Sumarsundnámskeiðin hefjast 8. júní í Vesturbæjarlaug

Sumarsundnámskeiðin hefjast 8. júní í Vesturbæjarlaug

Sunddeild KR stendur fyrir sundmanámskeiðum sumarið 2015. Hvert námskeið stendur yfir i tvær vikur þar sem kennt er daglega. Namskeiðstímabilin eru 1. Námskeið:       8. júní –

Lesa meira
Alexander í 3. sæti á nýju Reykjavíkurmeti.

Alexander í 3. sæti á nýju Reykjavíkurmeti.

Alexander Jóhannesson varð í 3. sæti í 50 metra skriðsundi í dag á Smáþjóðaleikunum þegar hann synti á tímanum 23.70 sek, sem er hans besti tími greininni

Lesa meira
Alexander i 5. sæti í 100 m skriðsundi

Alexander i 5. sæti í 100 m skriðsundi

Sundkeppnin á Smáþjóðaleikunum hófst í dag i Laugardalslaug. Alexander Jóhannesson varð í 5. sæti i úrslitum i kvöld þegar hann synti á timanum 52.60.  sek. Alexander synti í undanrásum

Lesa meira
Alexender keppir á Smáþjóðaleikunum

Alexender keppir á Smáþjóðaleikunum

Alexender Jóhannesson keppir með landsliði Íslands í sundi  sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum 2. - 5. júní. Alexander sigraði nokkuð örugglega í 50 m. og 100 m.

Lesa meira
KR þríþraut sunddeildar tókst vel.

KR þríþraut sunddeildar tókst vel.

Hópur  sundmanna, foreldra og vina sunddeildar KR tóku þátt í þríþraut KR i Vesturbæjarlaug laugardaginn 23. maí. Bæði var keppt í einstaklings- og liðakeppni. Keppnin hófst með

Lesa meira
Góður árangur í Esbjerg 5 KR – ingar í úrslitum

Góður árangur í Esbjerg 5 KR – ingar í úrslitum

Sundmönnum okkar gekk vel á Alþjóðlega sundmótinu sem fram fór i Esbjerg í Danmörku 15.- 17. maí. 58 sundfélög frá Þýskalandi, Danmörku og Sviðþjóð tóku þátt auk KR

Lesa meira
KR -ingar í Esbjerg

KR -ingar í Esbjerg

10 sundmenn úr Afreks- og Framtíðarhóp taka þátt í alþjóðlegu sundmóti í Esbjerg í Danmörku 15. - 17. maí. 1700 keppendur frá Damörku. Svíþjóð og Þýskalandi taka þátt í mótinu. Keppt er í

Lesa meira
Sumarsundnámskeiðin hefjast 8. júní í Vesturbæjarlaug

Sumarsundnámskeiðin hefjast 8. júní í Vesturbæjarlaug

Fyrstu sumarsundnámskeið sunddeildar KR og Vesturbæjarlaugar hefjast mánudaginn 8. júni. Hvert námskeið stendur yfir i tvær vikur. 1. Námskeið:       8. júní -   19. júní 2. Námskeið.       22.

Lesa meira
Nýtt skriðsundsnámskeið hefst 20. apríl í Vesturbæjarlaug

Nýtt skriðsundsnámskeið hefst 20. apríl í Vesturbæjarlaug

Skriðsundnámskeið sundeildar KR í Vesturbæjarlaug njóta mikilla vinsælda. Næsta námskeið hefst mánudaginn 20. apríl kl 19.30. Nánari upplýsingar hjá sund@kr.is Skriðsundapril2015VBL

Lesa meira
Ný stjórn sunddeildar KR

Ný stjórn sunddeildar KR

Aðalfundur sd. KR var haldinn í KR heimilinu 8. apríl í KR heimilinu.  Í skýrslu stjórnar kom fram að starfið hefði verið með hefðbundnu sniði þá

Lesa meira