Fréttasafn KR

Stólarnir jöfnuðu metin í Vesturbænum

Stólarnir jöfnuðu metin í Vesturbænum

Tindastóll jafnaði metin í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld en leikurinn endaði með 98-70 sigri Tindastóls. Leikurinn var í járnum í fyrri..

Lesa meira
Gummi Ben og Kristófer Acox í KR-Podcasti dagsins

Gummi Ben og Kristófer Acox í KR-Podcasti dagsins

Við mælum eindregið með KR-Podcasti dagsins þar sem Gummi Ben ræðir um Pepsi-deildina, HM og stórleikinn gegn Val í fyrstu umferð. Í seinni hlutanum kemur Kristófer ..

Lesa meira
KR leikur til úrslita eftir magnaðan sigur á Haukum – Leikdagar úrslita

KR leikur til úrslita eftir magnaðan sigur á Haukum – Leikdagar úrslita

KR leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn eftir magnaðan 85-79 sigur á Haukum í fjórða leik liðanna í undanúrslitum. KR sýndi það frá fyrstu mínútu að það..

Lesa meira
Fjölmenni á öðrum súpufundi KR

Fjölmenni á öðrum súpufundi KR

75 manns mættu á súpufund í hádeginu í dag, þótti fundurinn virkilega vel heppnaður. Stefán Pálsson brilleraði með skemmtisögu og Bojana fór vel yfir su..

Lesa meira
Súpufundur: Frammarinn í Frostaskjólinu

Súpufundur: Frammarinn í Frostaskjólinu

Þá er komið að næsta súpufundi, sá fyrsti heppnaðist betur en menn þorðu að vona. Súpufundurinn verður þann 13. apríl og kostar a..

Lesa meira
Páskalokun

Páskalokun

Lokað er í KR heimilinu yfir páskahátíðina og opnum við aftur á þriðjudaginn n.k. kl.08:00...

Lesa meira
Brakandi ferskur KR-Podcast þáttur er kominn út

Brakandi ferskur KR-Podcast þáttur er kominn út

Glænýr KR-Podcast þáttur er kominn úr ofninum og er aðgengilegur þeim sem vilja fá eitthvað skemmtilegt til að hlusta á. Í þættinum ræða þeir Hilmar Þór Norðfj..

Lesa meira
Fyrsti KR-Podcast þátturinn kominn í loftið

Fyrsti KR-Podcast þátturinn kominn í loftið

Fyrsti KR-Podcast þátturinn er kominn í loftið og seinna í dag verður KR-Podcast aðgengilegt á efnisveitum eins og Apple Podcast þar sem hægt verður að fá skilaboð þ..

Lesa meira
Veftímarit frá körfuknattleiksdeildinni

Veftímarit frá körfuknattleiksdeildinni

Veglegt veftímarit er komið frá körfuknattleiksdeildinni. Hægt er að nálgast tímaritið með því að smella hér eða á KR merkið:..

Lesa meira
Vel heppnaður súpufundur

Vel heppnaður súpufundur

Vel heppnaður súpufundur fór fram í hádeginu (föstudag). Rúmlega 80manns mættu og komu upp skemmtilegar umræður. Rúnar Kristins ræddi undirbúningstímabilið og ..

Lesa meira