KR fréttirSkoða allar fréttir

Fimm KR ingar valdir í hæfileikamótun KSÍ
knattspyrna | 27.September 2016 | 10:05

Fimm KR ingar valdir í hæfileikamótun KSÍ

 Tveir drengir þeir Valdimar Daði Sævarsson fæður 2002 og Eiður Snorri Bjarnason fæður 2003 voru valdir í Hæfileikamótun KSÍ og fóru æfingar fram um síðastliðna

Lesa meira
Reykjavíkurmeistarar í 9. flokki kvenna og karla
karfa | 26.September 2016 | 15:13

Reykjavíkurmeistarar í 9. flokki kvenna og karla

KR varð um helgina Reykjavíkurmeistarar í 9. flokki kvenna og karla. Í karlaflokki sigraði KR bæði í keppni A og B liða en 8. flokkur

Lesa meira
Tveir KR ingar í u19 ára landsliðshóp
knattspyrna | 26.September 2016 | 10:17

Tveir KR ingar í u19 ára landsliðshóp

Tveir KR ingar í u19 ára landsliðshóp karla, þeir Guðmundur Andri Tryggvason og Atli Hrafn Andrason. Þeir halda til Úkraínu 4 október og leika þar

Lesa meira
Kári og Sigrún sigruðu í meistaraflokki á stigamóti KR í borðtennis
KR borðtennis | 25.September 2016 | 23:55

Kári og Sigrún sigruðu í meistaraflokki á stigamóti KR í borðtennis

Kári Mímisson og Sigrún Ebba Urbancic Tómasdóttir, bæði úr KR, sigruðu í meistaraflokki á stigamóti KR í borðtennis, sem fram fór í Íþróttahúsi Hagaskóla sunnudaginn

Lesa meira
Sigur gegn Víkingi frá Ólafsvík
knattspyrna | 25.September 2016 | 10:11

Sigur gegn Víkingi frá Ólafsvík

Það var harðsóttur sigur sem KR náði á Ólafsvík í dag. Skítakuldi og vindur stóð á blautan völlinn. Heimamenn í senn baráttuglaðir og ágætlega spilandi.

Lesa meira
Eiríkur, Karitas og Kristín sigruðu á Aldursflokkamóti KR
KR borðtennis | 25.September 2016 | 00:05

Eiríkur, Karitas og Kristín sigruðu á Aldursflokkamóti KR

Eiríkur Logi Gunnarsson, Karitas Ármannsdóttir og Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir sigruðu  sínum aldursflokki á aldursflokkamóti KR, sem haldið var í Íþróttahúsi Hagaskóla laugardaginn 24. september. Keppendur

Lesa meira
Íþróttaskóli KR
KR aðalvefur | 23.September 2016 | 10:28

Íþróttaskóli KR

KR starfrækir íþróttaskóla fyrir 2 til 4 ára börn. Hjá íþróttaskóla KR fer fram áhugaverð dagskrá þar sem haft er að leiðarljósi að efla skyn

Lesa meira
Uppskeruhátið hjá kvennaflokkum KR
knattspyrna | 22.September 2016 | 12:59

Uppskeruhátið hjá kvennaflokkum KR

Kvennaráð KR hélt uppskeruhátið fyrir alla iðkendur kvennaflokanna á miðvikudagskvöldið 21. september. Vegna fjölda iðkenda þá var kvöldinu skipt í tvennt, sjö-manna bolta flokkarnir voru

Lesa meira
Foreldrakort á frábæru verði
karfa | 21.September 2016 | 13:22

Foreldrakort á frábæru verði

Foreldrakort á frábæru verði Foreldrar iðkenda í körfubolta geta nú keypt foreldrakort á aðeins 8.000 krónur. Kortið gildir á alla deildarleiki í körfubolta í DHL höllinni í

Lesa meira
Leikskólakrakkar reglulegir gestir í KR heimilinu
karfa | 20.September 2016 | 13:36

Leikskólakrakkar reglulegir gestir í KR heimilinu

Á undanförnum árum hafa hátt í 10 leikskólar fengið að koma vikulega og nota aðstöðuna í sölum íþróttahússins - Krakkarnir í Grandaborg voru heppinn í dag

Lesa meira
Sigur gegn Fjölni í frábærum leik
knattspyrna | 19.September 2016 | 14:37

Sigur gegn Fjölni í frábærum leik

KR sigraði Fjölni 3-2 í 20. umferð Pepsi-deildarinnar á Alvogen-vellinum. Líklega var þetta besti leikurinn sem spilaður hefur verið á þessum velli í sumar, hugsanlega

Lesa meira
Myndbrot úr KR-Víkingur
KR handbolti | 19.September 2016 | 10:42

Myndbrot úr KR-Víkingur

Hér höfum við sett nokkur myndbrot úr leiknum við Víkinga föstudaginn 13. sept s.l. Næsti leikur er svo föstudaginn 23. þegar við KR ingar förum í

Lesa meira