Saga KR

Byrjunin

Í lok 19. aldar áttu sér stað miklar hræringar í íslensku þjóðfélagi. Þá var að hefjast myndun þéttbýlis svo að heitið gæti, mest þó í höfuðstaðnum Reykjavík. Félagasamtök af ýmsu taki skutu rótum, búið var að stofna samtök bindindismanna, alþýða manna var farin að huga að stofnun samtaka til að bæta sinn hag og íþrótta og ungmennafélög voru stofnuð.

Athygli vekur að sömu einstaklingar komu við sögu í upphafi margra af þessum félögum .Þannig hefur reynsla þeirra nýst til að styrkja félagslíf á nýrri öld. Skotfélag hafði verið stofnað í Reykjavík árið 1866 og eitt af þeim íþróttafélögum sem enn starfa, Glímufélagið ármann, var komið til sögunnar, stofnað 1888, og má segja að það hafi leyst af hólmi Glímufélag Reykjavíkur, sem stofnað var 1873 að frumkvæði Sverris Runólfssonar steinhöggvara.

James B. Ferguson, prentari við Ísafoldarprentsmiðju, kynnti knattspyrnuna á ÍslandiÝmis kynntu erlendar íþróttagreinar fyrir Íslendingum og eðlilega komu áhrifin að mestu leyti frá útlöndum. Ekki var mikið til af íþrótta greinum sem hægt er að telja þjóðlegar á íslenska vísu að glímunni undanskilinni. Einn mikilla áhrifavalda í íslensku íþróttalífi á síðustu átum 19. aldar var James B. Ferguson, skoskur prentari sem starfaði rúmt ári í Ísafoldarprentsmiðju. Að hans frumkvæði var stofnaður fimleikar hópur ungra pilta “Reykjaviks Gymnastics Club” árið 1895. Flokkurinn sýndi nokkrum sinnum í Reykjavík veturinn 1895 – 1896, en þegar Ferguson flutti af landi brott var hópurinn lagður niður.

James B. Ferguson kom ekki aðeins af stað fimleikastarfi utn skólanna. Hann þekkti vel leik sem stundaður hafði verið sem keppnisíþrótt á Bretlandseyjum um nokkurra áratuga skeið, knattspyrnu. Einhvers konar knattleikur hafði verið stundaður þar um aldir, en um miðja 19. öld greindist sá leikur í tvennt, ruðning (rugby) og knattspyrnu, og ér talið að fyrstu leikreglur í knattspyrnu hafi verið fegnar út í háskólaborginni Cambridge árið 1853. Þær reglur eru grundvöllur knattspyrnureglna okkar samtíðar.
Ferguson smitaði unga Íslenska pilta af áhuga sínum á knattspyrnu. En honum tókst að vekja áhuga fleiri en ungra drengja, því að einn áhugamanna var Ólafur Rósinkranz, íþróttakennari við Lærða skólann, sem nú er Menntaskólinn í Reykjavík. Margir nemendur skólans tóku að iðka leikinn og sýndu honum mikinn áhuga. Má þar nefna Skúla og Pétur Bogasynsi, Gunnlaug Claessen, Ingvar og Magnús Sigurðssyni, Jón Ísleifsson, Jón Ófeigsson, Sigurjón Jónsson og Björn Pálsson Kalman.

Sá síðastnefndi, Björn Pálsson Kalman, var sérlega áhugasamur og lagði sig fram um að þeir félagar tækju sem allra mestum framförum í leiknum. Hann útvegaði sér eintak af ensku knattspyrnureglu, þýddi þær smám saman á íslensku og las upp úr þeim á æfingum. þannig náðu menn áður en langt um leið valdi á reglunum og gátu leikið löglega.

Ekki var glæsileg aðstaða til að stunda knattspyrnu í Reykjavík. Leikmenn urður að hreinsa grjót af melnum þar sem leikið var áður en hægt var að byrja. Völlurinn var hafður þar sem vegurinn lá suður á Grímsstaðaholt og varð síðar að hinum fornfræga Melavelli – og má því segja að Melarnir séu upphaflegur vettvangur knattspyrnuiðkunar á Íslandi.

Fótboltafélagið stofnað

Einn þeirra sem stunduðu knattspyrnu í lok 19. aldar var Pétur Á. Jónsson, einn frægasti óperusöngvari Íslands á árum áður. Í ævisögu hans er stutt lýsing á þeim aðstæðum sem knattspyrnumenn bjuggu við og er ein örfárra lýsinga samtíðarmanna á knattspyrnuiðkun um aldamótin 1900:

“Allt var harla ófullkomið í fyrstu. Völlurinn var á melunum þar sem íþróttavöllurinn er nú ð var ógirtur, ósléttur, grýttur og holóttur og illa strikaður. Var vegartroðningurinn suður í Skildinganesið besti hluti vallarins. Jafnvel stærð hans var með öllu óákveðin, því takmörk voru sett af handahófi,  sín í hvert skipti.Flestir sem íþróttina iðkuðu stunduðu voru krakkar og unglingar. Enginn átti knattspyrnustígvél. Var fótabúnaður með margvíslegu móti, sumir jafnvel á kúskinns- eða selskinnsskóm, og mun boltinn þá ekki hafa verið þægilegur viðureignar, einkum þegar hann var rennblautur upp úr pollinum.

Knötturinn, sem þá hét fólbolti, var áreiðanlega af ódýrustu gerð, oft linur og gúlóttur. Sá þótti mesti maðurinn sem lengst gat sparkað, hvernig sem á stóð, eða vaðið gegnum fylkingu með boltann og þjösnast einhvern veginn með hann í gullið, hjá hinum. (Orðið “gull” um mark er að öllum líkindum íslensk útgáfa af enska orðinu goal) Lögin höfðu þeir reyndustu í höfðinu, en fé var ekki fyrir henti til að kaupa þau prentuð á 5 aura. Unglingarnir urðu fljótt áfjáðir í þennan leik, en ekki voru pabbi og mamma alltaf jafn ánægð þegar drengurinn þeirra kom með skósólana gapandi frá yfirleðrinu, hversu vel sem hann hefði gengið fram á vellinum. ”

Þannig lýsti Pétur aðstæðum hjá frumherjum knattspyrnuiðkunar á Íslandi. Hún var hreint ekki glæsileg, en kom ekki í veg fyrir að áhugasamir unglingar tækjum  höndum saman og stofnuðu félag, fyrsta knappspyrnufélag á Íslandi, árið 1899. Lengst af hefur verið talið að félagið hafi verið stofnaði í marsmánuði það ár. Séu hins vegar skoðaðar heimildir kemur annað í ljós.

Grein sem birtist í Morgunblaðinu 16. febrúar árið 1924 eftir Kristján L. Gestsson hefst með þessum orðun. “Knattspyrnufélag Reykjavíkur var stofnað þennan  dag árið 1899 og er það því nú 25 ára að aldri.” Ekki er ólíklegt að þessi dagsetning hafi komið í ljós þegar sérstök nefnd, sem skipuð var á aðalfundi árið 1918, hafði athuga hvenær félagið var nákvæmlega stofnað. Félagið hlaut í upphafi nafnið Fótboltafélag Reykjavíkur. Í blöðum sem gefin voru út árið 1899 er stofnunar félagsins ekki getið. Hins vegar gefur þessi grein ástæðu til að ætla að stofndagur félagsins sé 16. febrúar en ekki um það bil mánuði síðar eins og lengi var talið.

En hvers vegna var þetta félag stofnað? Líklegasta skýringin er sú að piltarnir hafi sér ástæðu til að stofna til félags um kaup á boltum og vegna ýmissa annarra skipulagsþátta sem tengjast iðkun íþróttarinnar. Sagan segir að félagið hafi verið stofnað formlega í verslun Guðmundur Olsens í Aðalstræti, en þar koma samana hópur drengja sem skutu saman fé til boltakaup.
Sem fyrr segir hét félagið fyrst Fótboltafélag Reykjavíkur, en þá var orðið knattspyrna ekki til í íslensku máli. Hins vegar kemur orðið hnöttur fyrir í glaðagreina frá þessum tíma, en líklegast er talið að Bjarni Jónsson, alþingismaður frá Vogi hafi fyrstur nefnt leikinn knattspyrnu.

An article from Reykjavik´s English Language Newspaper
“THE REYKJAVÍK GRAPEVINE”.
Published in: Issue 14 on Friday, September 08, 2006

A Cult Called KR
A Religious Experience in West Reykjavík
by Steinunn Jakobsdóttir

“I try to attend all games, it doesn’t matter who they are playing. You see, this place is my second home and I wouldn’t want to be anywhere else in the world,” an elderly man tells me as we stand next to the football field in
Frostaskjól, watching a game in the women’s champions league. Referring to the Reykjavík F.C., or KR as it is usually called, he tells me that he has been a member since 1934 and that, although his age prevents him from kicking some opponents asses, it doesn’t stop him from cheering his team week after week in
Vesturbær.
“Can you imagine anything better than this neighbourhood? Anything greater than this team? Are you from Vesturbærinn by the way?” he asks.
– Well no.
“Too bad for you,” he adds as he turns away to chat with his local friends.
Yes, too bad indeed. Within the Vesturbær postcode of 107 there’s something unique to be found about the people. Much like a religious group, they are devoted to a team of football players rather than a single leader. So proud are they of their neighbourhood and their sports-related pseudo-religious beliefs that when they talk about the area it sounds like some paradise isolated from other parts of the universe. And, truthfully, they have every reason to be so happy.
Being one of the oldest and most well-established neighbourhoods in the city, with one of the oldest and biggest sport clubs in the country, some call Vesturbær the only true Icelandic empire while others hate the grass they walk
on. Vesturbær has all that is needed for the community’s daily self-sufficiency: four elementary schools, the University of Iceland, the Vesturbæjarlaug swimming pool, the grocery store Melabúðin, classy restaurant Grillið, Háskólabíó cinema, Neskirkjan church, the scouting society Ægisbúar and even a local pub, Rauða ljónið, where KR supporters gather for beer after the game. It is a neighbourhood known for its charm and quiet, family-friendly atmosphere, old and solid houses, student dormitories and newly renovated apartment buildings. It is an area frequently turned to for housing by immigrants wanting to start a family in a safe environment. At the same time, when the mood for partying strikes, the noisier city centre is only a few minutes’ walk away.
The locals are also usually very cool folks. They are nice people, especially if you catch them after a victory at their stadium in Frostaskjól, where the heart of the western part of Reykjavík beats. The sports club rules its kingdom,
gluing the Vesturbær locals together with collective pride in a team they call their own, whether residents can kick a ball or not. For kids, being from the west side means something. Rivals are… everyone else. Those feelings don’t change upon finding oneself all grown up, dressed in fancy suits with business cards that read bank president or Idol judge. All those titles will mean is better seats to games than the rest of the crowd.
The one thing that will always unite all Vesturbær’s residents, and KR fanatics in particular, is a loyalty to their team and neighbourhood. They’re like Liverpool fans; they stick with their players whether they suck or not.
“Either you are with KR or you are against it” I heard repeatedly when I spent a day there. The sentiment is as black and white as their traditional colours.
The KR sports club was founded in 1899 by a couple of enthusiastic youngsters who wanted to play football together. A lot has changed since then and a sparse coalition of friends has turned into a large company counting 2,210 members in various divisions with a devoted fan club of 600 people and Bubbi Morthens as their premier songwriter. Where once was a wet and grassless area, now an impressive gym dominates the surroundings and the KR stadium stands as a centrepiece. Although initially founded as a football club, all kinds of sports are practised under the same flag: badminton, basketball, bowling, handball, table-tennis, skiing, swimming, chess and wrestling, with training facilities located in many places in Vesturbær.
“The place wakes up at eight o’clock in the morning and usually doesn’t calm down before eleven o’clock at night.” Stefán Arnarson, the sports representative of KR, tells me while guiding me around the building. I pass some nine year olds who are too busy shooting baskets to notice my presence, while outside a group of girls the same age are practising their football skills.
“Here kids learn discipline; the club has immensely positive effects on them as they are less likely to start drinking, smoking and using drugs. We are doing an important job, which could be better appreciated by local authorities. If we are going to achieve something greater in the future we need more money,” Arnarsonsays.
That is a dilemma all Icelandic sports clubs are facing. Here, they practise sports at the amateur level, teammates don’t get the big bucks for practising their sport and the coaches aren’t earning any super salaries either. Each
member has to pay annual fees, the clubs get the same amount each year, but now those fees are becoming too expensive for some families. In the end, the clubs don’t make a fraction of what is needed to improve their facilities. Although the clubs get funding from the city and the majority agrees on their importance, it is far from being enough. With donations from loyal fans and by collecting cans or selling pancakes, for example, clubs are trying to make ends meet. The lack of value the local authorities place on the functions of the clubs has been
disappointing all around.
After school lets out, the sports clubs are second homes to kids until their parents come to pick them up. Today, KR is a healthy hangout for kids in the neighbourhood. KR, besides having a traditional training program, also
cooperates with the primary schools in Vesturbær. It has its own radio station, houses the music school Do-Re-Mí and operates as a community centre for teenagers. Here, active youngsters are not only able to get fit in a country
growing fatter by the second, but are able to learn teamwork and build friendships. It is a community in its own right, helping to rear Icelandic youth. This is true of sports clubs throughout Iceland.
I realised that the club is just one big family: everyone knows each other by name and the coaches serve as role models for the youth with whom they interact. The staff is all former teammates; their kids practise various sports and continue their duties by working for the club after practise. KR families raise money by selling all kinds of goodies; grandparents come to the stadium to support the players while forming strong ties with generations of other KR folk.
“The bond you make with the team is impenetrable. I have been a KR-ingur from 1937. I started playing football when I was seven and later worked as a coach at when my kids started training. Now my grandkids are becoming members,” a man sitting with a group of senior citizens tells me. He sums up the sentiments I had been hearing all day. In a corner of the community centre dedicated to Þórólfur Beck, one of the best players KR has raised, the group relaxes with a cup of coffee before their daily walk around the neighbourhood.
“I was once asked if I was a member of a cult. I answered, ‘Yes, I’m in KR,’” the man continues and the group nods in agreement.
“Once in KR, always in KR,” his seatmate adds.
“It’s the best company a man can ask for.”
When the conversation switched to a recent game in the Icelandic Cup in which KR played against Þróttur in the semi-finals I said my goodbyes.
“It wasn’t luck, we were just that much better,” I hear in the distance, a comment everyone in the nearby area would agree upon. As for the rest of the city, I’m not so sure. The undeniable fact is that nothing will stop this community from growing or cause its loyalty to fade. 

 

Share this article with friends