KR fréttirSkoða allar fréttir

Sumarsund 2016
KR sunddeild | 28.apríl 2016 | 09:38

Sumarsund 2016

Sundnámskeið sunddeildar KR fyrir 5-7 ára börn sumarið 2016 í Vesturbæjarlaug Sunddeild KR býður í sumar, líkt og undanfarin ár, upp á sundnámskeið fyrir 5-7 ára

Lesa meira
Helgi og Guðrún best
KR aðalvefur | 27.apríl 2016 | 09:12

Helgi og Guðrún best

Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur fór fram í KR heimilinu í gærkvöldi. Heiðraðir voru íþróttamenn deilda og valdnir voru Íþróttakarl og kona KR. Guðrún, Gylfi og Helgi. Aðalstjórn félagsins.   Vel var

Lesa meira
KR tapaði í vítakeppni
knattspyrna | 27.apríl 2016 | 07:27

KR tapaði í vítakeppni

Reynir og KR léku í níunda sinn minningarleik um Magnús Þórðarson. Fyrsti leikurinn fór fram árið 1985 en sá síðasti árið 2009. Fyrri hálfleikur var markalaus og

Lesa meira
KR-A Íslandsmeistari í 1. deild kvenna í borðtennis
KR borðtennis | 25.apríl 2016 | 23:36

KR-A Íslandsmeistari í 1. deild kvenna í borðtennis

A-lið KR varð í kvöld Íslandsmeistari í 1. deild kvenna annað árið í röð, eftir 3-0 sigur á A-liði Víkings í Íþróttahúsi Hagaskóla. Þetta var

Lesa meira
Fer bikarinn á loft í kvöld ?
karfa | 25.apríl 2016 | 14:26

Fer bikarinn á loft í kvöld ?

Í kvöld fer fram 3.leikur KR og Hauka. KR leiðir 2-0 og með sigri í kvöld er titillinn okkar í ár og sá þriðji á jafnmörgum

Lesa meira
Karl A. Claesson sigraði í 2. flokki karla á styrkleikamóti Dímonar í borðtennis
KR borðtennis | 23.apríl 2016 | 15:40

Karl A. Claesson sigraði í 2. flokki karla á styrkleikamóti Dímonar í borðtennis

Karl A. Claesson sigraði í 2. flokki karla á styrkleikamóti Dímonar, sem fram fór í Íþróttamiðstöðinn á Hvolsvelli á sumardaginn fyrsta. KR sigraði tvöfalt í

Lesa meira
Óskar jafnaði Gumma Ben
knattspyrna | 22.apríl 2016 | 12:17

Óskar jafnaði Gumma Ben

Óskar Örn Hauksson hefur skorað 87 mörk í 338 leikjum með KR. Hann er 7. markahæsti KR-ingurinn ásamt Guðmundi Benediktssyni. Það var við hæfi að Óskar

Lesa meira
KR er Lengjubikarmeistari 2016
knattspyrna | 22.apríl 2016 | 10:12

KR er Lengjubikarmeistari 2016

KR vann sigur á Víking í úrslitaleik Lengjubikarsins í Egilshöll í kvöld, 2-0. Leikurinn var mjög fjörugur og bæði lið áttu mörg færi en KR-ingar

Lesa meira
Ný stjórn handknattleiksdeildar
KR handbolti | 21.apríl 2016 | 20:17

Ný stjórn handknattleiksdeildar

Aðalfundur hanknattleiksdeildar var haldinn fimmtudaginn 21. apríl s.l.   Ný stjórn var kjörin á fundinum og er mikill hugur í stjórnarmönnum að halda áfram uppbyggingu deildarinnar. Í stjórn

Lesa meira
Ný stjórn sunddeildar KR
KR sunddeild | 20.apríl 2016 | 16:14

Ný stjórn sunddeildar KR

Á aðalfundi sunddeildar KR sem haldinn var mánudaginn 18.apríl síðastliðinn var kosin ný stjórn og er hún nú skipuð eftirfarandi stjórnarmönnum: Arnar Már Loftsson, formaður Kristín Þórðardóttir,

Lesa meira
Öruggur sigur í fyrsta leik
karfa | 20.apríl 2016 | 11:17

Öruggur sigur í fyrsta leik

KR vann Hauka nokkuð örugglega í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla. Vinna þarf þrjá leiki til að hampa titlinum. Leikur 2 fer

Lesa meira
Aðalfundur KR 2016
KR aðalvefur | 19.apríl 2016 | 22:25

Aðalfundur KR 2016

Aðalfundur KR verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl nk. í KR-heimilinu við Frostaskjól.  Fundurinn hefst kl. 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn KR

Lesa meira