Sundfréttir

Fréttir fra Borgarleikum

📁 Sundfréttir 🕔26.August 2006

Mótið fer fram í 50 m laug

Úrslit laugardagsins 

Kristinn Jaferian ÆGI  100 m skriðsund  1.02.86 25. sæti

Berglind Aðalsteinsdóttir Ármanni 50 m  skriðsund   29.89 sek  24. sæti

Olga Sigurðardóttir Ægi  400 m skrið 5.09.20 

Ívar Hallson n Fjðlni 200 m fjórsund 2.43.78  21. sæti

Þjálfari hópsins  er Þuríður Einarsdóttir Ármanni. Strákanir voru að synda rétt við sina bestu tima ásamt  Berglindi. Olga byrjaði vel en missti niður hraðann  lok sundsins að sðgn Þuríðar sem segir mikinn hita og raka vera á mótsstað.

Deila þessari grein