Hólmarar í heimsókn í kvöld

Hólmarar í heimsókn í kvöld

Í kvöld kl. 19.15  koma Hólmarar í heimsókn í DHL höllina. Snæfellingar undir stjórn Inga Þórs Steinþórssonar geta verið sýnd veiði en ekki gefin. Fjölmennum á leikinn

Lesa meira
7. flokkur og KRTV

7. flokkur og KRTV

  Næstkomandi helgi, 7. og 8. nóvember er fjölliðamót í DHL höllinni. Þar munu ungir og efnilegir drengir stíga inn á parketið og leika listir sínar. KRTV

Lesa meira
Leikir á föstudag og laugardag

Leikir á föstudag og laugardag

Tveir stórleikir í körfubolta fara fram í DHL-höllinni við Frostaskjól á föstudag og laugardag. Í báðum skiptir stuðningur áhorfenda meginmáli. Á föstudag spilar karlaliðið á

Lesa meira
Fyrsti sigurinn í kvennaflokki

Fyrsti sigurinn í kvennaflokki

Það mætti halda að verið sé að stíga léttan dans af fögnuði á myndinni en KR lagði Njarðvík 71:62 í ljónagrifjunni í Njarðvík í gærkvöldi

Lesa meira
Haukar lagðir í Hafnarfirði

Haukar lagðir í Hafnarfirði

KR-ingar komu, sáu og sigruðu í Hafnarfirði á föstudag. Michael Craion mætti sterkur til leiks, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti flottan leik en Pavel meiddist. Mynd

Lesa meira
Fyrsti heimaleikur og www.krtv.is

Fyrsti heimaleikur og www.krtv.is

Fyrsti heimaleikur Íslandsmeistara KR tímabilið 2015-2016 . KR tekur á móti Þór Þorlákshöfn og verður það vafalaust frábær rimma. Við hvetjum alla til að mæta

Lesa meira
Æfingar hefjast í körfunni

Æfingar hefjast í körfunni

Þriðjudaginn 1. september hefjast æfingar í yngri flokkum drengja og stúlkna í körfuboltanum hjá KR samkvæmt æfingatöflu sem sjá má hér. Við hlökkum til að sjá ykkur

Lesa meira
Björn Einarsson lætur af störfum

Björn Einarsson lætur af störfum

Í kjölfar ákvörðunar stjórnar kkd KR að meistaraflokkur kvenna leiki í 1. deild á komandi vetri hefur Björn Einarsson beðið um að fá að rifta

Lesa meira
Mfl.kv tekur ekki þátt í efstu deild í vetur

Mfl.kv tekur ekki þátt í efstu deild í vetur

Reykjavík 24. Ágúst 2015. Fréttatilkynning frá körfuknattleiksdeild KR Eftir að hafa metið stöðu meistaraflokks kvenna hjá KR hefur stjórn deildarinnar ákveðið að það sé langtíma hagsmunum liðsins

Lesa meira
KR-ingar áttu góðan fulltrúa í U-16 ára landsliði kvenna

KR-ingar áttu góðan fulltrúa í U-16 ára landsliði kvenna

KR-ingar áttu góðan fulltrúa í U-16 ára landsliði kvenna, Dagbjörtu Karlsdóttur.  Liðið vann Evrópumeistaratitilinn í C riðli og var okkar kona var stigahæðst í úrslitaleiknum

Lesa meira