Sundfréttir

Stjörnuljósasund KR

📁 Sundfréttir 🕔27.December 2019

Sunddeild KR í samstarfi við Vesturbæjarlaug minnir á stjörnuljósasund sunddeildar 30. desember kl 17:00 í Vesturbæjarlaug. Hvetjum alla KR iðkendur, forráðamenn, vini og ættingja til að mæta og taka þátt.
Farið verður í laugina kl 17:00. Siðan er kveikt á KR stjörnuljósum kl 17:15 sem allir fá afhent í lauginni eða á sundlaugabakkanum.
Eftir skemmtunina er tilvalið að bregða sér í heita pottinn.

Deila þessari grein