Forsida-adal

Sunddeildin semur við Aqua Sport

📁 Forsida-adal, Forsíða KR, Sundfréttir 🕔30.August 2019

Sunddeild KR og Aqua Sport undirrituðu í gær samstarfssamning til næstu tveggja ára. Samningurinn felur það í sér að félagar í sunddeild KR fá verulegan afslátt á vörum sem Aqua Sport hefur á boðstólnum. Fyrst ber að nefna TYR sundfatnað, ásamt þeim tækjum og tólum sem sundfólkið notar við æfingar og sundkeppnum. Aqua Sport ehf sérhæfir sig í vörum til sundíþrótta. Fyrirtækið hefur úrval af gæða vörum á sanngjörnu verðum.

Deila þessari grein