Sundfréttir

Sundskóli og æfingar hefjast á ný

📁 Sundfréttir 🕔05.May 2020

Allir hópar ásamt sundskóla hjá sunddeild KR hafa hafið æfingar að nýju eftir samkomubann. Æfingar eru að mestu leyti samkvæmt stundaskrá. Einhverjar breytingar hafa þó orðið og eru þeir hópar látnir vita á Sportabler.

Deila þessari grein