Fréttaflokkur "Forsíða KR"

Sundmenn verðlaunaðir

Á dögunum fór fram uppskeruhátíð hjá sunddeild KR þar sem sundmenn voru verðlaunaðir fyrir árangur ársins. Stigahæst meyja og sveinn voru þau Marta og Loftur Þór. S..

Lesa meira

Skráning hafin í Sundskólann

Sundskóli KR hefur verið starfræktur við miklar vinsældir frá árinu 1995 í Austurbæjarskóla og Sundhöllinni við Barónsstíg. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 4-8 á..

Lesa meira

Uppskeruhátíð og Stjörnuljósasund

Laugardaginn 30. desember kl. 16:00 verður haldin uppskeruhátíð hjá sunddeildinni í félagsheimilinu Frostheimum (næst Grandaskóla). Veittar verða viðurkenningar til sund..

Lesa meira

Jólamót Sunddeildar KR

Jólamót sunddeildar KR var haldið föstudaginn 15. desember í Laugardalslauginni. Þetta var frábær kvöldstund með ungum og efnilegum sundkrökkum. Alls féllu 3 KR met..

Lesa meira

KR synti vel á íslandsmeistaramótinu

Þá er íslandsmeistaramótinu í 25 m laug lokið þetta árið þar sem við KR-ingar áttum 8 fulltrúa en það voru þau Mateusz, Björgvin Árni, Sigurður Ingi, Þorbjörn,..

Lesa meira

KR-ingar syntu á TYR móti um helgina

Það var flottur hópur af yngri sundmönnum KR sem tók þátt í TYR móti Ægis í Laugardalslaug um helgina. Þarna voru margir að stíga sín fyrstu skref á sundmótum og f..

Lesa meira

Sundhallar fyrirkomulagið

Þar sem framkvæmdir eru í fullum gangi við stækkun Sundhallarinnar þá hefur hún verið lokuð. Sunddeild KR fær þó að hefja æfingar mánudaginn 2. október en laugin v..

Lesa meira

Skriðsundsnámskeið og Garpahópur í Vesturbæjarlaug

Sunddeild KR og sundlaug Vesturbæjar standa reglulega fyrir skriðsundsnámskeiðum fyrir fullorðna. Mánudaginn 4. september hefst næsta skriðsundsnámskeið. Á námskeið..

Lesa meira

Sundskóli KR – Haustönn hefst 11. september

Sundskóli KR hefur verið starfræktur við miklar vinsældir frá árinu 1995 í Austurbæjarskóla og Sundhöllinni við Barónsstíg. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 4-8 á..

Lesa meira

Frábært AMÍ um helgina

Sunddeild KR keppti um helgina á aldursflokkameistaramóti Íslands (AMÍ) undir merkjum Íþróttabandalags Reykjavíkur ásamt Fjölni og Ármanni. Saman enduðum við í þrið..

Lesa meira