Forsíða KR

Æfingar í vetrarfríinu

📁 Forsíða KR, Sundfréttir 🕔19.February 2019

Framundan er vetrarfrí skólanna og minnum við á að láta vita ef krakkarnir eru í fríi.
Svona eru æfingar næstu daga

Silfur Vesturbæjarlaug:
Fimmtudagur 21.febrúar – 16,00-16,50 – Sama tíma og venjulega – Matheus verður með hópnum
Þriðjudagur 26. febrúar – 16,40-17,30 – Sama tíma og venjulega – Zofia verður með hópinn

Æfingar hjá gullhóp verður svona næstu daga:
Miðvikudagur 20 febrúar – sama tíma og venjulega
Föstudagur 22.febrúar – 15,40-16,40 – Vesturbæjarlaug
Mánudag 25.febrúar – FRÍ
Fimmtudagur 28.febrúar – Sama tíma og venjulega

Æfingum hjá Neshópnum næstu daga verður háttað svona:
Miðvikudagur 20.febrúar – sama tíma og venjulega í Neslaug
Föstudagur 22.febrúar – 15,40-16,40 í Vesturbæjarlaug (ekki Neslaug)
Mánudagur 25.febrúar – Frí
Miðvikudagur 27.febrúar – Sama tíma og venjulega í Neslaug

Demantar æfa með framtíðarhóp þessa daga. Mæta á sína æfingu í Vesturbæ á miðvikudag 20.februar og svo aftur eftir vetrarfrí 27.febrúar í Vesturbæ.
Framtíðarhópur æfir eins og vanalega:

Föstudagur 22.febrúar: 16,00-18,00 – Laugardalslaug
Laugardagur: 23.febrúar : 9,15-10,15 (þrek) 10,15-12,15 (sund) – Laugardalslaug
Mánudagur 25.febrúar – 17,30-18,30 (þrek) – 18,30-20,00 (sund) – Laugardalslaug

Ef einhverjar spurningar eru,endilega hafið samband og minni á að láta vita ef einhverjir eru ekki á æfingum þessa dagana

Deila þessari grein