KR fréttirSkoða allar fréttir

Allir sem einn dagurinn
knattspyrna | 26.Maí 2016 | 10:39

Allir sem einn dagurinn

Fagurgrænir grasvellirnir hjá KR í Frostaskjóli iðuðu af lífi þegar allir knattspyrnuiðkendur í KR og fjölskyldur þeirra komu saman í blíðunni laugardaginn 21.maí sl. Tónlistin

Lesa meira
Alvogen - Skotbúðir Brynjars Þórs og KR
karfa | 25.Maí 2016 | 08:36

Alvogen - Skotbúðir Brynjars Þórs og KR

Fyrirliði Íslands- og bikarmeistara KR, Brynjar Þór Björnsson mun stýra skotbúðum fyrir krakka á aldrinum 11-18 ára. Alvogen - Skotbúðir Brynjars Þórs og KR munu fara

Lesa meira
Tímabundið KR Tattoo!
KR aðalvefur | 23.Maí 2016 | 20:18

Tímabundið KR Tattoo!

Nú er komið í sölu tímabundið KR tattoo!  Frábært fyrir næsta mót, leik eða bara hvenær sem er. Endist í 4-7 daga. Fæst í vefversluninni hér: http://kr.is/shop/product/timabundin-tattoo/

Lesa meira
Tveir nýir leikmenn!
KR handbolti | 22.Maí 2016 | 19:05

Tveir nýir leikmenn!

Handknattleiksdeild KR hefur náð samkomulagi við tvo nýja leikmenn sem munu bætast við leikmannahóp félagsins fyrir komandi keppnistímabil. Þeir Friðgeir Elí Jónasson og Þórir Jökull Finnbogason

Lesa meira
Unnu aðalvinninginn í happdrætti 2016
KR handbolti | 21.Maí 2016 | 13:57

Unnu aðalvinninginn í happdrætti 2016

Það var glöð fjölskylda sem kom í KR heimilið í dag að sækja fyrsta vinning í happdrættinu 2016. Þau keyptu miða nr 251 sem var dreginn

Lesa meira
Allir sem einn dagurinn á laugardaginn
knattspyrna | 19.Maí 2016 | 13:40

Allir sem einn dagurinn á laugardaginn

Tvö skemmtileg myndbönd hafa verið gerð það má sjá þau með því að smella hér að neðan en þar koma fram fyrirliðar mfl.ka og kv

Lesa meira
KR Íslandsmeistari í 10. flokki kvenna
KR aðalvefur | 18.Maí 2016 | 10:27

KR Íslandsmeistari í 10. flokki kvenna

KR varð Íslandsmeistari í 10. flokki kvenna á mánudaginn 16. eftir æsispennandi úrslitaleik við lið Keflavíkur. Þá var Ásta Júlía Grímsdóttir valin besti leikmaðurinn. Til

Lesa meira
KR-Stjarnan í kvöld
knattspyrna | 17.Maí 2016 | 10:35

KR-Stjarnan í kvöld

KR-Stjarnan í kvöld kl.20 á Alvogenvellinum BBQ frá kl.18.00  

Lesa meira
Aldís og Guðrún sigruðu í tvíliðaleik á Arctic open í borðtennis
KR borðtennis | 17.Maí 2016 | 00:32

Aldís og Guðrún sigruðu í tvíliðaleik á Arctic open í borðtennis

Aldís Rún Lárusdóttir og Guðrún G Björnsdóttir sigruðu í tvíliðaleik kvenna á Arctic open mótinu í borðtennis, sem lauk í TBR-húsinu í dag. Þær sigruðu grænlenska

Lesa meira
KR Íslandsmeistarar í sundknattleik
KR sunddeild | 16.Maí 2016 | 17:28

KR Íslandsmeistarar í sundknattleik

KR urðu um helgina íslandsmeistarar í sundknattleik 12 ára og yngri. Undankeppnin fór fram þann 17. apríl í Hafnarfirði þar sem KR liðið gerði sér

Lesa meira
Aldís og Guðrún í sigurliði Íslands í liðakeppni kvenna á Arctic open
KR borðtennis | 16.Maí 2016 | 00:39

Aldís og Guðrún í sigurliði Íslands í liðakeppni kvenna á Arctic open

Aldís Rún Lárusdóttir og Guðrún G Björnsdóttir ásamt Kolfinnu Bergþóru Bjarnadóttur úr HK voru í sigurliði Íslands-A í liðakeppni kvenna á Arctic open mótinu í borðtennis,

Lesa meira
Dregið í happdrætti 2016
KR handbolti | 12.Maí 2016 | 15:40

Dregið í happdrætti 2016

Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur dregið í happdrættinu 2016. Eftirtaldir miðar voru dregnir út: 1. Fartölva frá OK búðinni miði nr 251 2. Flug fyrir 1 með WOW air

Lesa meira