Æfingar hefjast í körfunni

Æfingar hefjast í körfunni

Þriðjudaginn 1. september hefjast æfingar í yngri flokkum drengja og stúlkna í körfuboltanum hjá KR samkvæmt æfingatöflu sem sjá má hér. Við hlökkum til að sjá ykkur

Lesa meira
Björn Einarsson lætur af störfum

Björn Einarsson lætur af störfum

Í kjölfar ákvörðunar stjórnar kkd KR að meistaraflokkur kvenna leiki í 1. deild á komandi vetri hefur Björn Einarsson beðið um að fá að rifta

Lesa meira
Mfl.kv tekur ekki þátt í efstu deild í vetur

Mfl.kv tekur ekki þátt í efstu deild í vetur

Reykjavík 24. Ágúst 2015. Fréttatilkynning frá körfuknattleiksdeild KR Eftir að hafa metið stöðu meistaraflokks kvenna hjá KR hefur stjórn deildarinnar ákveðið að það sé langtíma hagsmunum liðsins

Lesa meira
KR-ingar áttu góðan fulltrúa í U-16 ára landsliði kvenna

KR-ingar áttu góðan fulltrúa í U-16 ára landsliði kvenna

KR-ingar áttu góðan fulltrúa í U-16 ára landsliði kvenna, Dagbjörtu Karlsdóttur.  Liðið vann Evrópumeistaratitilinn í C riðli og var okkar kona var stigahæðst í úrslitaleiknum

Lesa meira
Dagbjört Dögg í U16 ára landsliðið

Dagbjört Dögg í U16 ára landsliðið

U16 ára landslið kvenna heldur til Andorra næstkomandi sunnudag til að keppa í evrópukeppni í C-deild.  Við KR-ingar eigum okkar fulltrúa í liðinu sem er

Lesa meira
Pavel, Darri og Brynjar framlengja

Pavel, Darri og Brynjar framlengja

Pavel Ermolinskij, Darri Hilmarsson og Brynjar Þór Björnsson hafa allir skrifað undir nýja tveggja ára samninga við Íslands- og deildarmeistara KR. Þá er Snorri Hrafnkelsson

Lesa meira
Björn Einarsson þjálfar meistaraflokk kvenna

Björn Einarsson þjálfar meistaraflokk kvenna

  Körfuknattleiksdeild KR hefur gengið frá samningi við Björn Einarsson og mun hann þjálfa meistaraflokk kvenna næstu tvö árin. Björn hefur getið sér gott orð fyrir

Lesa meira
KR-ingar á Norðurlandamóti

KR-ingar á Norðurlandamóti

Dagana 13. til 17. maí 2015 var haldið Norðurlandamót unglinga í körfubolta í Solna í Svíþjóð, en þetta var í 13. sinn sem mótið er

Lesa meira
Körfuboltaskóli KR sumarið 2015

Körfuboltaskóli KR sumarið 2015

Skólastjóri Körfuboltaskóla KR sumarið 2015 verður Jón Hrafn Baldvinsson.   Jón Hrafn er leikmaður mfl. KR og er menntaður íþróttakennari frá HÍ, Laugarvatni. Hann hefur mikla reynslu

Lesa meira
KR er ÍSLANDSMEISTARI árið 2015!

KR er ÍSLANDSMEISTARI árið 2015!

Í fyrsta sinn í sögu hins fornfræga vesturbæjarveldis KR hefur liðið orðið Íslandsmeistari tvö ár í röð eftir úrslitakeppni. Þessum áfanga náði klúbburinn síðast þegar

Lesa meira