Fréttasafn KR

KR 118 ára

KR 118 ára

Í dag fögnum við 118 ára afmæli KR. Söguna um piltanna sem stofnuðu Fótboltafélag Reykjavíkur þann 16. febrúar 1899 kunna nánast allir KR-ingar. Sagt er að piltarnir ..

Lesa meira
Flugeldasýning og flugeldasala

Flugeldasýning og flugeldasala

Flugeldasýning er í kvöld kl.18:45 við Ægissíðu - Flugeldasala KR er einnig opinn frá 16-20 í dag  ..

Lesa meira
Íþróttaskóli KR hefst 14 janúar

Íþróttaskóli KR hefst 14 janúar

KR starfrækir íþróttaskóla fyrir 2 til 4 ára börn. Hjá íþróttaskóla KR fer fram áhugaverð dagskrá þar sem haft er að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska b..

Lesa meira
Taekwondo æfingar farnar af stað

Taekwondo æfingar farnar af stað

Nú er kjörið tækifæri til að byrja á einhverju nýju og spennandi! Taekwondo er íþrótt fyrir alla og auðvelt að koma og prófa. Komdu á æfingu í viku og sjáðu hver..

Lesa meira
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegar stundir á árinu sem er að líða. Með kveðju starfsmenn KR..

Lesa meira
Úrslit í HHÍ / Vallamótinu 2016

Úrslit í HHÍ / Vallamótinu 2016

Nú liggja fyrir úrslit í HHÍ/Vallamótinu sem haldið var á dögunum.  Mótið var með miklum jólablæ, þar sem þátttakendur voru aðeins tólf.  Jafn margir lærisvein..

Lesa meira
Formlegt samstarf KR og Gróttu

Formlegt samstarf KR og Gróttu

Þann 13. desember sl. skrifuðu formenn KR og Gróttu, ásamt bæjarstjóra Seltjarnarnesbæjar og borgarstjóranum í Reykjavík undir yfirlýsingu þess efnis að sett verði af..

Lesa meira

Stóri Valli og litli Palli.

Það er gaman frá því að segja, að á Hrikalega stóra Thorshipmótinu sem haldið var á dögunum, frumsýndu Píluvinir nýjan kynni og mótsstjóra. Þetta er hinn kornung..

Lesa meira
Á stóra sviðinu.

Á stóra sviðinu.

Það er gaman frá því að segja, að á Hrikalega stóra Thorshipmótinu sem haldið var á dögunum, frumsýndu Píluvinir nýjan kynni og mótsstjóra. Þetta er hinn kornung..

Lesa meira
Kynning á framtíðarskipulagi KR svæðisins

Kynning á framtíðarskipulagi KR svæðisins

Ágætu KR ingar/Vesturbæingar Þriðjudaginn 29. nóvember n.k. verður almenn kynning á vegum Bygginganefndar félagsins á fyrirhuguðu framtíðarskipulagi KR svæðisins...

Lesa meira