Forsíða KR

KR flott á litla TYR mótinu

📁 Forsíða KR, Sundfréttir 🕔01.October 2018

Yngstu KR sundiðkendurnir skelltu sér á litla TYR mót Ægis um helgina. Þarna voru nokkur að keppa á sínu fyrsta móti og því stór stund hjá þeim. Það er skemmst frá því að segja að KR-ingar unnu til fjölda verðlauna eins og meðfylgjandi myndir gefa til kynna.

 

Deila þessari grein