Gullmót KR 13.- 15. febrúar

Gullmót KR 13.- 15. febrúar

Undirbúningur að Gullmóti KR er í fullum gangi. Mótið fer fram í 50 m laug i Laugardalslaug 13.- 15. febrúar. Dagskráin  verður með svipuðu sniði og undanfarin

Lesa meira
RIG leikarnir

RIG leikarnir

Yfir 200 sundmenn taka þátt í Reykjavíkurleikunum 15.- 17. janúar. Flestir sundmenn Afrekhóps taka þátt auk Ragnheiðar Ragnarsdóttur sem býr í Bandarikjunum. Meðal úrslita i dag föstudag má nefna

Lesa meira
Ný námskeið að hefjast í janúar. Skriðsund fyrir fullorðna. Námskeið fyrir 7- 9 ára og sundskóli  KR

Ný námskeið að hefjast í janúar. Skriðsund fyrir fullorðna. Námskeið fyrir 7- 9 ára og sundskóli KR

Sundnámskeið fyrir 7- 9 ára: 14. janúar hefst 12 vikna sundnámskeið fyrir 7- 9 ára börn. Kennsla fer fram i Vesturbæjarlaug  á miðvikudögum og föstudögum kl. 16.30-

Lesa meira
Sundskóli KR hefst 12. janúar. Skráning hafin

Sundskóli KR hefst 12. janúar. Skráning hafin

Sundskóli KRhefur verið starfræktur við miklar vinsældir frá árinu í 1995 í Austurbæjarskóla og Sundhöllinni við Barónsstíg. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 4–8 ára. Markmið

Lesa meira
Æfingar í Vesturbæjarlaug falla niður í dag

Æfingar í Vesturbæjarlaug falla niður í dag

Vegna veðurs falla allar æfingar í Vesturbæjarlauginni niður í dag! Halldór ætlar hins vegar að vera með æfingar í Sundhöllinnni samkvæmt stundaskrá þar sem að þetta

Lesa meira
Jólamótið

Jólamótið

Rúmlega 50 sundmenn tóku þátt í Jólamóti KR í Laugardalslaug þar sem syntar voru nokkrar greinar án tímatöku, en þess í stað var lögð áhersla á tæknilega útfærslu á

Lesa meira
Jólamót KR 13. desember

Jólamót KR 13. desember

Öllum sundmönnum KR er boðið að taka þátt i Jólamóti KR   í Laugardalslaug laugardaginn 13. desember.   Upphitun hefst klukkan 15.30 og mótið sjálft klukkan 16:15. Áætlað er að

Lesa meira
Íslandsmótið í sundi

Íslandsmótið í sundi

KR er með 6 keppendur á Íslandsmótinu í sundi sem fram fer í Hafnafirði um helgina. Sundmenn Reykjavikur keppa sameiginlega undir nafni Íþróttabandalags Reykjavíkur. Ari Friðriksson  15

Lesa meira
Næsta skriðsundsnásmkeið hefst 27. október kl 19.30

Næsta skriðsundsnásmkeið hefst 27. október kl 19.30

Skriðsundsnámskeiðin fyrir fullorðna í vesturbæjarlaug  njóta mikilla vinsælda. Næsta námskeið hefst mánudaginn 27. október kl 19.30. Námskeiðið kostar 9.000 krónur og  stendur yfir í  4 vikur á mánudögum

Lesa meira
Úrslit frá Bikarkeppni Íslands

Úrslit frá Bikarkeppni Íslands

Bikarkeppni SSÍ fór fram um helgina í Laugardalslaug. Reykjavikufélögin sendu inn A, B og C liði i nafni  Íþróttabandalags Reykavíkur (ÍBR) í 2. deild. ÍRB varð bikarmeistari

Lesa meira