Fréttasafn KR

KR 120 ára

KR 120 ára

KR 120 ára Í dag er KR 120 ára. Það eru ekki mörg félög hér á landi sem eiga sögu sem nær til þriggja alda, 19.,

Lesa meira
Guðmunda Brynja gengur til liðs við KR

Guðmunda Brynja gengur til liðs við KR

Guðmunda Brynja Óladóttir hefur samið við KR og mun leika með félaginu næstu tvö árin. Guðmunda kemur til KR úr Stjörnunni þar sem hún hefur

Lesa meira
Unglinga karla og Stúlknaflokkur spila til úrslita á sunnudag

Unglinga karla og Stúlknaflokkur spila til úrslita á sunnudag

Í kvöld og um helgina fara fram fjölmargir bikarúrslitaleikir í Bikarkeppni Geysis og KKÍ. Úrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöll.  Við eigum tvö lið í úrslitum

Lesa meira
KR féllu út úr bikarnum gegn Njarðvík

KR féllu út úr bikarnum gegn Njarðvík

KR og Njarðvík áttust við í undanúrslitum Geysis-bikarsins í gær þar sem Njarðvík höfðu betur 72-81 í Laugardalshöllinni. Njarðvík leika gegn Stjörnumönnum í úrslitum á

Lesa meira
Bikarblað KR komið út

Bikarblað KR komið út

Bikarblað KR 2019 er komið út. Minnum á KR-miðasöluna á þessum link - https://tix.is/is/specialoffer/h7oj2qevy5qfg Njótið og sameinumst í Laugardalshöll annað kvöld!

Lesa meira
Undanúrslitin á fimmtudag (miðasala)

Undanúrslitin á fimmtudag (miðasala)

Fimmtudaginn 14 febrúar kl 20:15 í Laugardalshöll leika KR og Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikars karla. Miðasala er hafin á netinu. Athugið að á slóðinni hér

Lesa meira
Ellert, Guðbjörg, Steinar og Þuríður sigruðu á aldursflokkamóti BH

Ellert, Guðbjörg, Steinar og Þuríður sigruðu á aldursflokkamóti BH

KR-ingar sigruðu í fjórum flokkum af átta á aldursflokkamóti BH, sem fram fór í Íþróttahúsinu við Strandgötu 9. febrúar. Það voru þau Ellert Kristján Georgsson,

Lesa meira
Stúlknaflokkur með sigur í dag

Stúlknaflokkur með sigur í dag

Stelpurnar skelltu sér á Suðurlandið til að spila við FSU, sem er skipað stelpum frá hinum ýmsu bæjum á svæðinu. Eftir að hafa leitt allan

Lesa meira
KRb unnu Hött í drengjaflokki

KRb unnu Hött í drengjaflokki

KR b sigruðu Hött frá Egilsstöðum 54-48 í DHL-Höllinni í dag. KR leiddu 30-27 í hálfleik. Óli Gunnar var stigahæstur með 18 stig. Gestirnir frá Egilsstöðum

Lesa meira
Andlát: Ian Ross

Andlát: Ian Ross

Okkar fyrrum þjálfari Ian Ross lést í dag. Tekið af vef mbl: Skot­inn Ian Ross, fyrr­ver­andi þjálf­ari knatt­spyrnuliða Vals, KR og Kefla­vík­ur er lát­inn, 72 ára gam­all. Ross,

Lesa meira
KR-ingar áfram á toppnum eftir öruggan sigur á Skallagrím

KR-ingar áfram á toppnum eftir öruggan sigur á Skallagrím

KR-ingar sigruðu Skallagrím 80-64 í DHL-Höllinni eftir að hafa náð mest 33 stiga forystu í síðari hálfleik. Staðan í hálfleik var 43-32. Kiana Johnson var

Lesa meira
Skallagrímur mæta í DHL-Höllina á laugardag

Skallagrímur mæta í DHL-Höllina á laugardag

Á laugardag fer fram 20. umferð Dominosdeildar kvenna þegar að KR og Skallagrímur mætast klukkan 15:00 í DHL-Höllinni. Eftir frábæran sigur á Breiðablik á miðvikudag mæta

Lesa meira
Tap í Hafnarfirði fyrir sprækum Haukum

Tap í Hafnarfirði fyrir sprækum Haukum

KR-ingar léku í kvöld gegn Haukum á Ásvöllum og sigruðu Haukar 83-74, staðan í hálfleik 37-41 KR í vil. Julian Boyd var stigahæstur með 18

Lesa meira
KR sækir Hauka heim í kvöld

KR sækir Hauka heim í kvöld

Átjanda umferð Dominosdeildar karla hefst í kvöld og leika KR-ingar gegn Haukum í DB Schenkerhöllinni Ásvöllum klukkan 19:15. KR-ingar eru í 5. sæti í harðri baráttu

Lesa meira
Öruggur sigur í Smáranum - Kiana með 50 stig

Öruggur sigur í Smáranum - Kiana með 50 stig

Kvennaliðið okkar sigruðu Breiðablik 81-102 í Smáranum í kvöld, staðan í hálfleik var 38-59. Kiana Johnson var stórkostleg með þrefalda tvennu, en daman skoraði 50

Lesa meira
Aðalfundur badmintondeildar 2019

Aðalfundur badmintondeildar 2019

Aðalfundur Badmintondeildar KR verður haldinn í félagsheimili KR (bikaraherberginu) sunnudaginn 17. febrúar kl. 14. Dagskrá: Ársreikningur deildarinnar Kosning stjórnar Önnur mál Allir velkomnir!

Lesa meira
Reykjavíkurmeistarar 2019

Reykjavíkurmeistarar 2019

Meistaraflokkur karla varð Reykjavíkurmeistari á mánudagskvöld þegar liðið lagði Fylki að velli 3-1. KR-ingar léku vel í fyrri hálfleik og komust 3-0 yfir og úrslitin

Lesa meira
8. flokkur stóðu sig vel um helgina

8. flokkur stóðu sig vel um helgina

Fjölliðamót hjá 8. flokki drengja fór fram um liðna helgi. KR tefldi fram þremur liðum og stóðu okkar menn sig vel. A liðið sigruðu tvo leiki

Lesa meira
Breiðablik - KR á miðvikudag í Smáranum

Breiðablik - KR á miðvikudag í Smáranum

Nítjánda umferð Dominosdeildar kvenna fer fram miðvikudaginn 6. febrúar þar sem KR mæta Breiðablik á útivelli í Smáranum. Liðin hafa mæst tvívegis á tímabilinu og sigruðu

Lesa meira
Slæmt tap á heimavelli gegn Njarðvík

Slæmt tap á heimavelli gegn Njarðvík

KR-ingar töpuðu á heimavelli fyrir Njarðvík 55-71 þar sem staðan í hálfleik var 30-31 Njarðvík í vil. Julian Boyd var atkvæðamestur með 29 stig. KR-ingum gekk

Lesa meira
Þrír sigrar á fjórum dögum

Þrír sigrar á fjórum dögum

Stúlknalið KR í körfubolta vann öruggan sigur á sameinuðu liði Fjölnis, ÍR og Skallagríms á heimavelli síðdegis í dag. Þetta var þriðji sigur KR-liðsins á

Lesa meira
KR - Njarðvík á mánudag í DHL-Höllinni

KR - Njarðvík á mánudag í DHL-Höllinni

Annað kvöld (mánudag) er toppslagur í Dominosdeild karla, en þá koma Njarðvíkingar í heimsókn. Þessi lið munu einmitt mætast í undanúrslitum Geysisbikarsins 14 febrúar. Nú er

Lesa meira
Úrslitaleikur Reykjavíkurmótsins á mánudagskvöld

Úrslitaleikur Reykjavíkurmótsins á mánudagskvöld

Meistaraflokkur karla leikur til úrslita í Reykjavíkurmótinu á mánudagskvöld. Leikurinn er gegn Fylki og fer fram í Egilshöll. Blásið verður til leiks klukkan 20:00. KR

Lesa meira
KR í verðlaunasætum í Raflandsdeildinni í borðtennis

KR í verðlaunasætum í Raflandsdeildinni í borðtennis

Lokaumferðir Raflandsdeildarinnar í borðtennis (1. deild) voru leiknar í Íþróttahúsi Hagaskóla laugardaginn 2. febrúar. Að keppni lokinni var ljóst að A-lið KR varð í 2.

Lesa meira
Unglingaflokkur karla unnu Sindra örugglega og eru komnir í bikarúrslit

Unglingaflokkur karla unnu Sindra örugglega og eru komnir í bikarúrslit

KR og Sindri áttust við í undanúrslitum Geysisbikarsins í unglingaflokki á Hornafirði í dag. KR-ingar náðu snemma yfirhöndinni og sigruðu 50-97. Stigahæstur var Þorvaldur Orri

Lesa meira
Þrír KR-ingar með yngra unglingalandsliðinu til Riga

Þrír KR-ingar með yngra unglingalandsliðinu til Riga

Berglind Anna Magnúsdóttir, Eiríkur Logi Gunnarsson og Steinar Andrason voru valin í yngra unglingalandsliðið í borðtennis, sem tekur þátt í Riga City Council's Youth Cup in Table

Lesa meira
Öruggur sigur stúlknaflokks KR gegn Blikum

Öruggur sigur stúlknaflokks KR gegn Blikum

Breiðablik var ekki mikil fyrirstaða fyrir KR þegar liðin mættust í stúlknaflokki í körfubolta í DHL-Höllinni, 89:58. Blikar voru reyndar fyrri til að skora í

Lesa meira
KR í bikarúrslit í stúlknaflokki

KR í bikarúrslit í stúlknaflokki

Stúlknaflokkur KR í körfubolta tryggði sér sæti í úrslitum í Geysisbikararnum á útivelli gegn baráttuglöðu liði Njarðvíkur í kvöld. Ljóst var að Njarðvík ætlaði ekkert

Lesa meira
Valið í 16 manna hópa yngri landsliða

Valið í 16 manna hópa yngri landsliða

KKÍ tilkynntu í dag æfingahópa fyrir U16 og U18 liðin sem þjálfarar liðanna hafa valið. Við KR-ingar eigum sjö leikmenn í liðunum fjórum. U16 stúlkna Lea Gunnarsdóttir

Lesa meira
KR leikur til úrslita eftir sigur á Val

KR leikur til úrslita eftir sigur á Val

KR leikur til úrslita í Reykjarvíkurmóti karla eftir 5-3 sigur á Val í gærkvöldi. Gangur leiksins: KR 5 - 3 Valur 0-1 Garðar Bergmann Gunnlaugsson ('55 ) 1-1 Finnur

Lesa meira
KR mætir Val í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins

KR mætir Val í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins

KR mætir Val í undanúrslitum Reykjavíkurmóts karla fimmtudaginn næstkomandi þann 31. janúar. Leikurinn hefst klukkan 21 og fer fram í Egilshöll. KR er ósigrað í

Lesa meira
Dregið í happdrætti Þorrablóts KR 2019

Dregið í happdrætti Þorrablóts KR 2019

Vinningar í happdrætti á Þorrablóti KR. Vinningana má sækja í KR heimilið: Miðvikudaginn 30 janúar milli 17:15 og 18:30. Vinningaskrá: Gjafabréf á Kolabrautina, kvöldverður fyrir tvo 1650 Gjafabréf á Smurstöðina,

Lesa meira
Aldís Rún fékk brons á Reykjavíkurleikunum í borðtennis

Aldís Rún fékk brons á Reykjavíkurleikunum í borðtennis

Aldís Rún Lárusdóttir fékk brons á Reykjavíkurleikunumí borðtennis, en leikið var í TBR-húsinu laugardaginn 26. janúar. Aldís tapaði 1-4 í undanúrslitum fyrir Nevenu Tasic, Víkingi,

Lesa meira
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2019

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2019

Aðalfundur frjálsíþróttadeildarinnar verður haldinn í félagsheimili KR (bikaraherbergi) miðvikudaginn 30. janúar kl. 17.15. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Lesa meira
Ellert Georgsson í 2. sæti á Adidas styrkleikamóti Víkings

Ellert Georgsson í 2. sæti á Adidas styrkleikamóti Víkings

Ellert Kristján Georgsson, sem er 17 ára, varð í 2. sæti í meistaraflokki karla á styrkleikamóti Víkings í borðtennis, sem fram fór í TBR-húsinu laugardaginn

Lesa meira
KR í 5. sæti í liðakeppni á Welsh Euro Challenge mótinu

KR í 5. sæti í liðakeppni á Welsh Euro Challenge mótinu

Lið KR varð í 5. sæti af sex liðum í liðakeppni á fyrri degi opna velska mótsins (Welsh Euro Challenge), 19. janúar. Liðið vann sameiginlegt

Lesa meira
Getraunakaffið fer af stað laugardaginn 19. janúar

Getraunakaffið fer af stað laugardaginn 19. janúar

Getraunaleikur KR hefst á ný laugardaginn 19. janúar. Leikurinn verður með hefðbundnu sniði og fer skráning fram í félagsheimili KR milli klukkan 10 og 12

Lesa meira
Fjórir ungir KR-ingar leika á móti í Wales

Fjórir ungir KR-ingar leika á móti í Wales

Borðtennisdeild KR var boðið að senda fjóra unga leikmenn á unglingamót í Cardiff í Wales, sem fer fram 19.-20. janúar. Mótið ber nafnið Welsh Euro Challenge.

Lesa meira
KR sigraði HK/Víking

KR sigraði HK/Víking

KR sigraði HK/Víking í mfl.kv í Egilshöll á sunnudagskvöld. KR komst yfir með marki frá Heklu Fjalarsdóttur á 6 mínútu, HK/Víkingur jafnaði svo metin á

Lesa meira
KR sigraði Fram (sjáðu mörkin)

KR sigraði Fram (sjáðu mörkin)

KR sigraði Fram s.l. laugardag í Reykjavíkurmóti karla en leikið var í Egilshöll. Björgvin Stefánsson skoraði 2 mörk í fyrri hálfleik það fyrra á 3

Lesa meira
Íþróttaskólinn hefst á laugardaginn

Íþróttaskólinn hefst á laugardaginn

Íþróttaskóli barnanna vor 2019 Markmið Íþróttaskóli KR hefur það að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska barnanna, ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast

Lesa meira
C-lið KR á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni 2. deildar

C-lið KR á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni 2. deildar

Tvær umferðir voru leiknar í 2. deild karla í Íþróttahúsinu við Strandgötu  í Hafnarfirði 13. janúar. Keppt er í tveimur riðlum í deildinni og fara

Lesa meira
Þrjú stigahæst á Reykjavíkurmeistaramóti

Þrjú stigahæst á Reykjavíkurmeistaramóti

KR-ingar kepptu á Reykjavikurmeistaramótinu í sundi um helgina og lenti liðið í þriðja sæti í heildarstigakeppni liðanna. Nýtt nafn var sett á bikarinn en Ármenningar

Lesa meira
KR-A í öðru sæti í Raflandsdeildinni

KR-A í öðru sæti í Raflandsdeildinni

Sjöunda og áttunda umferðin í 1, deildinni í borðtennis (Raflandsdeildinni) voru leiknar í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði 12. janúar og hafði BH umsjón með

Lesa meira
Æfingar í frjálsum hefjast á mánudag

Æfingar í frjálsum hefjast á mánudag

KR-Frjálsar Skráning fyrir Vorönn 2019 er hafin í KR-Frjálsum! Æfingar hefjast mánudaginn 7.janúar samkvæmt stundarskrá. Allir velkomnir sem fæddir eru árin 2003 - 2011

Lesa meira
Flugeldasala og flugeldasýning

Flugeldasala og flugeldasýning

Flugeldasala á þrettándanum Opið verður í flugeldasölu á þrettándanum (sunnudaginn 6.des) milli kl. 16 og 19.30. Alvöru tilboð á flugeldum, blysum, stjörnuljósum og því sem til þarf

Lesa meira
Íþróttaskóli KR hefst 19 janúar

Íþróttaskóli KR hefst 19 janúar

Íþróttaskóli KR hefst 19 janúar. Kennsla fer fram kl.10.00 þ.e. börn á aldrinum 2 ára og í kringum þann aldur. 3 – 4 ára verða frá

Lesa meira
Vorönnin í Sundhöllinni hefst 7. janúar

Vorönnin í Sundhöllinni hefst 7. janúar

Sundskóli KR hefur verið starfræktur við miklar vinsældir frá árinu 1995 í  Sundhöllinni við Barónsstíg. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 4-8 ára. Markmið skólans

Lesa meira
Jólakveðja til KR inga

Jólakveðja til KR inga

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegar stundir á árinu sem er að líða.

Lesa meira
Alþjóðlegar æfingabúðir í borðtennis

Alþjóðlegar æfingabúðir í borðtennis

Síðustu daga hafa staðið yfir alþjóðlegar æfingabúðir í borðtennis í Íþróttahúsi Hagaskóla á vegum KR. Að þessu sinni voru búðirnar eingöngu opnar fyrir KR-inga. Þátt

Lesa meira