13 ára og eldri

Gauti Guðmundsson keppir á Vetrarólympíuleikum ungmenna

📁 13 ára og eldri 🕔08.January 2020

GAUTI GUÐMUNDSSON KEPPIR Á VETRARÓLYMPILEIKUM UNGMENNA.

Gauti Guðmundsson keppir í alpagreinum á Vetrarólympileikum Ungmenna í Lausanne í Sviss sem verða 9-22 janúar. Fjölmennt verður á leikunum en það eru 1880 keppendur. Þetta eru fyrstu vetrarleikarnir á vegum Alþjóða Ólympíunefndarinnar með jafnt kynjahlutfall keppenda, 940 konur og 940 karlar. Fyrir hönd Íslands eru 2 keppendur í alpagreinum og 2 keppendur í skíðagöngu.