KR fréttirSkoða allar fréttir

Hólmfríður bætist í þjálfarateymið
knattspyrna | 08.desember 2016 | 14:22

Hólmfríður bætist í þjálfarateymið

Um daginn skrifaði Hólmfríður Magnúsdóttir undir 2 ára samning við félagið. Í framhaldi var Fríða ráðinn sem einn af þjálfurum 5.fl.kv ásamt Alexander Massot og

Lesa meira
Síðasti heimaleikur fyrir jól í boði DHL
karfa | 06.desember 2016 | 16:00

Síðasti heimaleikur fyrir jól í boði DHL

KR mætir liði Snæfells í síðasta heimaleik fyrir jól í DHL-höllinni á fimmtudagskvöld. Leikurinn er í boði DHL og því frír aðgangur. Kveikt verður  á

Lesa meira
KR áfram í Maltbikarnum
karfa | 06.desember 2016 | 11:36

KR áfram í Maltbikarnum

KR áfram í Maltbikarnum Bikararmeistarar KR tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Maltbikarsins þegar þeir lögðu af velli nágranna sína úr Grafarvogi í DHL-höllinni í gærkvöld.

Lesa meira
KR-A efst í 1. deild karla og kvenna í borðtennis
KR borðtennis | 05.desember 2016 | 01:16

KR-A efst í 1. deild karla og kvenna í borðtennis

Fimmta og sjötta umferð í 1. deild karla og kvenna voru leiknar í Íþróttahúsi Hagaskóla sunnudaginn 4. desember. Að loknum sex umferðum eru KR-A efst og

Lesa meira
Fimmti sigurinn í röð!
KR handbolti | 04.desember 2016 | 10:26

Fimmti sigurinn í röð!

Meistarflokkur karla hefur heldur betur verið á góðri siglingu undanfarið. Strákarnir léku fimmtudaginn 1.des gegn ungmennaliði Vals sem hefur á að skipa mjög svo sterku

Lesa meira
Morten Beck semur til 2 ára
knattspyrna | 03.desember 2016 | 11:10

Morten Beck semur til 2 ára

Morten Beck bakvörðurinn knái sem lék með KR síðastliðið tímabilið hefur framlengt samning sinn út tímabilið 2018. Þetta er mikið gleðiefni enda einn allra besti

Lesa meira
Ungar stúlkur þreyttu frumraun sína
knattspyrna | 02.desember 2016 | 15:30

Ungar stúlkur þreyttu frumraun sína

Síðasta þriðjudag lék mfl.kv  gegn Þrótti Reykjavík. Margir yngri leikmenn fengu tækifæri í þessum leik og vannst leikurinn 2-0. Fyrra mark KR skoraði Guðfinna Kristín

Lesa meira
Og sigur var það!
KR handbolti | 27.nóvember 2016 | 20:16

Og sigur var það!

KR-ingar halda sigurgöngu sinni áfram en á föstudagskvöld vann liðið Akureyri 28-24 eftir að hafa leitt í hálfleik, 17-10. Sigurinn var nokkuð sannfærandi og spiluðu strákarnir

Lesa meira
Kynning á framtíðarskipulagi KR svæðisins
KR aðalvefur | 24.nóvember 2016 | 10:39

Kynning á framtíðarskipulagi KR svæðisins

Ágætu KR ingar/Vesturbæingar Þriðjudaginn 29. nóvember n.k. verður almenn kynning á vegum Bygginganefndar félagsins á fyrirhuguðu framtíðarskipulagi KR svæðisins. Kynningin fer fram í félagsheimili KR Frostaskjóli 2

Lesa meira
KR-Njarðvík í kvöld!
karfa | 24.nóvember 2016 | 09:46

KR-Njarðvík í kvöld!

KR leikur gegn Njarðvík í DHL höllinni í kvöld kl.19:15 - BBQ frá kl.18:00

Lesa meira
Fyrsti leikur nýs tímabils
knattspyrna | 23.nóvember 2016 | 10:19

Fyrsti leikur nýs tímabils

KR lék æfingaleik gegn Njarðvík í gær, haustbragur var á leiknum enda leikmenn tiltölulega nýbyrjaðir að æfa eftir smá frí. Fyrsta mark KR gerði Kennie Choppart

Lesa meira
Fjórir leikmenn endurnýja samninga sína við knattspyrnudeild KR.
knattspyrna | 23.nóvember 2016 | 09:55

Fjórir leikmenn endurnýja samninga sína við knattspyrnudeild KR.

Fjórir leikmenn endurnýja samninga sína við knattspyrnudeild KR. Knattspyrnudeild KR hefur endurnýjað samninga sína við fjóra leikmenn meistaraflokks kvenna. Þetta eru þær; Sara Lissý Chontosh, Margrét

Lesa meira