Fréttir frá knattspyrnudeild

Getraunir: Bikarkeppnin hefst á laugardag

Getraunir: Bikarkeppnin hefst á laugardag

Bikarkeppni KR-getrauna hefst á laugardag. Keppnin er einstaklingskeppni með útsláttarfyrirkomulagi. Þátttökugjald er 500 krónur á nafn en allir geta skráð mörg nöfn til leiks.

Lesa meira