Markmið | Heimasíða skíðadeildar KR

Heimasíða skíðadeildar KR

Markmið

Markmið þjálfunar Skíðadeildar KR
– Gera íþróttina athyglisverða. Það er gaman á skíðum!
– Jákvæður liðsandi, efla samstöðu. Við æfum sem lið ekki sem einstaklingar.
– Fjölbreytt skíðun
– Að þróa góða tækni, jafnvægi og grunnhreyfingar. Tæknipíramítinn.
– Efla styrk og þroska barna og unglinga.
– Að vekja íþróttaáhuga fyrir lífstíð

Markmið þjálfunar 8ára og yngri
– Að auka hreyfi- og félags þroska barna.
– Læra og kynnast fyrstu stigum tæknipíramídans.
– Þekkja helstu hugtök í alpagreinum
– Efla þor í frjálsri skíðun og í braut.

Markmið þjálfunar 9-12 ára
– Auka kraft, þol og liðleika.
– Tæknipíramítinn upprifjun og áframhald.
– Efla þor í frjálsri skíðun og í braut
– Læra að fara hratt – það er svo gaman.
– Meðvituð og metnaðarfull skíðun.
– Að læra á skíði til ánægju og keppni.

Markmið þjálfunar 13-16 ára
– Auka kraft, þol og liðleika.
– Fara á toppinn á tæknipíramídanum.
– Meðvituð og metnaðarfull skíðun.
– Hraðastjórnun
– Aukin keppnisþjálfun í bæði huga og verki.
– Gera æfingar eftirsóknaverðar til að koma í vag fyrir brottfall í greininni.

Share this article with friends