Sundfréttir

Vorönnin í Sundskólanum hefst 6. janúar

📁 Sundfréttir 🕔27.December 2019

Sundskóli KR hefur verið starfræktur við miklar vinsældir frá árinu 1995 í Sundhöllinni við Barónsstíg. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 4-8 ára. Markmið skólans er að kenna ungum börnum helstu grunnhreyfingar sundsins.

Skráningin í sundskólann er hafin en sjálfur skólinn byrjar svo mánudaginn 6. janúar. Allar upplýsingar má sjá á https://www.kr.is/sund/sundskoli/

Deila þessari grein