Næsta sundnámskeið hefst 5. ágúst

Næsta sundnámskeið hefst 5. ágúst

Góð aðsókn hefur verið að sundnámskeiðum sunddeildar KR í Vesturbæjarlaug í sumar. Næsta námskeið fyrir 4 - 8 ára börn  hefst þriðjudaginn 5.ágúst. Kennsla fer frma daglega.

Lesa meira
Næsta sundnámskeið hefst 7. júli í Vesturbæjarlaug

Næsta sundnámskeið hefst 7. júli í Vesturbæjarlaug

Góð aðsokn hefur verið á fyrstu tvö sundnámskeiðin í vesturbæjarlaug í sumar. Næsta sundnámskeið hefst mánudaginn 7. juli kl 9.00. einnig eru tímar kl 9.45 , 10.30

Lesa meira
AMI lokið. KR í 6. sæti, með 4 aldursflokkameistara

AMI lokið. KR í 6. sæti, með 4 aldursflokkameistara

Síðasta hluta AMI er rétt lokið. KR liðið varð 6.  i liðakeppni þeirra 15 liða sem áttu keppendur á mótinu.  Við urðum i 9. sæti

Lesa meira
AMI byrjar vel. Svava Þóra, Herdís Birna  og Tómas aldursflokkameistarar

AMI byrjar vel. Svava Þóra, Herdís Birna og Tómas aldursflokkameistarar

Okkur gekk vel á 1. degi AMI . Áttum mörg góð sund  með góðum bætingu,þar sem allir sundmennirnir voru hvattir vel að liðsfélögunum.  Frabær stemmning

Lesa meira
AMI í  Reykjanesbæ um helgina

AMI í Reykjanesbæ um helgina

18 ungir KR - ingar taka þátt i AMI i Reykajnesbæ um helgina. Hópurinn mætti á keppnisstað siðdegis i dag og eru allir fullir tilhlökkunar fyrir

Lesa meira
Svalt á Skaganum

Svalt á Skaganum

Okkur gekk ágætlega á Akranesleikunum um helgina þrátt fyrir mikið rok og rigningu. Góð stemmning i hópnum meðal sundmanna og foreldra gerði helgina skemmtilega þar

Lesa meira
Akranesleikarnir, brottfför kl 13.30 á föstudag.

Akranesleikarnir, brottfför kl 13.30 á föstudag.

Það stefnir i góða helgi á Akranesi  þar sem 27 KR íngar  og 5- 6 fararstjórar ætla að taka þátt i Akranesleikunum 30. maí til 1.

Lesa meira
Góð uppskera.

Góð uppskera.

120 sundmenn og foreldrar mættu á uppskeruhátið sunddeildar sem fram fór i KR heimilinu i kvöld. Veittar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur , ástundun og framfarir

Lesa meira
Uppskeruhátíð sunddeildar 27. maí kl 18.00

Uppskeruhátíð sunddeildar 27. maí kl 18.00

Öllum sundmönnum og forráðamönnum sundmanna er boðið og koma og takk þátt i uppskeruhátið sunddeildar sem fram fer i KR heimilinu þriðjudaginn 27. mai. Veittar

Lesa meira
Breiðabliksmótið 24. og 25. maí

Breiðabliksmótið 24. og 25. maí

Við erum með 7 keppendur á Breiðbliksmótinu um helgina i Kópavogslaug. Þau sem keppa er flest að reyna við Ami lágmörkin sem fram fer i

Lesa meira