KR fréttirSkoða allar fréttir

KR flott á Reykjavíkurmeistaramótinu
KR sunddeild | 15.janúar 2017 | 11:17

KR flott á Reykjavíkurmeistaramótinu

Sunddeild KR var með umsjón yfir Reykjavíkurmeistarmótinu í sundi sem fram fór í Laugardalslauginni um helgina. KR-ingar gerðu sér lítið fyrir og urðu Reykjavíkurmeistarar í

Lesa meira
A-lið KR deildarmeistari í 1. deild kvenna
KR borðtennis | 14.janúar 2017 | 22:15

A-lið KR deildarmeistari í 1. deild kvenna

A-lið KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna þegar 7. og 8. umferð í 1. deild karla og kvenna í borðtennis fóru fram í

Lesa meira
Góður sigur  gegn sterku liði Skallagríms
karfa | 13.janúar 2017 | 09:58

Góður sigur gegn sterku liði Skallagríms

Góður sigur gegn sterku liði Skallagríms. Sannkallaður sjónvarpsleikur þar sem úrslitin réðust í lok framlengingar. Þökkum Borgnesingum fyrir leikinn og ekki að sjá að liðið

Lesa meira
Stefán Tómas dregur sig í hlé
KR handbolti | 11.janúar 2017 | 14:41

Stefán Tómas dregur sig í hlé

Handknattleiksdeild KR og Stefán Tómas Þórarinsson hafa komist að samkomulagi um að Stefán verði að eigin ósk leystur undan samningi við KR. Stefán gekk til

Lesa meira
Fjórir KR-ingar hafa verið valdnir á úrtaksæfingar
knattspyrna | 10.janúar 2017 | 13:58

Fjórir KR-ingar hafa verið valdnir á úrtaksæfingar

Fjórir KR-ingar hafa verið valdnir á úrtaksæfingar Næstu helgi 13. - 15. janúar eru Finnur Tómas Pálmason og Ómar Castaldo Einarsson valdnir á æfingar U17 landsliðs

Lesa meira
Fyrsti heimaleikur á nýju ári er á fimmtudaginn
karfa | 09.janúar 2017 | 16:06

Fyrsti heimaleikur á nýju ári er á fimmtudaginn

Fyrsti heimaleikur á nýju ári er á fimmtudaginn þegar nýliðar Skallagríms koma í heimsókn. KR sótti sigur gegn Tindastóli síðasta föstudag þar sem endurkoma KR var mögnuð

Lesa meira
Flugeldasýning og flugeldasala
KR aðalvefur | 06.janúar 2017 | 10:00

Flugeldasýning og flugeldasala

Flugeldasýning er í kvöld kl.18:45 við Ægissíðu - Flugeldasala KR er einnig opinn frá 16-20 í dag  

Lesa meira
Íþróttaskóli KR hefst 14 janúar
KR aðalvefur | 05.janúar 2017 | 10:24

Íþróttaskóli KR hefst 14 janúar

KR starfrækir íþróttaskóla fyrir 2 til 4 ára börn. Hjá íþróttaskóla KR fer fram áhugaverð dagskrá þar sem haft er að leiðarljósi að efla skyn

Lesa meira
Taekwondo æfingar farnar af stað
KR aðalvefur | 04.janúar 2017 | 11:23

Taekwondo æfingar farnar af stað

Nú er kjörið tækifæri til að byrja á einhverju nýju og spennandi! Taekwondo er íþrótt fyrir alla og auðvelt að koma og prófa. Komdu á

Lesa meira
Fjórir uppaldir KR-ingar í A landsliðshóp Íslands
knattspyrna | 03.janúar 2017 | 23:38

Fjórir uppaldir KR-ingar í A landsliðshóp Íslands

Fjórir uppaldir KR-ingar eru í A landsliðshóp Íslands sem spilar á móti í Kína í næstu viku. Þeir eru: Kjartan Henry Finnbogason fæddur 1986, Theodór

Lesa meira
Styrkveitingar Píluvinafélags KR 2016
Píluvinir | 27.desember 2016 | 20:42

Styrkveitingar Píluvinafélags KR 2016

Píluvinafélag hefur úthlutað styrkjum fyrir árið 2016 að upphæð kr. 450,000. Þorgeir Guðmundsson hlaut 50,000 króna styrk vegna þátttöku á mótum erlendis. Meistaraflokkur kvenna í

Lesa meira
Stjörnuljósasund KR á föstudaginn
KR sunddeild | 27.desember 2016 | 10:56

Stjörnuljósasund KR á föstudaginn

Sunddeild KR mun halda sitt árlega stjörnuljósasund föstudaginn 30. desember. Þetta er skemmtileg hefð þar sem krakkarnir fá að synda í Vesturbæjarlauginni með stjörnuljós. Gert

Lesa meira