Tryggvi og Alexander Íslandsmeistarar í sundi

Tryggvi og Alexander Íslandsmeistarar í sundi

KR eignaðist tvo Íslandsmeistara á lokadegi Íslandmótsins í sundi í Laugardalslaug.  Tryggvi Gylfason varð Íslandsmeistari í 200 m bringsundi á nýju KR meti þegar hann synti

Lesa meira
ÍM 50. Alexander Íslandsmeistari. Tryggvi með silfur

ÍM 50. Alexander Íslandsmeistari. Tryggvi með silfur

Okkur gekk ágætlega á fyrsta degi Íslandsmótsins í dag. Alexander Jóhannesson varð Íslandsmeistari í 50 m skriðundi á nýju Reykjavíkurmeti 23.77 sek. .Tryggvi Gylfason fékk silfur

Lesa meira
Íslandmótið í sundi

Íslandmótið í sundi

Við erum með 10 keppendur á Íslandsmótinu sem fram fer í Laugardalslaug 11. - 13. apríl. Allir bestu sundmenn taka þátt þar sem búist er við spennandi keppnum

Lesa meira
Ný stjórn sunddeildar

Ný stjórn sunddeildar

Aðalfundur sd KR var haldinn i KR heimilinu 3. apríl. Jón Hjaltason sem verið hefur  formaður deildarinnar síðastliðin tvö ár gerði grein fyrir starfi deildarinnar. Stjórn næsta starfsárs er

Lesa meira
Páskabingó og pizzakvöld afrekshóps 15. apríl, frí á æfingum

Páskabingó og pizzakvöld afrekshóps 15. apríl, frí á æfingum

Sundmenn Afreskhóps hafa skipulagt Páskabingó KR heimilinu  fyrir alla sundmenn og forráðamenn deildarinnar.  Frí verður gefið á æfingum þennan dag og allir hvattir til að

Lesa meira
Góður árangur á Ármannsmótinu.

Góður árangur á Ármannsmótinu.

Helgin var góð hjá ungu sundmönnunum okkar sem tóku þátt i Ármannsmótinu i Laugardalslaug um helgina. Mikið var um góðar bætingar i hópnum, nokkrir bættu

Lesa meira
Afrekshópur i Hveragerði

Afrekshópur i Hveragerði

Sundmenn Afrekshópa KR og Fjölnis fóru saman í æfingabúðir til Hveragerðis um helgina.  Synt var í 50 m lauginni. Æfingabúðirnar eru hluti af undirbúningi hópsins fyrir Íslandsmótið sem

Lesa meira
Ármannsmótið 28. – 30. mars.

Ármannsmótið 28. – 30. mars.

Við erum með 37 keppendur á vormóti Ármanns um helgina i Laugardalslaug. Það eru sundmenn Framtiðahops Demanta- og Gullhóps sem munu keppa á mótinu. Mikill

Lesa meira
Actavis mótið um helgina

Actavis mótið um helgina

Sundmenn Afrekshóps munu taka þátt í Actavis móti SH um helgina i Hafnarfirði. 200 sundmenn taka þátt i mótinu frá nokkrum félögum, sem er siðasta mót

Lesa meira
Ari, Ásgeir, Sverrir og Teitur keppa í Þýskalandi

Ari, Ásgeir, Sverrir og Teitur keppa í Þýskalandi

22 reykvískir sundmenn taka þátt i alþjóðlegu móti i Þýskalandi um helgina. Hópurinn keppir sem TEAM Reykjavik. Meðal keppenda eru  Ari Friðriksson. Ásgeir Beinteinn Áranason ,  Sverrir

Lesa meira