KR fréttirSkoða allar fréttir

Berglind, Ingi, Karitas og Kristín sigruðu á aldursflokkamóti Dímonar
KR borðtennis | 22.október 2016 | 23:50

Berglind, Ingi, Karitas og Kristín sigruðu á aldursflokkamóti Dímonar

Ingi Brjánsson, Karitas Ármannsdóttir og systurnar Berglind Anna Magnúsdóttir og Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir sigruðu í sínum aldursflokkum á aldursflokkamóti Dímonar, sem haldið var á Hvolsvelli fyrsta

Lesa meira
Liðsheildar stig!
KR handbolti | 22.október 2016 | 02:18

Liðsheildar stig!

KR-ingar léku í kvöld hörku leik gegn sterku liði ÍR á þeirra eigin heimavelli. Jafnræði var með liðunum framan af en ÍR-ingar leiddu í hálfleik,

Lesa meira
Vetrarfrí í fótbolta
knattspyrna | 19.október 2016 | 14:17

Vetrarfrí í fótbolta

Vetrarfrí er framundan hjá skólum Reykjavíkur og við tökum frí í fótbolta föstudag - sunnnudag hjá 5, 6. og 7. flokki karla og kvenna. Æfingar

Lesa meira
Aron Bjarki áfram hjá KR
knattspyrna | 19.október 2016 | 13:59

Aron Bjarki áfram hjá KR

Aron Bjarki Jósepsson hefur gert nýjan 3ja ára samning við Knattspyrnudeild KR.  Er því ljóst að Aron Bjarki spilar með KR a.m.k. út leiktíðina 2019.

Lesa meira
Fótboltaæfingar úti falla niður í dag
knattspyrna | 19.október 2016 | 13:41

Fótboltaæfingar úti falla niður í dag

Fótboltaæfingar úti falla niður í dag vegna veðurs.

Lesa meira
Stöngin út gegn Þrótti
KR handbolti | 19.október 2016 | 09:15

Stöngin út gegn Þrótti

Þriðjudagskvöld léku strákarnir gegn Þrótti. Um hörkuleik var að ræða og leiddum við með einu marki í hálfleik, 13-14. Um miðjan seinni hálfleik voru okkar menn

Lesa meira
KR - Grindavík í Dominosdeild á fimmtudag
karfa | 19.október 2016 | 08:25

KR - Grindavík í Dominosdeild á fimmtudag

Íslands- og bikarmeistarar KR taka á móti Grindvíkingum í Dominos-deild karla í körfubolta á fimmtudagskvöldið kl. 19:15. Ekki missa af fyrsta heimaleiknum með Cederic Bowen,

Lesa meira
KR-A vann sína leiki í 1. deild karla og 1. deild kvenna
KR borðtennis | 17.október 2016 | 19:16

KR-A vann sína leiki í 1. deild karla og 1. deild kvenna

Fyrsti leikdagur í 1. deild karla og kvenna var laugardaginn 15. október. Leikið var í Íþróttahúsi Snælandsskóla í Kópavogi og voru leiknar tvær umferðir. KR á

Lesa meira
Yfirburðir gegn Grindavík
karfa | 17.október 2016 | 15:05

Yfirburðir gegn Grindavík

KR vann sannfærandi sigur á Grindavík í unglingaflokki stúlkna á Íslandsmótinu í körfubolta í KR-heimilinu í gær. KR tók forustuna strax í upphafi og lét

Lesa meira
Tap gegn toppliði deildarinnar!
KR handbolti | 15.október 2016 | 13:19

Tap gegn toppliði deildarinnar!

Því miður tapaði lið KR gegn sterku liði Fjölnis fyrr í kvöld með 4 marka mun, 25-29. KR-liðið hafði frumkvæðið fyrri hluta leiks en svo

Lesa meira
Æfingar Glímudeildar KR í vetur
KR glíma | 14.október 2016 | 15:51

Æfingar Glímudeildar KR í vetur

Glíman í KR er með æfingar í vetur í Íþróttahúsi Melaskóla. Tveir hópar eru starfræktir: Fullorðinshópur og barnahópur. Börn byrjendur er fyrir stelpur og stráka á aldrinum

Lesa meira
Hörkuleikur í Borgarnesi
karfa | 14.október 2016 | 13:26

Hörkuleikur í Borgarnesi

KR-ingar unnu sigur á spræku liði Skallagríms í Fjósinu í gærkvöldi. Lokatölur 90-76. Cedrick Bowem kom til landsins í gærmorgun og byrjaði leikinn á bekknum. KR-ingar

Lesa meira