KR fréttirSkoða allar fréttir

Stelpurnar líka í úrslitum
karfa | 11.febrúar 2016 | 16:06

Stelpurnar líka í úrslitum

Meistaraflokkur karla er ekki eini fulltrúi KR í bikarhelginni sem fram fer í Laugardalshöll um næstu helgi. Í síðustu viku tryggði 10. flokkur kvenna sér

Lesa meira
Peppmyndband frá körfuknattleiksdeildinni
karfa | 10.febrúar 2016 | 15:24

Peppmyndband frá körfuknattleiksdeildinni

Peppmyndband frá körfuknattleiksdeildinni Smellið á myndina til að sjá videoið.

Lesa meira
Síðasti séns að tryggja sér miða í forsölu
karfa | 10.febrúar 2016 | 10:15

Síðasti séns að tryggja sér miða í forsölu

Vegna mikillar eftirspurnar verður forsölu á Bikarleik KR og Þórs Þorlákshöfn í Laugardalshöll 13.febrúar kl 16:30 haldið áfram. Hægt er að nálgast miða í KR

Lesa meira
Mílan kemur í heimsókn á föstudagskvöld
KR handbolti | 09.febrúar 2016 | 13:55

Mílan kemur í heimsókn á föstudagskvöld

KR-ingar mætum og styðjum okkar menn Meistaraflokkur í handbolta KR – Mílan Föstudag  12. febrúar  kl. 20.30

Lesa meira
Gullmót KR 12.-14.febrúar
KR sunddeild | 08.febrúar 2016 | 15:28

Gullmót KR 12.-14.febrúar

Helgina 12.-14.febrúar verður hið árlega Gullmót KR haldið í Laugardalslauginni í ellefta skipti. Mótið er opið öllum aldursflokkum, þar sem keppt er í 60 greinum

Lesa meira
Morten Beck Andersen semur við KR
knattspyrna | 05.febrúar 2016 | 11:58

Morten Beck Andersen semur við KR

KR hefur samið við Morten Beck Andersen 28 ára leikmann danska úrvalsdeildarliðsins Hobro IK. Morten fór í gegnum unglingastarfið hjá AGF í Danmörku, en síðar

Lesa meira
Kennie Chopart gengur til liðs við KR
knattspyrna | 03.febrúar 2016 | 13:46

Kennie Chopart gengur til liðs við KR

Danski leikmaðurinn Kennie Chopart hefur nú gengið til liðs við okkur KR inga og semur út leiktíðina 2018. Chopart er fæddur 1990 og uppalinn hjá

Lesa meira
Handboltaleikur á föstudagskvöld
KR handbolti | 03.febrúar 2016 | 10:12

Handboltaleikur á föstudagskvöld

KR-ingar mætum og styðjum okkar menn Meistaraflokkur í handbolta KR – Stjarnan Föstudag 5. febrúar kl. 20.30

Lesa meira
Forsala á bikarúrslitaleikinn
karfa | 02.febrúar 2016 | 14:00

Forsala á bikarúrslitaleikinn

Kæru KR-ingar Forsala ábikarleik KR og Þórs Þorlákshöfn sem verður í Laugardalshöll 13.febrúar kl 16:30 hefst í KR heimilinu n.k. fimmtudag kl 18:00. Miðaverð í forsölu

Lesa meira
KR leikur til úrslita í kvöld
knattspyrna | 01.febrúar 2016 | 13:40

KR leikur til úrslita í kvöld

KR leikur til úrslita í fotbolta.net mótinu í kvöld kl.20.00 í Egilshöll. Bæði þessi lið fóru taplaus í gegnum riðilinn. Frítt er inn á leikinn en hann

Lesa meira
Þrír KR-ingar í verðlaunasætum í borðtenniskeppni Reykjavíkurleikanna
KR borðtennis | 31.janúar 2016 | 14:35

Þrír KR-ingar í verðlaunasætum í borðtenniskeppni Reykjavíkurleikanna

Þrír KR-ingar voru í verðlaunasætum í borðtenniskeppni Reykjavíkurleikanna, sem fram fór í TBR-húsinu laugardaginn 30. janúar. Aldís Rún Lárusdóttir tapaði naumlega í úrslitum í kvennaflokki fyrir

Lesa meira
Sören til Danmerkur
knattspyrna | 27.janúar 2016 | 12:38

Sören til Danmerkur

KR hefur samþykkt kauptilboð frá danska úrvalsdeildeildarfélaginu Viborg um sölu á Sören Frederiksen frá KR til Viborg Sören spilaði 19 leiki í Pepsi deildinni og 5

Lesa meira