KR – Grindavík í Dominosdeild á fimmtudag

KR – Grindavík í Dominosdeild á fimmtudag

Íslands- og bikarmeistarar KR taka á móti Grindvíkingum í Dominos-deild karla í körfubolta á fimmtudagskvöldið kl. 19:15. Ekki missa af fyrsta heimaleiknum með Cederic Bowen,

Lesa meira
Yfirburðir gegn Grindavík

Yfirburðir gegn Grindavík

KR vann sannfærandi sigur á Grindavík í unglingaflokki stúlkna á Íslandsmótinu í körfubolta í KR-heimilinu í gær. KR tók forustuna strax í upphafi og lét

Lesa meira
Hörkuleikur í Borgarnesi

Hörkuleikur í Borgarnesi

KR-ingar unnu sigur á spræku liði Skallagríms í Fjósinu í gærkvöldi. Lokatölur 90-76. Cedrick Bowem kom til landsins í gærmorgun og byrjaði leikinn á bekknum. KR-ingar

Lesa meira
Vel heppnað Cheeriosmót um helgina

Vel heppnað Cheeriosmót um helgina

KR hélt sitt árlega minniboltamót, Cherriosmótið, um helgina þar sem hátt í 700 krakkar á aldrinum 5-10 ára léku listir sínar. KR hefur haldið minniboltamót fyrstu

Lesa meira
Sigur í fyrsta leik

Sigur í fyrsta leik

KR vann öruggan sigur á Tindastól í fyrstu umferð Dominosdeildar karla  síðatliðið föstudagskvöld, lokatölur 98-68. Brynjar Þór Björnsson var stigahæstur í liði KR með 33

Lesa meira
Karfan semur við kana

Karfan semur við kana

Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Cedrik Bowen, 24. ára Bandaríkjamann um að leika með meistaraflokki karla á komandi keppnistímabili. Cedrik lék í Svartfjallalandi á síðasta

Lesa meira
Boltinn byrjar að rúlla

Boltinn byrjar að rúlla

Meistaraflokkar KR eru farnir af stað í körfunni. Um helgina léku stelpurnar sinn fyrsta leik í 1 deild kvenna og strákarnir öttu kappi við Þór

Lesa meira
Naumur sigur í kaflaskiptum leik

Naumur sigur í kaflaskiptum leik

KR bar sigur úr býtum gegn Keflavíkb í fyrsta leik Íslandsmótsins í fyrstu deild á heimavelli á sunnudag. Keflavík fór þó betur af stað og

Lesa meira
Skotbúðir í vetrarfríinu

Skotbúðir í vetrarfríinu

Skotbúðir Brynjar Þórs í vetrarfríinu ftrur stráka og stelpur á aldrinum 11-18 ára verð 7500 kr. Námskeiðið er á milli 9 og 12. Skráning fer

Lesa meira
Reykjavíkurmeistarar í 9. flokki kvenna og karla

Reykjavíkurmeistarar í 9. flokki kvenna og karla

KR varð um helgina Reykjavíkurmeistarar í 9. flokki kvenna og karla. Í karlaflokki sigraði KR bæði í keppni A og B liða en 8. flokkur

Lesa meira