Skíðadeild

KR-ingar í efstu sætunum á Andrésar andar leikunum á skíðum

📁 Skíðadeild 🕔02.May 2019

KR-ingar í efstu sætunum á Andrésar andar leikunum á skíðum

27 krakkar á vegum skíðadeildar KR tóku þátt í Andrésar andar leikunum á Akureyri dagana 25-27 apríl.  Öll stóðu þau sig með prýði og voru eftirfarandi KR-ingar í efstu 3 sætunum í sínum flokki.

Stórsvig 6 ára drengir

Emil Páll Snorrason 1 sæti

Stórsvig 7 ára stúlkur

Freyja Rún Pálmadóttir 3 sæti

Stórsvig 9 ára stúlkur

Íris Heiðarsdóttir 1 sæti

Svig 9 ára stúlkur

Íris Heiðarsdóttir 1 sæti

Stórsvig 10 ára stúlkur

Thelma Karen Pálmadóttir 3 sæti

Svig 10 ára stúlkur

Thelma Karen Pálmadóttir 2 sæti

Stórsvig 10 ára drengir

Arnór Alex Arnórsson 1 sæti

Svig 10 ára drengir

Arnór Alex Arnórsson 2 sæti

Stórsvig 13 ára drengir

Guðjón Guðmundsson 1 sæti

Svig 13 ára drengir

Guðjón Guðmundsson 1 sæti

Svig 14 ára drengir

Kjartan Henry Birgisson 3 sæti

Arnór Alex Arnórsson

 

 

 

 

 

 

Deila þessari grein