Úrslit frá Bikarkeppni Íslands

Úrslit frá Bikarkeppni Íslands

Bikarkeppni SSÍ fór fram um helgina í Laugardalslaug. Reykjavikufélögin sendu inn A, B og C liði i nafni  Íþróttabandalags Reykavíkur (ÍBR) í 2. deild. ÍRB varð bikarmeistari

Lesa meira
Kynningafundur vegna æfingabúða Framtíðarhóps sumarið 2014

Kynningafundur vegna æfingabúða Framtíðarhóps sumarið 2014

Forráðamenn sundmanna í Framtíðarhóp KR eru boðaðir á kynningafund i KR heimilinu þriðjudaginn 14. október kl 17.30. Á fundinum verða kynntar hugmyndir stjórnar og þjalfara að æfingabúðum

Lesa meira
Bikarkeppni SSÍ 10. – 11. október.

Bikarkeppni SSÍ 10. – 11. október.

Eitt af storu motum arsin er Bikarkeppni SSI sem fram fer i Laugardalslaug um föstudag og laugardag . Mótið er liðakeppni þar sem sundmenn synda

Lesa meira
TYR mótið 4. – 5. október

TYR mótið 4. – 5. október

Við erum með 33 keppendur á TYR móti Ægis um helgina í Laugardalslaug, mótið er þrir mótshlutar.  Þetta er fyrsta sundmótið okkar á nýju sundári sem

Lesa meira
TYR mót Ægis 4. – 5. október í Laugardalslaug

TYR mót Ægis 4. – 5. október í Laugardalslaug

Sundmenn Framtíðar- Demanta- og Gullhóps vesturbæjar  munu taka þátt í TYR móti Ægis 4.- 5. október. Mótið er tveir mótshlutar á laugardag og einn á sunndag.

Lesa meira
Kynningarfundur 2. október kl 19.30 í KR heimilinu

Kynningarfundur 2. október kl 19.30 í KR heimilinu

Sunddeild KR  heldur kynningarfund um starfsemi sína fimmtudaginn 2. október í KR heimilinu kl 19.30 - 21.00. Á fundinum verður farið yfir verkefni  næsta sundárs auk þess

Lesa meira
Skriðsundsnámskeið i Vesturbæjarlaug

Skriðsundsnámskeið i Vesturbæjarlaug

Næsta skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna hefst mánudaginn 29. september í vesturbæjarlaug. Á námskeiðinu er farið yfir undirstöðuatriði skriðsundsins, einnig verða aðrar sundaðferðir rifjaðar upp,gefin góð ráð í bringusundi

Lesa meira
Sundskóli KR byrjar 15. september

Sundskóli KR byrjar 15. september

Haustönn sundskóla KR hefst mánudaginn 15. september í Sundhöllinni við Barónsstig og Austurbæjarskóla ( gengið inn frá Bergþórugötu). Skólinn er ætlaður 4. til 7. ára  börnum.

Lesa meira
7 vikna sundnámaskeið hefst 10. september.

7 vikna sundnámaskeið hefst 10. september.

Miðvikudaginn 10. september hefst 7 vikna sundnámskeið i Vesturbæjarlauginni. Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum 7 - 9 ára Kennsla  fer fram á miðvikudögum og

Lesa meira
Skráningadagur 1. sept kl 16.15 til 18.00 í Vesturbæjarlaug

Skráningadagur 1. sept kl 16.15 til 18.00 í Vesturbæjarlaug

Opnað hefur verið fyrir skráningar á sundæfingar og sundnámskeið hjá sunddeildinni á heimasíðu deildarinnar. Ljóst er að mikill áhugi er á þátttöku í starfi deildarinnar í vetur Fulltrúar

Lesa meira