Þjálfarar

Það er stefna félagsins að ráða einungis þjálfara sem hafa kennaramenntum eða hafa farið á námskeið og staðist kröfur ÍSÍ/SSÍ um námskeiðahald. Þjálfarar vinna í umboði stjórnar og bera ábyrgð á að útbúa námskrá og fylgja henni eftir. Ekki er gerður kynjamunur hjá deildinni heldur eru menntun og fyrri störf ásamt vinnuframlagi lögð til grundvallar launastefnu. Sunddeildin leggur áherslu á og styður þjálfara til að sækja endurmenntun og námskeið. Þjálfarar og fulltrúar stjórnar funda a.m.k. einu sinni í mánuði þegar æfinga og keppnistímabil varir.

Þjálfarar Sunddeildar KR veturinn 2018 – 2019.

bibiBerglind Ósk Bárðadóttir (Bíbí). Yfirþjalfari
Afrekshópur – Team Reykjavík

Sími: 856-0843
Netfang: berglindoskb@gmail.com

Þjálfari hjá Sunddeild KR frá haustinu 2012

Fyrrverandi landsliðskona i sundi

 

 

 

Birgir Viktor Hannesson
Framtíðarhópur

Sími: 776-2633
Netfang: birgirviktor@gmail.com

Þjálfari hjá Sunddeild KR frá haustinu 2018

 

 

 

 

 

halldorHalldór Kristiansen
Gull-, Silfurhópur og sundskóli í Sundhöll og skriðsundsnámskeið

Sími:  568-0072
Netfang:  bretti@mi.is

  • Fyrrum landsliðsmaður í sundi.
  • Fæddur 1955
  • Hefur lokið A stigs þjálfunarnámi SSÍ
  • Hefur mikla reynsu af sundþjálfun yngri barna
  • Hefur þjálfað hjá KR frá árinu 2005

 

simonSímon Geir Þorsteinsson
Sundskóli í Austurbæjarskóla

Sími:  891-9430
Netfang:  simongeir@hotmail.com

  • Fæddur 1975
  • Menntaður íþróttafræðingur
  • Starfar einnig sem íþróttakennari í Smáraskóla
  • Hefur þjálfað hjá KR frá árinu 2001

 

 

teiturTeitur Hinrichsen
Demantahópur og Gullhópur Vesturbæjarlaug

Sími: 864-9714
Netfang: sundthjalfari@gmail.com

Þjálfari hjá Sunddeild KR frá haustinu 2016

 

 

 

Zofia Tomczyk
Gullhópur Neslaug og Silfurhópur Vesturbæjarlaug

Sími: 835-2248
Netfang: zofia.tomczyk@onet.pl

Þjálfari hjá Sunddeild KR frá haustinu 2018

 

 

Berglind Brynjarsdóttir
Tengiliður sundhópa

Sími: 693-6246
Netfang: berglindbrynjarsd@gmail.com

Þjálfari hjá Sunddeild KR frá haustinu 2013