopurarons/

12-13 ára – https://www.facebook.com/groups/466247293484437/?hc_location=group

14-15 ára –

16+

Hlökkum til að sjá ykkur í fjallinu.

 

Deila þessari grein