KR fréttirSkoða allar fréttir

Finnur fljótari en allir
karfa | 21.febrúar 2017 | 16:17

Finnur fljótari en allir

Fljótari en allir að ná hundrað sigrum   KÖRFUBOLTI 06:00 21. FEBRÚAR 2017 Finnur Freyr Stefánsson fagnar hér áttunda stóra titlinum sem hann vinnur sem þjálfari KR með ungum KR-ingum.

Lesa meira
KR-Grindavík í unglingaflokki
karfa | 21.febrúar 2017 | 15:47

KR-Grindavík í unglingaflokki

"Í gærkvöldi, mánudagskvöldið 20.febrúar mætti Grindavík í heimsókn til nýkrýnda bikarmeistara KR í unglingaflokk. Strákarnir mættu sterkir til leiks og voru yfir eftir 1.leikhluta 24

Lesa meira
Aðalfundur Knattspyrnudeildar KR 2017
knattspyrna | 21.febrúar 2017 | 15:06

Aðalfundur Knattspyrnudeildar KR 2017

Aðalfundur Knattspyrnudeildar KR verður haldinn þriðjudaginn 28. febrúar í félagsheimili KR og hefst kl. 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Í 13. grein laga KR segir: "...Framboði til stjórnar deilda skal

Lesa meira
KR sigrar í tveimur flokkum á aldursflokkamóti BH
KR borðtennis | 20.febrúar 2017 | 18:00

KR sigrar í tveimur flokkum á aldursflokkamóti BH

Ungir KR-ingar sigruðu í tveimur flokkum á aldursflokkamóti sem Borðtennisdeild BH hélt í aldursflokkamótaröð Borðtennissambands Íslands í Íþróttahúsinu við Strandgötu 19. febrúar. Mótið gefur stig

Lesa meira
Sigur á ÍR ingum
karfa | 20.febrúar 2017 | 12:57

Sigur á ÍR ingum

Góður varnaleikur og hraður bolti var uppskriftin af sigri gegn ÍR. Nánari umfjöllun er á: Vísi smellið hér   Solid uppskrift sem gefur og gleður. Þökkum ÍR fyrir leikinn.

Lesa meira
Aldís Rún Lárusdóttir sigraði á Grand Prix móti BH
KR borðtennis | 18.febrúar 2017 | 18:45

Aldís Rún Lárusdóttir sigraði á Grand Prix móti BH

Aldís Rún Lárusdóttir sigraði í kvennaflokki á Grand Prix móti BH í borðtennis, sem fram fór í Íþróttahúsinu við Strandgötu laugardaginn 18. febrúar, Hann vann

Lesa meira
Tap gegn Fjölni
KR handbolti | 18.febrúar 2017 | 11:17

Tap gegn Fjölni

Strákarnir fóru í Grafarvoginn með von um að geta lagt efsta lið deildarinnar að velli. Þvi miður var það ekki raunin og var spilamennska í

Lesa meira
KR-ÍR á sunnudag
karfa | 17.febrúar 2017 | 22:30

KR-ÍR á sunnudag

Sunnudaginn 19 febrúar mætast KR og ÍR í DHL-Höllinni. Sannarlega ánægjulegt að fá loksins heimaleik en síðasti heimaleikur KR var í sigri gegn Haukum 26

Lesa meira
KR 118 ára
KR aðalvefur | 16.febrúar 2017 | 12:22

KR 118 ára

Í dag fögnum við 118 ára afmæli KR. Söguna um piltanna sem stofnuðu Fótboltafélag Reykjavíkur þann 16. febrúar 1899 kunna nánast allir KR-ingar. Sagt er

Lesa meira
Finnur Tómas Pálmason valinn í u17 ára lokahóp
knattspyrna | 14.febrúar 2017 | 13:39

Finnur Tómas Pálmason valinn í u17 ára lokahóp

Finnur Tómas Pálmason var valinn í u17 ára lokahóp, þjálfari liðsins er Þorlákur Árnason. Verkefnið er æfingamót í Skotlandi í lok febrúar. Markmannsþjálfari u17 ára

Lesa meira
Vel heppnað Gullmót í ár
KR sunddeild | 13.febrúar 2017 | 15:18

Vel heppnað Gullmót í ár

Gullmót KR var vel heppnað í ár. Alls mættu rúmlega 500 keppendur alls staðar að af landinu þrátt fyrir að flensan hafi sett strik í

Lesa meira
Maltbikarmeistarar!
karfa | 13.febrúar 2017 | 11:14

Maltbikarmeistarar!

Maltbikarhelgin var heldur betur sigurhátíð fyrir KR en þá unnust 3 titlar í 3 leikjum. Drengjaflokkurinn reið á vaðið á föstudeginum, meistaraflokkur karla á laugardeginum

Lesa meira