Skráning

Allir iðkendur í KR verða að vera skráðir í félagakerfi KR.
Þar eru skráningar allra félaga, skráningar í flokka og hópa, ásamt uppgjöri æfingagjalda.

Það hjálpar mikið að skrá nákvæmlega alla iðkendur og aðstandendur hvers iðkanda undir 18 ára aldri. Það auðveldar öll samskipti milli félags og fjölskyldu iðkanda.

Þjálfarar sjá sína flokka, nöfn iðkenda, aðstandenda, ásamt símanúmerum og
netföngum, en ekkert um uppgjör æfingagjalda, sú vinnsla er alfarið á skrifstofu KR eða hjá gjaldkerum deilda.

Aðgangur að félagakerfi KR er hér undir skráningarhnappnum.

Share this article with friends