alvogen_midja_635x100

KR fréttirSkoða allar fréttir

Óskar áfram hjá KR
knattspyrna | 20.október 2014 | 22:23

Óskar áfram hjá KR

Óskar Örn Hauksson skrifaði í kvöld undir nýjan samning við KR. Samningurinn er til þriggja ára. Óskar hefur leikið með KR frá árinu 2007. Hann er

Lesa meira
Eins marks sigur á ÍH.
KR handbolti | 20.október 2014 | 00:13

Eins marks sigur á ÍH.

Það var fjörugur leikur þegar ÍH kom í vesturbæinn.  Við KR-ingar leiddum allan leikinn, mest 5 mörk um miðjan seinni hálfleik, en slökuðum aðeins á

Lesa meira
11. og drengjaflokkur í Danmörku
karfa | 15.október 2014 | 09:27

11. og drengjaflokkur í Danmörku

11. og drengjaflokkur í Danmörku Strákarnir í 11 – og drengjaflokk skeltu sér í 3ja daga helgarferð til Danmerkur um daginn og spiluðu þar á alþjóðlegu

Lesa meira
Guðrún G Björnsdóttir sigraði á Grand Prix móti Víkings
KR borðtennis | 13.október 2014 | 18:18

Guðrún G Björnsdóttir sigraði á Grand Prix móti Víkings

Guðrún G Björnsdóttir sigraði í kvennaflokki á Grand Prix móti Víkings og Pepsi í borðtennis, sem fram fór í TBR-húsinu laugardaginn 11. október. Guðrún sigraði

Lesa meira
Góður sigur á Mílunni.
KR handbolti | 11.október 2014 | 09:54

Góður sigur á Mílunni.

Það var boðið upp á hörkuleik þegar KR mætti Mílunni, nýliðum fyrstu deildar föstudagskvöldið 10. okt.  Við KR-ingar mættum ákveðnir til leiks, og þó gestirnir

Lesa meira
Þórir spilaði sinn fyrsta leik með meistaraflokki
karfa | 11.október 2014 | 08:00

Þórir spilaði sinn fyrsta leik með meistaraflokki

Hinn ungi og efnilegi Þórir Guðmundur Þorbjarnarson spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik á Íslandsmóti þegar hann kom inn á í sigrinum á Njarðvík á fimmtudagskvöldið. Þórir

Lesa meira
Auðveldur sigur í fyrsta leik
karfa | 10.október 2014 | 18:55

Auðveldur sigur í fyrsta leik

KR lagði Njarðvík 92-78 í fyrstu umferð Dominosdeildar karla í gærkvöldi í DHL-höllinni. Fjarvera Pavel Ermonlinskij kom ekki að sök þar sem aðrir stigu upp,

Lesa meira
Bikarkeppni SSÍ 10. - 11. október.
KR sunddeild | 09.október 2014 | 23:03

Bikarkeppni SSÍ 10. - 11. október.

Eitt af storu motum arsin er Bikarkeppni SSI sem fram fer i Laugardalslaug um föstudag og laugardag . Mótið er liðakeppni þar sem sundmenn synda

Lesa meira
Pavel meiddur
karfa | 09.október 2014 | 13:53

Pavel meiddur

Pavel meiddur Leikstjórnandinn Pavel Ermolinskij verður ekki með KR þegar liðið mætir Njarðvík í fyrstu umferð í kvöld, en hann snéri sig á ökkla á æfingu

Lesa meira
Systkini Kári og Karitas Ármannsbörn sigruðu á stigamóti Víkings í borðtennis
KR borðtennis | 09.október 2014 | 10:42

Systkini Kári og Karitas Ármannsbörn sigruðu á stigamóti Víkings í borðtennis

Systkinin Kári og Karitas Ármannsbörn sigruðu í sínum flokkum á stigamóti Víkings í borðtennis, sem fram fór í TBR-húsinu 4. október. Kári, sem er 13

Lesa meira
Góð byrjun dugði ekki
karfa | 09.október 2014 | 10:07

Góð byrjun dugði ekki

KR mætti Val í fyrstu umferð Dominosdeildar kvenna í DHL-höllinni í gærkvöldi. KR byrjaði betur en Valskonur komu til baka og unnu 67-71.  Brittany Wilson

Lesa meira
KR – Njarðvík í kvöld!
karfa | 09.október 2014 | 07:00

KR – Njarðvík í kvöld!

KR – Njarðvík í kvöld!     Íslandsmeistarar KR hefja titilvörn sína á heimavelli í kvöld gegn erkifjendunum í Njarðvík. Leikurinn hefst kl. 19:15, en hamborgarasalan hefst kl.

Lesa meira