Fréttasafn KR

Brakandi ferskur KR-Podcast þáttur er kominn út

Brakandi ferskur KR-Podcast þáttur er kominn út

Glænýr KR-Podcast þáttur er kominn úr ofninum og er aðgengilegur þeim sem vilja fá eitthvað skemmtilegt til að hlusta á. Í þættinum ræða þeir Hilmar Þór Norðfj..

Lesa meira
Fyrsti KR-Podcast þátturinn kominn í loftið

Fyrsti KR-Podcast þátturinn kominn í loftið

Fyrsti KR-Podcast þátturinn er kominn í loftið og seinna í dag verður KR-Podcast aðgengilegt á efnisveitum eins og Apple Podcast þar sem hægt verður að fá skilaboð þ..

Lesa meira
Veftímarit frá körfuknattleiksdeildinni

Veftímarit frá körfuknattleiksdeildinni

Veglegt veftímarit er komið frá körfuknattleiksdeildinni. Hægt er að nálgast tímaritið með því að smella hér eða á KR merkið:..

Lesa meira
Vel heppnaður súpufundur

Vel heppnaður súpufundur

Vel heppnaður súpufundur fór fram í hádeginu (föstudag). Rúmlega 80manns mættu og komu upp skemmtilegar umræður. Rúnar Kristins ræddi undirbúningstímabilið og ..

Lesa meira
Hádegisfundur á föstudag

Hádegisfundur á föstudag

KR stendur fyrir súpufundi á föstudaginn í hádeginu. Skráning á sveinbjorn@kr.is..

Lesa meira
Fyrsti KR-ingurinn með svart belti

Fyrsti KR-ingurinn með svart belti

Nú um helgina var Hilmar Örn Óskarsson fyrsti iðkandi taekwondo í KR til að öðlast svart belti í þessari kóresku bardagalist. Hilmar hefur æft með KR síðan fullorði..

Lesa meira

Messufall

Af óviðráðanlegum ástæðum hefur Kúttmagakvöldinu sem halda átti 2.mars n.k. verið aflýst.  Settur hefur verið nýr kúrs og er stefnan sett á næsta ár. Með K.R..

Lesa meira
Sigursælir KR ingar

Sigursælir KR ingar

Um helgina fór fram bikarmót Taekwondosambands Íslands og var að þessu sinni keppt í poomsae. KR-ingar gerðu góða ferð í Laugardalinn og komu heim með fangið fullt af ..

Lesa meira
KR 119 ára

KR 119 ára

Í dag fögnum við 119 ára afmæli KR. Söguna um piltanna sem stofnuðu Fótboltafélag Reykjavíkur þann 16. febrúar 1899 kunna nánast allir KR-ingar. Það eru ekki mörg f..

Lesa meira
Dregið í happdrætti Þorrablóts KR

Dregið í happdrætti Þorrablóts KR

Vinningshafar - Hægt er að nálgast vinningana í KR á fimmtudaginn milli 17 og 19 Vinningur Vinningsnúmer Flug fyrir tvo með Icelandair til Evrópu 182 Tvö gja..

Lesa meira