KR fréttirSkoða allar fréttir

Körfuboltaskóli KR
KR aðalvefur | 26.júlí 2016 | 10:08

Körfuboltaskóli KR

Hinn árlegi körfuboltaskóli KR hefst í næstu viku. Fyrir stelpur og stráka 11 ára og yngri. Boðið verður upp á þrjú námskeið, fjögurra og fimm daga þar

Lesa meira
U-18 drengja Norðurlandameistarar í körfubolta 2016
karfa | 21.júlí 2016 | 10:38

U-18 drengja Norðurlandameistarar í körfubolta 2016

Dagana 26.-30. júní 2016 var haldið Norðurlandamót U -16 og U- 18 drengja og stúlkna í körfubolta. Mótið var haldið í Kisakallio Sports Institute, sem er

Lesa meira
KR stelpur tók þátt í Símamótinu 2016
knattspyrna | 18.júlí 2016 | 12:40

KR stelpur tók þátt í Símamótinu 2016

KR stelpur tók þátt í Símamótinu 2016, 7. flokkur sendi 3 lið, 6. flokkur sendi 4 lið og 5. flokkur sendi tvö lið. Stelpurnar í KR1

Lesa meira
Jeppe Hansen til KR
knattspyrna | 15.júlí 2016 | 14:26

Jeppe Hansen til KR

Jeppe Hansen er gengin til liðs við KR og verður hjá okkur út tímabilið 2017.   Mynd af Jeppe eftir æfinguna í dag.  

Lesa meira
Handboltaskóli KR.
KR handbolti | 13.júlí 2016 | 00:38

Handboltaskóli KR.

Handknattleiksdeild býður upp á frábæran handboltaskóla undir styrkri stjórn þjálfara meistaraflokks karla, Ágústar Jóhannssonar í ágúst. Boðið er upp á námskeið í 2 vikur frá og

Lesa meira
Miðasala fyrir KR-Grasshopper (Ticket sale)
knattspyrna | 12.júlí 2016 | 11:47

Miðasala fyrir KR-Grasshopper (Ticket sale)

Miðasala hefst kl.12:00 á fimmtudaginn 14.júlí í KR heimilinu fyrir leik KR og Grasshopper. Miðaverð er 1500.kr og einungis er selt í sæti sama verð er

Lesa meira
Nýr leikmaður og æfingar byrjaðar hjá meistaraflokki karla.
KR handbolti | 07.júlí 2016 | 11:56

Nýr leikmaður og æfingar byrjaðar hjá meistaraflokki karla.

Jóhann Gunnarsson hefur undirritað tveggja ára samning við handknattleiksdeild KR. Jóhann er 26 ára gamall og getur bæði spilað í stöðu skyttu og miðjumanns. Jóhann

Lesa meira
Miðasala hefst kl.12:00 á fimmtudag
knattspyrna | 29.júní 2016 | 12:52

Miðasala hefst kl.12:00 á fimmtudag

Miðasala hefst kl.12:00 á fimmtudaginn 30.júní í KR heimilinu fyrir leik KR og Glenovan. Miðaverð er 1500.kr og einungis er selt í sæti Ticket sale will start

Lesa meira
6.flokkur kvenna stóð sig vel
knattspyrna | 29.júní 2016 | 12:50

6.flokkur kvenna stóð sig vel

Helgina 25. og 26. júní var haldið Landsbankamót Tindastóls á Sauðárkrónki. Mótið er ætlar stúlkum í 6.flokki í knattspyrnu. KR sendi fjögur lið á mótið og

Lesa meira
Nýr leikmaður til liðs við félagið!
KR handbolti | 27.júní 2016 | 07:54

Nýr leikmaður til liðs við félagið!

Bergur Elí Rúnarsson hefur undirritað samning við handknattleiksdeild KR. Bergur Elí er fæddur árið 1995 og leikur stöðu hægra horns. Bergur Elí hefur leikið með

Lesa meira
Willum og Arnar taka við þjálfun mfl.ka
knattspyrna | 26.júní 2016 | 18:30

Willum og Arnar taka við þjálfun mfl.ka

Willum Þór Þórsson tekur við þjálfun mfl.ka KR í knattspyrnu  og Arnar Gunnlaugsson mun aðstoða hann. Willum hefur áður stýrt KR við góðan orðstír. Meira síðar......      

Lesa meira
Sjö KR-ingar í unglingalandsliðinu á Norður-Evrópumóti unglinga í borðtennis
KR borðtennis | 25.júní 2016 | 12:19

Sjö KR-ingar í unglingalandsliðinu á Norður-Evrópumóti unglinga í borðtennis

Helgina 24.-26. júní fer fram Norður-Evrópumót unglinga í borðtennis í Haapsalu í Eistlandi. Sjö KR-ingar eru í landsliðshópnum og sex leikmenn úr öðrum félögum. Send

Lesa meira