KR-ingar á Norðurlandamóti

KR-ingar á Norðurlandamóti

Dagana 13. til 17. maí 2015 var haldið Norðurlandamót unglinga í körfubolta í Solna í Svíþjóð, en þetta var í 13. sinn sem mótið er

Lesa meira
Körfuboltaskóli KR sumarið 2015

Körfuboltaskóli KR sumarið 2015

Skólastjóri Körfuboltaskóla KR sumarið 2015 verður Jón Hrafn Baldvinsson.   Jón Hrafn er leikmaður mfl. KR og er menntaður íþróttakennari frá HÍ, Laugarvatni. Hann hefur mikla reynslu

Lesa meira
KR er ÍSLANDSMEISTARI árið 2015!

KR er ÍSLANDSMEISTARI árið 2015!

Í fyrsta sinn í sögu hins fornfræga vesturbæjarveldis KR hefur liðið orðið Íslandsmeistari tvö ár í röð eftir úrslitakeppni. Þessum áfanga náði klúbburinn síðast þegar

Lesa meira
Leikur 4 á Króknum í kvöld.

Leikur 4 á Króknum í kvöld.

Leikur 4 á Króknum í kvöld.   KR leikur gegn Tindastóli í leik 4 í kvöld á Sauðárkróki. Þegar er búið að fylla eina rútu sem fer

Lesa meira
Fylkjum liði á Krókinn!

Fylkjum liði á Krókinn!

Fylkjum liði á Krókinn! KR á möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í leik 4 í einvíginu við Tindastól. Leikurinn fer fram á Sauðárkróki á miðvikudagskvöld

Lesa meira
Rútuferð á Krókinn!

Rútuferð á Krókinn!

Rútuferð á Krókinn!   Körfuknattleiksdeild KR stendur fyrir hópferð á Sauðárkrók á fimmtudag í leik 2 í úrstlitaeinvígi KR og Tindastóls, ef næg þáttaka næst. Heimavöllur Tindastóls,

Lesa meira
Tilfinningalegur rússíbani í DHL-höllinni

Tilfinningalegur rússíbani í DHL-höllinni

KR lagði Njarðvík í trufluðum oddaleik í DHL-höllinni í gær. Það þurfti að framlengja leikinn tvisvar til að skera úr um úrslit, í leik þar

Lesa meira
Njarðvík-KR forsala aðgöngumiða

Njarðvík-KR forsala aðgöngumiða

Næstkomandi miðvikudag fer fram 4. leikurinn í undanúrslitum Domino‘s deildarinnar hjá strákunum okkar.  Við erum með miða í forsölu fyrir leikinn og fer hún fram

Lesa meira
Fyrstu Íslandsmeistarar KR í m.fl. karla heiðursgestir í gær

Fyrstu Íslandsmeistarar KR í m.fl. karla heiðursgestir í gær

Fyrstu Íslandsmeistarar KR í m.fl. karla heiðursgestir í gær. 50 ár eru liðin frá því KR eignaðist sína fyrstu Íslandsmeistara í meistaraflokki karla og að því tilefni voru leikmenn liðsins heiðursgestir á

Lesa meira
KR 2 Njarðvík 1

KR 2 Njarðvík 1

KR 2 Njarðvík 1 KR þarf einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins, eftir sigur á Njarðvíkingum í leik 3 í

Lesa meira